Heimilistíminn - 20.10.1977, Page 25
Þráður Ariadne
t grtskri goðafræöi er sagt frá þvi, aö
Ariadne dóttir Minosar konungs á Krít
hafi oröiö ástfangin af ungum manni,
Þeseusi, þegar hann kom til Krítar til
þess aö drepa þar skrimsliö Minotár.
Minotárus varhálft nautog hálfur maöur,
en Minos geymdi hann I völundarhúsi
undir höll sinni. Árlega voru honum færö-
ar sjö meyjar og sjö ungir sveinar.
Þeseus þurfti aö komast aftur út úr
völundarhúsinu, eftir aö hafa drepiö
ófreskju þessa. Til þess aö hann rataöi út
haföi Ariadne látiö han taka I enda af
þráöarspólu, sem hún sjálf hélt á, meöan
hann var aö drepa Minotár. Þegar Þeseus
haföi drepiö ófreskjuna, gat hann rakiö
leiöina út úr völundarhúsinu meö þvl aö
fylgja þræöinum af spólu Ariadne. 1 laun
fyrir afrekiö fékk hann aö eiga Ariadne.
Völundarhúsiö mun enn vera til.
Krakkar, nú getiö þiö litaö myndina af
Ariadne, þar sem hún heldur á spólunni.
Þráöurinn raknar ofan af henni eftir þvi
sem Þeseus fer lengra inn I völundarhús-
iö. Tölurnar sýna litina, og þar sem
brotnu linurnar eru, eiga litirnir aö renna
saman, og skilin eiga ekki aö vera skörp
milli þeirra nema þar sem heilar óbrotnar
llnur eru.
1. Blátt
2. Grænt
3. Gult
4. Brúnt
5. Ljósbrúnt
6. Bleikt
7. Rautt
8. Grátt
9. Svart