Íslendingaþættir Tímans - 27.01.1979, Page 16
70 ára
Björn Ölafsson
bóndi og organisti á Krithóli i Neðribyggð
Eins og getiö var um i Ti'manum hinn 9.
ágúst i sumar varö Björn Ólafsson á Krit-
hóli sjötugur þann dag. Er ljúft og skylt
að minnast þessara timamóta hins góöa
bónda og hæfa og fórnfúsa kirkjuorgan-
ista og félagsmanns söngmála nokkru
nánar en þá var gert. Munu þeir margir,
sem taka vildu undir árnaðaróskir til
Björns á Krithóli, þótt all langt sé um liöiö
frá sjálfum afmælisdeginum en Björn er
manna vinsælastur i sveit sinni.sókn og
menningarfélagi i Skagafiröi. Er þar bæöi
átt við oss sveitunga hans i venjulegri
merkingu þess orðsjbúa Lýtingsstaöa-
hrepps en Krithóll er yztur bær i byggö
vorri, sóknarbarna Viöimýrarkirkju,en
þar er Krithóll i sókn settur ásamt 2
öörum bæjum á Utmörkum Lýtingsstaöa-
hrepps og svo hina fyrri sveitunga hans og
næstu granna i Seyluhreppi en Björn er
fæddur og upp alinn i Alftagerði i Seyiu-
hreppi, fornu afbýli Viöimýrar og eru
raunar samlenda jaröirnar Alftageröi og
Krithóll.
Foreldrar Björns voru hjónin Ólafur
Sigfússon og Arnfriður Halldórsdóttir.
Ólafur I Alf tageröi lézt undir vor 1972 á 93.
aldursári og minntist MagnUs H. Gislason
á Frostastööum hans og hins góökunna
gestrisni- og glaöværðarheimilis þeirra
Arnfriöar nokkru siöar i' Islendingaþátt-
um. Skal þaö ekki endurtekið hér en
höföaö til ljúflyndis Ólafs og mannkosta
þeirrahjóna beggja.söngs hans og fágætr-
ar lifsgleöi. Ólafur var sonur Sigfúsar
Jónassonar er var maöur hUnvetnskur,en
bjó I aldarf jóröung á kotbýli þvi er Hring-
ver hét i Vallhólmi og konu hans Margrét-
ar Guömundsdóttur frá Kollugeröi á
Skagaströnd. Var li'fsgleöi góöri greind og
sönghæfi Sigfúsar viö brugöiö þó aö flest
skorti hann sem lifsgæöi reiknast. Má
segjaaöallteigiþaö viöum þá báöa feöga
Olaf og Björn nema fátæki hins fyrri tlma
i landinu. Ekki var þó Ólafur auðbóndi
nema innra fyrir andann sem vist hefur
reynzt mest þegar upp var staðiö i hæstri
elli en Björn á Krithóli frumbýlingur i
kreppunni þegar hUn lagöist yfir þjóöina
af mestum þunga.
Arnfriöur i Alftageröi var dóttir Hall-
dórs Einarssonar bónda á Ibishóli o.v.
vestan Vatna en hann var sonarsonur sira
MagnUsar Magnússonar I Glaumbæ sem
var eini SkálholtsstUdentinn I rööum
Glaumbæjarpresta enda Arnesingur og
seinni konu hans Sigriðar Halldórsdóttur
Vldalins á Reynistaö. Var bróöir Halldórs
hinn þjóökunni lærdómsmaöur og skáld
16
Indriöi Einarsson en móöir þeirra
Eufemia dóttir Gisla Konráössonar sagn-
fræöings. Eru þær ættir merkar og þeir
frændur niöjar sira MagnUsar i Glaumbæ
margir en börn hans voru 12 og settust
flest aö hér nyðra og áttu afkomendur.
