Heimilistíminn - 20.10.1977, Síða 19

Heimilistíminn - 20.10.1977, Síða 19
eld , i húskrókur" ÁTTA OSTASKONSUR MEÐ KÚMENBRAGÐI Þessar ostaskonsur eru fljót- smjörllkið, þar til það er orðið bakaðar og býsna bragðgóðar, finkornað. Bætið út i salti og en af þeim er dálitið kúmen- kúmeni auk rifins osts. Hnoðið bragð. Fyllingin er ekki siður deigið vel. góð. 4 dl hveiti, 50 grömm smjör- liki, 1/2 teskeið salt, 1/2 te- skeið kúmen, 2 dl af osti. Fylling: 250 grömm smur- ostur, rauð og græn paprlka, söxuð, eða saxaðar radisur og agúrka. I. Hnoðið saman hveitið og II. Fletjið út deigið og búið til kringlóttar kökur, sem eiga að vera ca. 20 cm I þvermál. Skerið út átta þrihyrninga. III. Leggið þá á smurða plötu og bakið við 250 stiga hita I ca. 8 minútur. IV. Skerið skonsumar i sund- ur, þegar þær eru orðnar kald- ar, og setjið innan i þær smur- ostinn með annað hvort paprikunni eða hverju öðru, sem þið hafið valið, hrærðu saman við. Ef ykkur finnst of mikið, að hafa smurost i fyllingunni, getið þið breytt til, og búið til nokkurs konar grænmetissal- at úr annað hvort ými eða sýrðum rjóma. Það er mjög ferskt og gott. 19

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.