Heimilistíminn - 12.08.1976, Blaðsíða 23

Heimilistíminn - 12.08.1976, Blaðsíða 23
an kom i ljós, að heilagt „höfuðleður” af snjómanni, sem geymt var i klaustri i Himalayafjöllum, reyndist vera 4 stónnbútur af seroven — villtum ættingja geita og sauðfjár. Þá ver Yetin tekinn af friðunarlistanum, til að umheimurinn fengi ekki opinberlega að skemmta sér á kostnað Nepals. Meira að segja greinilegasta og þar nieð frægasta fótsporið sem snjómaður- 'nn á að hafa skihð eftir er ekki lengur nógu traustvekjandi. Þetta spor festi Eric Shipton á filmu á Menlungisjökli i Nepal árið 1951. Alvarlegur galli á sporinu er að ekkert hinna sporanna, sem snjómaðurinn á að hafa markað, er þvi likt. Hugmyndaflug og raunveruleiki. Bókin „Bigfoot” sem út kom i London 1972, f jallar um Yetin og kenningu banda- rfska prófessorsins Napiers um að þetta sPor geti i rauninni verið tvö spor, bæði eftir mannsfætur. Napier bendir á aö aö pilagrlmar á leið til og frá hinum heilögu stöðum i Tibet fari ekki sjaldan þvert yfir Himalaya- fjöll. Það merkilega við það, er að þeir ganga berfættir, þrátt fyrir snjóinn og ’ * kuldann. Þessir flökkumenn geta hafa kveikt sögurnar um sporin — og samkvæmt kenningum Napiers geta þeir bókstaflega öafa haft hönd i bagga með sögusögnun- úm. Til er i dæminu að fyrst hafi maður I öskó stigið niður i snjóinn. Djúp hrukka eða brot i skónum getur veriö skýringin á hinum undarlega vinkli fyrir aftan stóru- ióna. Siðan getur ber fótur hafa stigið svolitiö á ská fram á við I sama spor. Myndin sannar sem sagt ekki meira en hvert annað sólbráðiö fótspor I snjónum i Himalaya. í staöinn telur Napier aö gömul þjóötrú sé upphafið að þessu öllu. Pyrir mjög löngu voru til óran- gutang-apar, ekki aöeins á hinum miklu fenjasvæðum á Borneo og Súmötru, held- ur einnig á meginlandi Suö-austur-Asiu aJlt upp að suöurhluta Klna. Ennþá lengra er siðan griöarstórir mannapar liföu þarna. Ibúar Nepals og Tibets eru einmitt ætt- 3öir af þessum slóðum og geta i þjóðsög- UIU sinum og sögnum hafa tekiö með sér etófornarminningar frá þeim tima er for- feður þeirra þekktutil þessara stóru vera. ^ár sem þeir búa nú, er ekki óliklegt, aö sPor eftir birni og önnur dýr hafi tengzt sögunum um „verurnar” sem liktust mönnum og hafi þar með oröið upphafiö a& öllum „snjómannssögunum.” Ekki er útilokaö að Napier hafi á réttu aö standa I þessu — einkum þar sem svo Er snjómaðurinn órangútang-api, óþekkt- ur apamaður eða er þetta ef til ailt saman gabb?

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.