Lesbók Morgunblaðsins - 27.09.2003, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 27.09.2003, Page 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 27. SEPTEMBER 2003 Á mistækum árum er orðum róið um væntinga höf um vötn djúp og víð með ljóðvon að hlut. – Um sjónarrönd les sig litróf bjart. – Áreitin er glíman við gátusker sigling ótrygg hjá auðsboða ógn um fátæktargrunn. – Dimm sýnist kjölrák sem dreyri. – Ljúfust er landsýn þar léttstíg tjáning hverfist að draumi sem mjúköldur beri orð með eldi í öruggt var. – hve víðfeðm er vonarströnd. – ÞÓRARINN GUÐMUNDSSON Höfundur býr á Akureyri. ORÐÆRINGUR

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.