Heimilistíminn - 20.11.1975, Blaðsíða 29

Heimilistíminn - 20.11.1975, Blaðsíða 29
FÖndurhornid Skíðasleði ÞESSI skfðasleði er nýstárlegur að þvl leyti, að hann likist reiðhjóli meira en sleða. Helzt þurfið þið, sem smíðið svona sleða, að eiga járnsmið fyrir pabba. Sleðinn er nefnilega allur úr járni, nema sætið, sem er úr 10 tommu breiðri fjöl. öll mál á teikningunni eru i enskum tomm- um. Þar sem stendur ,,W” þýðir, að þau samskeyti á að iogsjóða saman. Neðan á fremra skiðið er soðin stýring, sem gerir stjórn sleðans auðveldari. Réttast er að æfa sig fyrst á sleðanum i lágum brekk- um. G.H. 29

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.