Skal eigi um þaö orölengt aö sinni en þess
litillega getið sem talin voru sérkenni
Halldórs Einarssonar af þvi aö Björn á
Krithóli virðist hafa sótt þangaö nokkurn
arfeigi siöur entilhinsafanssem nefndur
var til, Sigfúsar i Hringveri. Hjörtur
Benediktsson i Marbæli frændi þeirra
segir m.a. um Halldór i Skagfirskum ævi-
skrám: Hann var gleðimaður gestrisinn
og hispurslaus og enginn undirhyggju-
maður en trygglyndur og traustur. Hann
var og söngmaöur góöur og forsöngvari I
Viðmýrarkirkju áður en orgel kom þar...
snyrtimenni i allri umgengni.hestamaöur
ágætur... talinn snillingur að riöa þá til
skeiös. — Af langri og skemmtilegri
mannlýsingu veröur þetta aö nægja enda
mörgum handbærar æviskrárnar er vita
vildi gerr. En hver ersá sem þekkir Björn
á Krithóli að hann ekki kannist hér viö
hann og hugsi til þess aö sjaldan fellur
eplið langt frá eikinni. Hin ljúfa glaöa
lund viröist vera sannkölluö Guðs gjöf frá
kynslóð til kynslóöar meö þeim frændum.
Þó stöldrum vér viö þaö álit Indriöa
Einarssonar aö hin ljúfa lund væri komin
frá Eufemi'u og Gisla Konráössyni en ekki
Vidalinsfólkinu því aö Eufemía I Krossa-
nesi talaöi oft um Reynistaöarþunglyndiö.
og rakti Indriði það til slysfara bræöranna
á Kili haustið 1780. Mótvægis er þó aö
gæta i sira MagnUsi. Hann hefur veriö
mjög vel geröur maöur og vfigjarn enda
ætlum vér aö einmitt létt lund og bjart-
sýni hafi hjálpaö honum að yfirstiga þá
miklu erfiöleika sem aö honum steðjuðu I
sárri fátækt og missi fyrri konunnar er
hann sat að Hvammi I Laxárdal.
Um gestrisnina vitum vér aö Björn vill
ekki aö talað sé þvi aö hvort tveggja er aö
hann veit að kona hans, Helga Friöriks-
dóttir frá Valadal á þar meö honum eina
hlutdeild og sama fúsleik og aö þau bæöi
telja þennan þátt sveitamenningarinnar
of sjálfsagöan til þess aö oröfært sé. En
hitthljótum véraðitreka hve hispurslaus
Björn er og hreinn i lund og hætti. Það er
dýrmætur arfur sem vinir og samleiðar-
menn njóta í tryggöum og trúnaði. Þá á
þaö ekki siöur viö um Björn er sagði urn
Halldór afa hans um sönginn og for-
söngvarann þvi aö Björn er einn aöeins
örfárra þeirra sem stofnuöu Karlakórinn
Heimi fyrir rúmri hálfri öld og enn starfa
þar af fullum áhugakrafti, þar sem hann
bæði syngur og raddæfir heldur er hann
og forsöngvari I hinu sama kirkjuhúsi og
afi hans á Viðimýri. Þarer þó sá munur á
aö Björn æfir kór og leikur á orgel en slikt
var ekki tiðkanlegt á fyrri öld. Var Björn
svo ungur er hann læröi á orgel og tók aö
sér organistastörfin i Viöimýri að
sjötugur litur hann til baka til meir en
hálfraraldar starfsviö sóknarkirkju sina-
— Sóknarprestar kirkjunnar þennan
langa tfma hafa verið aðeins 2, sira Hall-
gri'mur Thorlacius og sira Gunnar Gisla-
sonprófasturenþegarvarö I millj, er sira
Hallgrímur hætti störfum, þjónuöu þeir
Viöimýri Mælifellsprestarnir sira
Tryggvi H. Kvaran og sira Halldór Kol-
beins. Um þá alla og samstarfiö á Björn á
Krithóli góöar minningar og þakklátir
hafa þessir kirkjuþjónar veriö hinum
færa og fúsa organista en oftast getur
Björn sira Hallgrlms þegar hann minnist
hins.liöna. Þá var hann sjálfur ungur og
hamingjusamur en hamingja hinna efri
ára er fólgin I gæfu hinna fyrri daga og
sælust viö upprifjun hennar og endur-
minning. Og svo var það einnig aö um
áratugs skeið var Björn organisti á
báöum kirkjum sira Hallgrims og sam-
starfiö þvi' enn meira og nánara er þeir
mættust ekki aöeins á Viöimýri til messu-
halds heldur fór Björn Ut aö Glaumbæ
reglubundið og fann hinn aldurhnigna og
merkilegaprestog varhans stoö og stytta
viö embættið. „ , , , , , ,,
f ramhald á bls. 15
ísiendingaþættif