Heimilistíminn - 20.10.1977, Blaðsíða 26
H$IÐ
Þetta veröur I siðasta
skipti, sem ég fer i garöveiziu.
eiga svona merkilegt málverk. Já.
Ég hef reiknaö út, aö þaö kostar
mig 10 þúsund krónur I hvert skipti,
sem ég lit á þaö.
Vaxlitirnir
enn vinsælir
Enða þótt vasatölvur og annar álíka
ófögnuöur ryöji sér nú til rúms meöal
„nauösynja” allar skólabarna eru þó
enn til þeir hlutir, sem margir myndu
eflaust halda aö tilheyröu fortföinni,
sem ekki hafa látið ganga aö sér dauö-
um. Skólabörn kaupa nefnilega enn
gömlu vaxlitina, jafnvel þó marg-
víslegir aörir litir, tússlitir og sitthvaö
fleira, séu komnir á markaöinn i stór-
um stíl.
Innkaupastjóri fyrir barnaskóla
nokkurn i Washington D.C., þar sem
keyptir voru hvorki meira né m inna en
150 þúsund vaxlitakassar I fyrra, segir
að Crayon-litirnir, eitt þekktasta vax-
litamerkið haldi enn velli, þrátt fyrir
harða samkeppni. Hann segir meira
að segja, að hann búist ekki við, að
aðrir litir eigi eftir að verða vinsælli I
framtiöinni.
Fyrir tuttugu árum voru seldir 44
vaxlitir á hvert skólabarn i Bandarikj-
unum, á aldrinum þriggja til ellefu
ára. A siðasta ári var þessi tala komin
upp i 62 liti, en Crayonfyrirtækið fram-
leiðir liti að verðmæti tveir milljarðar
dollara á ári
Sifellt færri barnsfæöingar i Banda
rikjunum eru stærsti óvinur fyrir-
tækisins segir talsmaður þess Til þess
Kekki varðað ekki
1 Heimilis-TImanum 29. september Veit ég glöggt að bærust brixl
birtum við ljóð eftir Harald Gislason þar og barizt á með ekki.
semsagtvarfrá þvier nokkrir nágrannar haföu bara hausavixl
hlupu til hjálpar einum kotbóndanum á á Haraldi og kekki.
Bakkabæjunum sem allt var að hrynja of-
an á. I fjórða erindinu slæddist inn prent- Villan varð i fjórða erindinu, sem
villa þar sem k féll framan af og úr byrjar svona
KEKKl varð EKKI. Valmundur er voða hetja
Haraldur hefur nú sent okkur visu méð i vigaferlum kekki við
ieiðréttingu á þessari prentvillu og er hún Þökkum við visuna um leiöréttinguna.
svona: fb
26