Heimilistíminn - 20.11.1975, Síða 29

Heimilistíminn - 20.11.1975, Síða 29
FÖndurhornid Skíðasleði ÞESSI skfðasleði er nýstárlegur að þvl leyti, að hann likist reiðhjóli meira en sleða. Helzt þurfið þið, sem smíðið svona sleða, að eiga járnsmið fyrir pabba. Sleðinn er nefnilega allur úr járni, nema sætið, sem er úr 10 tommu breiðri fjöl. öll mál á teikningunni eru i enskum tomm- um. Þar sem stendur ,,W” þýðir, að þau samskeyti á að iogsjóða saman. Neðan á fremra skiðið er soðin stýring, sem gerir stjórn sleðans auðveldari. Réttast er að æfa sig fyrst á sleðanum i lágum brekk- um. G.H. 29

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.