Heimilistíminn - 20.10.1977, Side 6
Eg fæddist...
lögreglumenn ráöizt inn I Villa Ponti ná-
lægt Rðm og haft á brott meö sér marg-
vlsleg skjöl. Þetta stafaði meðal annars af
gjaldeyrisvandræðum italska rikisins og
áhyggjum manna út af þvi, aö lirur eru
fluttar úr landi og skipt í öðrum löndum.
Stjóhnvöld töldu að með þvi að ráðast
gegn frægu fólki eins og Carlo Ponti og
Sophiu Loren myndu menn álpa að stjórn-
inni væri I raun og veru alvara varðandi
það að stemma stigu fyrir liruflóðinu úr
landinu.
Sophia var spurð að þvi, hvort vand-
ræði undanfarinna mánaða hefðu orðið til
þess að færa þau hjón nær hvort öðru. —
Hjónaband er samvera I góðu og slæmu,
segir hún. — Ef fólk er saman á góðu dög-
unum, þá heldur það áfram að styrkja og
styðja hvort annað, þegar syrtir i álinn.
Sumir segja, að erfiðleikarnir færi fólk
, nær hvort öðru en ég er ekki þeirrar
skoðunar. Ef fólk er á öndverðum meiði,
þegar allt leikur i lyndi þá kann það ekki
aö vinna saman, þegar eitthvað bjátar á.
Enn itölsk i eðli sínu
Og gæti hún svo eða vildi hún fara aftur
til Italiu?
—Auðvitað get ég það! Þeir hefðu ekki
leyft mér að fara, ef ég gæti ekki snúið
við, eða hvað? Ég erenn ftali i eðli minu,
og einhverjir, pappírssneplar geta ekki
gert mig franska. Ég elska enn Italiu og
iölsku þjóðina mjög mikið. Þó þetta hafi
komiö fyrir á flugvellinum, þá vill hún
ekki ræða það frekar.
Hún vill tala um annað i staðinn, og það
er kvikmyndin, sem hún hefur nýlokið við
með Marcello Mastroianni.
—Allir, sem hafa séð hana til þessa,
segja að hún sé mjög góð. Mér finnst hUn
stórkostleg. Ég vona lika að hún muni
ganga vel. Þessi mynd er ólik öllu öðru,
sem við Marcello höfum unnið saman áð-
ur. 1 öðrum myndum okkar hef ég verið
sterki aðilinn, en hann sá veiki. Myndin,
sem enn hefur ekki verið kölluð annað en
A Particular Day, gerist i Róm árið 1938,
daginn, sem Hitler kemur i heimsókn til
Mussolinis. Sophia fer með hlutverk hús-
móður, sem lendir i ástarævintýri „heilt
lif á einum degi”, með Mastroianni.
—Þetta er eiginlega sú tegund
kvikmynda, sem framleiðendur leggja sig
ekki niður við að framleiða lengur. Það
eruengirkynórar eða ofbeldi Ihenni. HUn
ersvo viðkvæmnisleg, að ég óttast jafnvel
um framtíð hennar.
Nú er Sophia fjörutiu og þriggja ára, og
hún óttastekkiað hún eigi eftir að fölna og
hverfa i skuggann, sem kvikmynda-
stjrana vegna þess að það sem er, er hún
vegna þess sem hún hefur gert en ekki
vegna þess hvernig hún litur Ut. Hún seg-
ist aldrei leiða hugann að þvi, hvaö hún
mundi gera, ef henni byðust ekki lengur
hlutverk, sem henni falla.
—En fyndist mér allt i einu ég ekki
geta tjáð mig I kvikmyndum á þann hátt
sem ég hef gert eða fyndist ég ekki hafa
sama áhugann sem nauðsynlegur er til
þess að leika á réttan hátt i kvikmynd,
myndi ég einfaldlega draga mig i hlé án
þess svo mikið sem ræða það við nokkurn
mann. Ég myndi einfaldlega ekki halda
áfram að vinna.
—Annars skilég ekki hvað það þýðir, að
hætta að vinna. Sjáðu til dæmis Carlo.
Hann er kominn yfir sextugt, og hann
^W'VERKFALL
Jensina byitisér i rúminu og leit á vekj-
araklukkuna.Hún var aðeins hálf sex, Ef
ekki hefði skollið á verkfall væri hún nú á
leið til vinnu sinnar. ö, hún ætlaði svo
sannarlega að sofa til hádegis. Þetta hafði
ekki verið nein venjuleg törn hjá henni i
siðustu viku, — ailar þessar aukavaktir.
Já^hún átti svo sannarlega fyrir þvi að
snúa sér á hina og lúra lengur.
