Lesbók Morgunblaðsins - 27.09.2003, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 27.09.2003, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 27. SEPTEMBER 2003 Á mistækum árum er orðum róið um væntinga höf um vötn djúp og víð með ljóðvon að hlut. – Um sjónarrönd les sig litróf bjart. – Áreitin er glíman við gátusker sigling ótrygg hjá auðsboða ógn um fátæktargrunn. – Dimm sýnist kjölrák sem dreyri. – Ljúfust er landsýn þar léttstíg tjáning hverfist að draumi sem mjúköldur beri orð með eldi í öruggt var. – hve víðfeðm er vonarströnd. – ÞÓRARINN GUÐMUNDSSON Höfundur býr á Akureyri. ORÐÆRINGUR

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.