Heimilistíminn - 20.03.1975, Page 10

Heimilistíminn - 20.03.1975, Page 10
garnkörfunni Flestar sem prjóna kannast áreiðanlega við vandamáliö: Maður ætlar að taka hnykil upp úr körfunni og þá koma allir hinir lika — og heljarflækja úr ölium endunum. Gott ráð við þessu er einfald- lega að lima endann utan á hnykilinn með limbandi, þegar hann er settur I körfuna. Afnælistertan hvarf Terta með kertum er ómissandi i afmæiisveizlu barnsins, en margar mæður hafa komizt að þvi að börn nú á timum hafa furðu litinn áhuga á að borða hana lika. Ein móðir tók það til bragðs að setja i staöinn fyrir sultu eöa krem á milli laga I tertunni, kókosbollur, stappaðar saman viö þeyttan rjóma. Hún setti lfka kakó I deigiö, svo tertan varð brún. Hún hvarf eins og dögg fyrir sólu.

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.