Jensina hugsaði lika til þess með á-
nægju, að nú þyrftihún ekki að slá vixil til
að borga af litasjónvarpinu um næstu
mánaðamót, þvi aukavaktirnar sáu fyrir
þvi. Það var annars furöulegt að maður
skyldi þurfa að vinna svona mikið til þess
að geta haft sæmilegt kaup.
Jensina bylti sér og lokaði augunum
staðráðin i þvi að sofa lengur. Já, það var
6
aldeilis gott hjá þeim að fella tillöguna
hugsaði hún og starðiút I náttmyrkrið. Nú
sneri hún sér á hina, en Jensina gat ekki
sofnað aftur. Ég á fri i dag, sagði hún við
sjálfa sig, klukkan var ekki einu sinni
orðin sex. Hugsanirnar ásóttu hana. I 10
ár hafði hún verið alsæl með sina ávisun
frá f jármálaráðuneytinu. Þeir vissu alveg
hvað þeir voru að gera — 1% þarna —
ferðapeningarhér —nú hún var orðinn 32,
ogþá kom annað þrep svo komu alls kon-
ar uppbætur á kaúpið, þannig að kaupið
varauðvitaðalltaf að hækka. Æ, þetta var
allt svo flókið stundum að hún hreinlega
mátti bara ekki vera að þvi að reikna út
allar prósenturnar. Hún treysti lika á að
þeir þarna I launadeildinni vissu þetta allt
saman betur. Jensinu langaði aðeins til að
hugsar aldrei um að hætta að vinna. Hann
nýtur þess aö vinna mikið, og á hverjum
degi er hann einna likastur unglingi, sem
er að fara i vinnuna i fyrsta skipti. Ég er
viss um, að Carlo á eftir að lifa okkur 611.
—Og hvað myndi hún svo gera, ef hún
ynni ekki?
HUn horfir ógnandi á viömælanda sinn
og segir: Ég myndi skrifa.
—Nei, gerðu það ekki, við hinir mynd-
um missa atvinnuna, er svarið, sem hún
fær.
Ný áhugamál skapast
Maður fær svo mörg ný áhugamál ef
maður þarf ekki að hugsa um starf sitt
lengur. Ég myndi til dæmis ekki deyja
aðeins vegna þess að ég væri ekki
kvikmyndaleikkona. Ef menn hafa rétt
hugarfar og hæfileika geta þeir þroskaö
með sér ýmislegt nýtt, sem þeim hefði
aldrei dottið i hug áður.
Það verður að vinna að öllu. Lifiö er
vinna, og maður vinnur við það hvern ein-
asta dag, enda þótt maður geri sér ef til
vill ekki grein fyrir þvi. Sem dæmi má
nefna það, að ég hef lært i gegnum lifið að
biðja Carlo ekki um hluti, sem honum
falla ekki I geð. Eftir þvi, sem fólk lærir
að þekkja hvort annað, lærist þvi þetta
einnig, og það veldur sársauka, þegar
manni mistekst.
—Ég er enn þeirrar skoðunar, að hlut-
verk konunnar sé að vera skilningsrfk.
Konum er það eiginlegra heldur en körl-
um. Ég held að það sé þess vegna, sem ég
met konursvo mikils. Mérfinnst þær gera
svomargt, séri lagi hvað viðkemur skiln-
ingi og að sýna ástúð.
—Eru flestir vinir þinir konur?
—Já, en það er lika svo erfitt fyrir mig
að eiga karlmann að vin. Hvenær svo sem
ég fer eitthvað með karlmanni, sem ekki
er maðurinn minn vekur það óskaplegt
umtal og blaðaskrif.
fá að sofa til hádegis.
Táningarnir tveir voru nú vaknaðir.
Jensina hjálpaði til við morgunkaffið en
hugsaði með sér, ég skrið upp i aftur þeg-
ar þau eru farin i' skólann— það er svo gott
að hvila lúin bein. Þaö var eins og börnin
hefðu lesið hugsanir hennar, þvi þau
hrópuðu I kór. ,,Vá, það er fri i dag, allir
kennarar i verkfalli. Jensina andvarpaði i
hljóði, og hugsaði með sér, að fyrst hún
gæti ekki sofjð hvort eð var, skyldi hún
vera dugleg að útrétta, og það var ekkert
smáræði, borga vixilinn, simann, bilinn i
skoðun, panta tima hjá lækninum, athuga
með meðlagsbæturnar o. s.frv. Það var
svo margt sem hún hefði trassað aö gera
siðastliðna mánuði. Já, einhvern veginn
var alltaf svo mikið að gera, og ekki mátti
hún við þvi að missa af aukavöktunum.
Jensina fékk sér nU morgunkaffiö,
aldrei þessu vant i mestu rólegheitum og
ihugaði á hverju hún ætti að byrja. Hvar