Heimilistíminn - 20.10.1977, Síða 10

Heimilistíminn - 20.10.1977, Síða 10
Sögur Jón Gislason: Bóndi beitir prest sinn brögðum við innheimtu gjalda i Aöur fyrr voru prestar mjög aögangs- frekir meö innheimtu gjalda og gekk þaö oftúr hófifram. Margir alþýöumenn áttu jafnvel um sártaö binda undan innheimtu þeirra, og kann ég af þvi margar sögur. En alltaf voru til bændur, er gátu staöiö uppi i hárinu á prestunum, og reyndu aö beita viö þaö ýmiss konar aöferöum. Lengstkomust þeir er kunnu eitthvaö fyr- ir sér, þvi ekkert óttuöust prestar jafn mikiö og galdur, enda fengust þeir sumir hverjir við hann og notuðu hann sér til styrktar á ýmsan hátt. Skipulag islenzku kirkjunnar var þann- ig, aö prestar fengu tekjur sinar aö nokkru af afgjöldum hjáleigna staöanna, og réöu þeir þá oft aö nokkru sjálfir, hvaö þeir tóku af hjáleigu eöa kotabændunum upp i afgjöldin Þetta varö prestunum oft drjúg tekjulind, og gaf þeim meira i aöra hönd, en góöu höfi gegndi. Einnig lögöu þeir alls konar kvaöir á hjáleigubændur, bæöi vinnu og gjöld i friöu, venjulega þeim vörum, sem voru seljanlegastar. Galdratrú var mikil hér á landi, og stóö föstum rótum i þjóölifinu. Margir merkir og þekktir prestar voru viðriönir galdur og þaö með góöum árangri. Þeir beittu honum mjög til þess að hafa af honum 10 fjárhagslegan tyrk, og ef la hag sinn og ná betri afkomu. Lffsbaráttan var oft hörð hér á landi, og veitti ekki af að hafa ein- hvern styrk frá kraftmiklum aðilum. Kölski var oft vinveittur i sllkum efnum, og þeir sem kunnu aö beita brögöum hans og mætti, urðu aldrei ráðþrota. íslenzk galdratrú varð langmest út- breidd á Vesturlandi, og náöi þar ótrúlega miklum tökum hjá almenningi á skömm- um ti'ma. Sumir menntuðustu og áhrifa- mestu prestarnir þar uröu miklir áhrifa- menn i sambandi viö galdratrúna, bæði til útbreiöslu hennar og aö reyna aö reka hana af höndum sér. Siðari þátturinn mis- heppnaöist mjög i höndum þeirra og framkvæmd. 2 A 19. öld var bóndi á Vesturlandi, er var allkunnáttusamur i fornum fræöum eöa göldrum. Hann vartalinn fjölkunnugur og var talinn einna mesti galdramaöur á Vestfjörðum um sína daga, en þó voru fleiri en kunnu vel fyrir sér I þessum greinum. Bóndi þessi var venjulega sér- kennilegur í klaeöaburöi, og jafnvel af- káralegur. Hann bar jafnan barðahatt á höföi og haföi utan yfir honum prjóna- húfu, er náöi niður fyrir nef. Þennan höfuöbúnaö tók hann yfirleitt aldrei ofan. Annar búnaöur hans var eftir þess. Bóndi var góöur vinur sóknarprests sins, og fóru þeir oft meö gamanmál á góöri stund, drukku saman brennivin viö gleöskap og kátinu. En eitt varö þeim talsvert til sundurlyndis. Presti gekk mjög illa að innheimta gjöld sin hjá bónda, og komsthann ævinlega undan aö borga, þegar prestur reyndi aö inn- heimta. Var venjulega svo, að bóndi geröi þetta með ýmiss konar sniðugheitum, og var prestur venjulga búinn að lofa hon- um aö fregta greiðslunni, áöur en hann áttaði sig á þvi. Fór svo fram um langan tima, og skuldaöi bóndi presti talsveröa upphæö, sumir greina, allt að kýrverö^, eöa rúmlega þaö. 1 eitt sinn bar svo viö, aö prestur kom til bónda, og heimti skuld sina. Bóndi svar- * aöi illu einu, og haföi jafnvel i frammi ruddaskap. Prestur reiddist þessari framkomu bónda, og hafði mörg orö um. Þar kom aö lokum, að hann hótaði bónda, aö taka beztu kúna hans úr f jósinu upp i skuldina. Bóndi lét auövitaö illa yfir þeim skiptum og bað prest ræða betur um mál- ið, og bauö honum til baðstofu. Prestur þáöi þaö, þvihann hélt, aö bóndi ætlaði ef til vill aö greiöa sér skuldina meö góðu, þvi hann vissi, aö hann haföi næg og góð efni, og jafnvel peninga við hendina. Gengu þeir siöan til baðstofu. Þegarbóndiogprestur voru seztir inni i baðstofu, og höföu komið sér sæmilega fyrir, tók bóndi ofan af hillu fyrir ofan rúm sitt flösku allvæna, og var hún vel hafin i umbúðir. Prestur hélt, að hann væri aö ná i' brennivinstár til aö veita sér, og lyftist heldur á honum brúnin. Bóndi

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.