Heimilistíminn - 28.04.1977, Side 26

Heimilistíminn - 28.04.1977, Side 26
Dýrin í Hálsaskógi hafa verið sýnd að undanförnu í Þjóðleik- húsinu. Aðsóknin hefur verið eindæma góð/ og jafnvel heilir skólar kom- ið á sýningarnar samtím- is. Þetta er í annað sinn sem Dýrin f Hálsaskógi eru sýnd hér. Þau eru eft- ir Norðmanninn Thor- björn Egner, en hann er einnig þekktur fyrir leik- ritin Karíus og Baktus og Kardimommubæinn svo nokkuð sé nefnt. Islenzk börn þekkja verk Egners mæta vel, bæði úr leik- húsi, sjónvarpi og af hljómplötum, sem gefnar hafa verið út meðverkun- um. Thorbjörn Egner viö vinnu sina. Thorbjörn Egner hefur skrifað sögur, leikrit og ljóð fyrir börn og unglinga, og hann teiknar lika og málar I Dýrunum í Hálsaskógi hér i Þjóðleik- húsinu Hannibal?) Inni er hlýtt og notalegt, og þaö iogar eldur I arni. Blaðamanninum finnst um- hverfið svo notaiegt, að hann fer úr skón- um og gengur um á sokkaleistunum. Hann Iætur eins og sé hann heima hjá sér. Þú gætir lifað áhyggjulausu lífi á þvl, sem Kardemommubærinn færir þér I tekjur, segir hann. — En hvers vegna ætti ég að gera þaö, þegar það er miklu skemmtilegra að gera eitthvað segir skáldið. Reyndar datt mér i hug fyrir fá- einum árum, þegar ég varð sextugur, aö ef til vill væri rétt hjá mér að fara aö minnka svolítið við mig vinnuna, en þaö hefur ekkert orðið úr þvi. Þaö er svo ó- endanlega margt, sem ég vildi hafa gert. Ég hef verið að vinna að myndabókum að undanförnu og hef ég verið að vinna viö að gera fortjald að Kardemommubænum. Það er hvorki meira né minna en eitt hundraö og tuttugu fermetrar og á þvi eru myndir af húsum, trjám og ýmsu öðru úr leikritinu. — Það er sannarlega ánægjulegt að skrifa fyrirbörn, sagði Thorbjörn Egner nýlega t viðtali I norsku blaði. Hundur tók gelt- andi á móti blaðamanninum i dyrunum. — Svona, svona Hannibal sagöi þægileg Svona ímynda Japanir sér, að Toblas I rödd fyrir innan, og hundurinn varð þeg- turninum llti út. ar rólegri. (Heitir ekki einmitt hundurinn Hann er þúsund þjala smiður 26

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.