Morgunblaðið - 09.07.2004, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 09.07.2004, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JÚLÍ 2004 49 Með hinum eina sanna og ofursvala Vin Diesel. Geggjaður hasar og magnaðar tæknibrellur. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 V I N D I E S E L ÁLFABAKKI Kl. 5.30, 8 og 10.30. KRINGLAN Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  HL Mbl AKUREYRI Sýnd kl. 5.30 með íslensku tali. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30 Íslenskt tal. Sýnd kl. 8 og 10.30 enskt tal. KRINGLAN Sýnd kl. 3 Íslenskt tal. KRINGLAN Sýnd kl. 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 5.30. KRINGLAN Sýnd kl. 3 og 10. AKUREYRI Sýnd kl. 10.10  Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás2  DV  HL Mbl FRÁ FRAMLEIÐENDUM „RUNAWAY BRIDE“ OG „PRINCESS DIARIES“ Frábær rómantísk gamanmynd með Kate Hudson úr How to lose a guy in 10 days og John Corbett úr My big fat Greek wedding Í GAMANMYND Frá leikstjóra Pretty Woman FRÁ FRAMLEIÐENDUM „RUNAWAY BRIDE“ OG „PRINCESS DIARIES“ Frábær rómantísk gamanmynd með Kate Hudson úr How to lose a guy in 10 days og John Corbett úr My big fat Greek wedding Í GAMANMYND Frá leikstjóra Pretty Woman BRESKI popptónlistarmaðurinn David Bowie gekkst undir hjartaað- gerð í Þýskalandi í síðasta mánuði og varð hann að aflýsa tónleikaferð sinni um Evrópu af þeim sökum. Þetta er fullyrt í þýska blaðinu Hamburger Morgenpost í gær. Bowie gekkst undir læknismeðferð 26. júní eftir tónleika í þýska bænum Scheesel og var þá sagt að ástæðan væri klemmd taug í öxl sem ylli tón- listarmanninum sársauka. Þýska blaðið segir hins vegar að í raun hafi Bowie fengið kransæðastíflu og orðið að gangast undir bráðaaðgerð. Karl-Heinz Kuck, yfirhjartalæknir á St. Georg-sjúkrahúsinu í Hamborg, gerði aðgerðina sem fólst í því að kransæðin var víkkuð. Blaðið segir að Bowie hafi farið heim af sjúkrahúsinu snemma í þessari viku. Bowie aflýsti ellefu tónleikum sem hann ætlaði að halda í júlí. Í yfirlýsingu frá tónleikahöldurum í Frakklandi sagði að Bowie hefði orðið að aflýsa tónleikum þar vegna sársauka og óþæginda sem stöfuðu af klemmdri taug í öxl hans. Sagði jafn- framt í yfirlýsingunni að Bowie hefði, treglega þó, fallist á ráðleggingar lækna um að fresta frekara tónleika- haldi í bili. Fólk | Fullyrðing í þýsku dagblaði Bowie fékk kransæðastíflu David Bowie var í góðu formi á tón- leikum sem hann hélt í Prag, 23. júní síðastliðinn. Reuters J.K. ROWLING, höfundi Harry Potter-bókanna, var veitt nafn- bótin heiðursdoktor við Ed- inborgarháskóla í gær. Heið- ursrektor skólans, Timothy O’Shea, stjórnaði athöfninni löð- urmannlega. Bækur Rowlings hafa selst í yfir 250 milljón ein- tökum, um allan heim. Dr. Rowling

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.