Íslendingaþættir Tímans - 26.02.1969, Page 11
Eftirmæli um
Gíslínu Jónsdóttur
frá Bakka, Dýrafirði
kyænt-ur Freygerði Pálmadóttur.
þau einn son. Stefán Guð-
niundur, málari, Ingimar Heiðar,
við háskólanám, og Gylfi, skrif-
stofumaður hjá Olíuverzlun ís-
lands h.;f.
Þorkell andaðist aðfaranótt 31.
íanúar síðastliðinn, eftir erfiða
^júkdómslegu. Við æskufélagar
uans heiman úr sveitinni höfum
margs að minnast nú við burtför
úans. Við minnumst hins ötula og
úísglaða manns, sem ávallt hvatti
111 framfara og dáða, og við minn-
Umst samstarfs á svo mörgum svið
Um- Við þökkum þetta allt, og
samfylgdina.
Eins og áður er sagt flutti Þor-
*el1 hingað til Reykjavíkur vorið
1961. Gerðist hann húsvörður hjá
Sambandi ísl. samvinnuféiaga. Er
mér kunnugt um að hann var vin-
sæli í því starfi.
Hitt er mér einnig kunnugt, að
Uugur hans var alltaf bundinn við
^spakseyri og sveitina hans fyrir
u°rðan, og alltaf var það fyrsta
spurningin, hvort sem var í síma
eða á öðrum vettvangi, hvernig
Sengi með búskapinn. Jafnvel nú
um áramótin er hann lá helsjúkur,
var eins og ekkert annað kæmist
að.
°g nú að leiðarlokum. Ég þakka
Pór vinur vináttu og tryggð, sem
®nzt hefur um háifrar al'dar skeið,
Þakka samfylgdina og samstarf,
Sem liðið er, en geymt í minning-
unni.
Nú er hækkandi sól og vor í
lofti áður en varir. Ég vil vona að
við þær aðstæður mildist söknuð-
Ur ástvina þinna, sem nú verða að
Uorfa á autt rúm ástríks heimilis-
föður.
, En fyrir handan hafið, þar hyll-
lr undir lönd. Og meðan við eig-
Um þá bjargföstu trú, að þar sé
Vor> um endurfundi, og þar sé
°kkur búinn nýr starfsvettvangur,
PÚ er engu að kvíða. Blessuð sé
minning þín.
Ólafur E. Einarsson.
Þorkell Guðmundsson fyrrver-
®udi bóndi og kaupfélagsstjóri að
yspakseyri, andaðist að morgni 31.
lanúar s.l. eftir fimm mánaða
stranga legu, tæpra 64 ára að aldri
Hér verður engin æviminning
skráð, hins vegar langar mig til að
koma á framfæfi örfáum kveðju-
íslendingaþættir
Nú hjarta þínu er horfið fjör
og hinzta hvíldin fengin
og hárrar ævi fórnar för
á fjallsins bratta gengin
nú ein af gátum lífs er leyst
og lokið kvíðans veldi
en von á nýrri vissu reist
og vígð í þroskans eldi.
Þín sál var styrk, þín hugsun heið
þú hlauzt í þungum kjörum
þann mátt, sem hverja metur neyð,
sem mál af drottins vörum.
í bæn og trú guðsbyggða til
þú beindir traustum fótum
með hetjulund og hjartans yl
að hinztu vegamótum.
ó, móðir um þann meið er bjart,
sem minning þinni er gerður
þú gafst svo ótal, ótal margt
sem aldrei goldið verður,
orðum fyrir hönd okkar samstarfs-
manna hans síðustu árin.
Þegar Þorkeil fluttist ti! Reykja-
vikur síðla árs 1961, gerðist hann
húsvörður hér í Sambandshúsinu
og hefur gegnt því starfi síðast-
liðin sjö ár.
Þegar liða tók á ágústmánuð
síðastliðinn, sáum við hér í Sam-
bandshúsinu að þessum karl'mann-
lega og harðgerða manni var brugð
ið, og hann gekk ekki heill til skóg-
ar. Enda fór svo, eins og jafnan
áður, að enginn fær staðizt gegn
ofureflinu, og sjúkdómurinn tók
hann helgreipum sínum þá stuttu
síðar.
Á þeim tíma sem Þorkell ann-
aðist húsvörzlu hér í Sambands-
húsinu var löngum þéttsetinn bekk
urinn af vinnandi fólki í þessu
stóra húsi, oft upp undir 200
manns. Á svo fjölmennum vinnu-
stað sem þessum þurfa margir að
leita til húsvarðar varðandi að-
stöðu sína og vandamál á þessu
og hinu. Samskipti starfsfól'ks og
húsvarðar verða því jafnan mikil
og náin. Hann þarf jafnan að leysa
úr hvers konar vanda og situr
vissulega ekki á neinum friðstóli.
en ástúð þin til efsta dórns
mun ylja minum barmi
og liðni tíminn leita hljóms
í lífs míns ást og harmi.
En nú við endað æviskeið
af æðra degi noðar
og anda þínum eilífð heið
hinn æðsta þroska boðar.
En vaxtað pund í von og trú
ei verður frá þér tekið,
nú hefur vagni heilum þú
til hinztu búðar ekið.
í lífsins höfga harmablæ
minn hugur kyrrðar bíður
en yfir þöglum sorgarsæ
mín síðasta kveðjan líður,
nú sértu leidd af ljóssins hönd
um landnám vona þinna
og yfir ný og ókunn lönd
af englum bæna minna.
Gísli Hermann Erlendsson.
Enda þótt upplag og starfshæfni
Þorkels lægi á ailt öðru sviði en ;
þvi sem hann vann að síðustu ár- |
in, því maðurinn var fyrst og
fremst harðduglegur og atorkusam |
ur bóndi, þá tókst honum að kom- ;
ast vel frá þessu starfi og varð
manna vinsælastur. Þessu olli fyrst
og fremst lipurð hans, vinnugleði
og fúsleiki að leysa hvers manns
vanda. Það fylgdi honum jafnan
hressandi gustur, er hann kom á
vettvang fullur af bjartsýni og með
spaugsyrði á vör, sem eyddi öllu
víli.
Það er jafnan harmsefni þegar
'dugandi menn, enn á góðum
starfsaldri, eru kvaddir til brott-
farar. Auða rúmið vekur tómleika
tilfinningu, þótt jafnan komi maður
í manns stað, er frá l'íður.
Ég leyfi mér að flytja Þorkeli
hugheilar þakkir Sambandsins fyr
ir framúrskarandi árvekni og sam
vizkusemi í starfi ásamt saknaðar-
kveðjum allra starfsmanna S.Í.S. 1
Sambandshúsinu.
Konu hans og fjölskyldu allri
færi ég innilegar samúðarkveðju.
Gunnar Grímsson.
11