Heimilistíminn - 28.04.1977, Qupperneq 29
inn verið settur á svið og einnig i Japan,
en þar hefur hann einnig verið sýndur í
briiðuleikhUsi.
— Hvaöa kröfur gerir þú til leik-
sýningar fyrir börn?
— Fyrst og fremst óska ég eftir þvi, að i
sýningunni séspenna, kátina og skemmti-
legheit, bæöi fyrir stóra og smáa. Auk
þess vonast ég til þess, að bak viö allt
þetta megi finna einhverja dýpri merk-
ingu, að minnt sé á, að enginn sé ann-
aðhvort einungis hetja eða skúrkur. Við
verðum að viðurkenna að við erum ekki
öll eins og reyna að skilja hvert annaö.
Við verðum að sýna umburðarlyndi.
Traustiðog vingjarnleikinn.sem Bastian
bæjarfógeti og frú Bastfan sýna
ræningjunum eftir að þeir hafa verið
handteknir, verður til þess að þeir Kasp-
er, Jesper og Jónatan fá aftur trúna á
sjálfa sig og óska ekki annars frekar en að
hætta að ræna og rupla og veröa venjulegt
fólk i þessum litla bæ. Sem betur fer
endar þetta allt vel — Kasper verður
slökkviliðsstjóri, Jónatan verður bakari
og Jesper verður sirkusstjóri.
HEIMILI THORBJÖRNS EGNERS er
bæði hlýlegt og skemmtilegt, og þess
vegna spyr blaðamaðurinn:
— Þú skrifar skemmtilega, en ertu jafn-
skemmtilegur heima fyrir?
— Um það verður þú aö spyrja önnu
konu mína. Við skemmtum okkur a.m.k.
vel, bæði þegar við erum ein, og líka þeg-
ar börnin og barnabörnin koma f heim-
sókn. Anna hefur mikla kimnigáfu, sem
kemur sér vel bæöi i vinnu og frftfma.
Konan min og börnin hafa alltaf veriö
nálægt mér, þegar ég hef veriö að semja,
og án nærveru þeirra hefði þetta ekki ver-
ið hægt. Kannski væri rétt aö nefna það,
sem einn góðvinur minn sagði einu sinni.
— A bókunum ætti að standa Eftir Thor-
björn Egner og fjölskyldu.
Thorbjörn Egner er fæddur tólfta tólfta
áriðl9l2 og hann heldur því meira aö segja
fram, að hann hafi fæözt klukkan tólf,
Hann segist hafa byrjað að teikna og
yrkja strax á unga aldri, og man ekki eftir
sér öðru vfsi.
— Er erfitt að vera gift manni eins og
Thorbirni Egner? spyr blaðamaöurinn
konu hans. — Ég hef aldrei reynt neitt
annað, svarar hún og brosir. — Við eigum
gott meö að vinna saman og höfum bæði
nóg að gera, hann viö að skrifa, teikna og
mála, og ég við húsið, og bréfin og reikn-
ingana og annað sem til fellur. Næstum
daglega koma barnabörnin i heimsókn
svo viö höfum aldrei tlma til þess að láta
okkur leiöast.
— Hvar hittuzt þið?
— Það var f verzlunarskóla f Osló!
— Já, ég hef aldrei haft betri not af
nokkrum skóla, segir Egner glaölega. —
Við vorum 18 ára bæöi tvö og við höfum
ætíðsiðan haldið saman gegnum þykkt og
þunnt.
DjjTene i
Hakkebakke
skog'en
jS
cventy ripi 11 í M+bildev-
av THOIÍ83ÖÍR.N ecneh
Dýrin I Hálsaskógi. Sýningarskráln úr norska þjóöleikhúsinu.
Ef þú getur svo lært að róa, þá er ekki út-
séö um það, að ég lofi þér með i annað
siun.
(Þ. fb)
29