Heimilistíminn - 20.11.1975, Blaðsíða 23
Borðrenningurog klukkustrengur
með sama mynstri
1 reitur = 2 þræöir
í borðrenninginn
þarf 94x50 sm af ullarjava
(grófleiki 7 þræðir á sm).
Saumað er með venjulegu
>jtsaumsullargarni, og lit-
irnir eru aðeins fjórir.tveir
óiosagrænir og tveir brún-
>r. Dekkri mosagræni litur-
inn er mjög dökkur, og af
honum þarf 8 dokkur, sá
ijósari er nálægt þvi að
vera millidökkur, og af
honum þarf lika 8 dokkur.
Af brúnu litunum þarf 2
dokkur af hvorum. Sá
dekkri er aðeins ljósari en
kaffibrúnt, en hinn talsvert
ijósári og meira rauðleitur.
Mælið 21 sm frá enda og 2
stn frá hlið. Punkturinn,
sem þá fæst, er miðjan á
Oiynzturborðanum. Saum-
ið krosssaum yfir 2 þræði.
^að er nokkuð sama hvar
hyrjað er á mynztrinu, þar
Sem það er siendurtekið.
(Sjá teikinguna).
Endið á mynztrinu 2 sm
frá hliðarbrún og saumið
siðan borðann aftur i hinn
enda renningsins, þannig
að blöðin visi i gagnstæða
átt. Pressið renninginn létt
á röngunni og brjótið inn af
hliðunum. Á báðum endum
er rakið úr 7 sm fyrir kög-
Ur, og þá eru 5 sm frá út-
Saumnum að kögrinu.
hinýtið hnút á hverja 6
t>ræði i kögrinu.
Klukkustrengurinn
er saumaður f finan, hvitan
hörjava, sem að grófleika
er 12 þræðir i sm. 1 hann
Þarf 90x16 sm stykki. Auk
tess þarf vlieseline i bakið,
83xii.5 sm. Fóðrið má vera
hr sama efni og strengur-
>nn er saumaður i, og þarf
i)í' að vera 88x16 sm.
Sumað er út með venjulegu
®"bráða útsaumsgarni, en
aheins með tveimur þráð-
Urn- Litirnir eru þeir sömu
°8 i borðrenningnum hér á
Undan, en nú þarf eina og 4
öokkur af þeim i stað 2 og 8.
Brjótið efnið i miðju eftir
endiiöngu, og merkið fyrir
tn'öjunni með þvi að þræða
Svartan tvinnaspotta eftir
endilöngu. Mælið 6 sm nið-
ur frá brún, meðfram
svarta þræðinum, og byrjið
að sauma miðjuna á
mynztrinu yfir hann.
Saumið eftir mynztur-
teikningunni, og ef óskað
er, má strengurinn vera
lengri en sagt er fyrir.
Gerið ráð fyrir 5-6 sm
innafbroti að neðan. Press-
ið strenginn. Brjótið inn af
hliðunum, þannig að 6
þræðir séu frá útsaumnum
hvoru megin, en við endana
eiga þræðirnir að vera tiu.
■ — dökkbrúnt
O = ljósbrúnt
X = dökkgrænt
. = Ijósgrænt.
Strauið vlieselinið á röng-
unni. Gerið ráð fyrir 2 sm
saumfari á öllum hliðum á
fóörinu, og saumið þaö á i
höndunum, alveg úti við
brún, með ósýnilegum
sporum.
23