Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 10.08.1978, Qupperneq 15

Heimilistíminn - 10.08.1978, Qupperneq 15
Aö þessusinni ætlum viö aö birta hér mynd af þvl, sem kalla mætti blóma- grind, þótt okkur detti sennilega ekki þaö oröfyrst i'hug, þegar viö litum á myndina. Þetta er reyndar stigi btiinn til úr plexigleri. Blómapottunum er svo raöaö á þrepin, fáum eöa mörgum á hverja tröppu eftir þvi, hve mörg- um pottum viö þurfum aö koma fyrir. Flestir raða blómapott- unum i gluggakisturnar, margir eru þó famir að hengja þau i hnýtt hengi bæði úti i glugga og neðan i stofuloft, og svo koma enn aðrir þeim skemmtilega fyrir i alls konar blóma- grindum. Blómagrindurnar geta verið margvislegar, og ætti hver og einn að reyna að láta sér detta eitthvað nýtt og frumlegt i hug, svo blómunum hjá honum sé ekki nákvæmlega eins og hjá nágrannanum. Blómastiga þennangetiö þið búiö til ámjög auöveldan hátt. Fariö bara og kaupiö ykkur plexigler, sem hægt er aö fá i ýmsum plastverksmiöjum. Þið getiö ákveöiö s jálf hversu stór stiginn á aö vera, og fariö meö málin meö ykkur, þegar þiö pantiö gleriö. Þaö ætti aö vera hægt aö fá þaö tilsniöiö. Siöan væri réttast aö spyrja framleiö- endurnahvernigauöveldaster aö lima plexigleriö sama, og hvaöa lim ætti aö nota. Hliöarnar i stiganum ættu aö vera ca 12 cm breiöar og þrepin svo dálitiö dýpri þannig aö þau standi Ut fyrir hliöarnar. Hliöarnar eru i fjórum bút- ' um, sem skái er tekinn á. Þiö skuliö ákveöa áöur en þiö leggiö af staö i plastleitina, hversu háan þiö viljið hafa stigann, og sömuleiöis nokkurn veginn hvaöa mál þiö viljiö hafa á hinum einstöku hlutum hans. Annars er liklegt, að plastsölumennirnir geti verið ykkur innan handar um útreikn- ingana og einnig um valið á plastinu, þ.e.a.s. hvaöa plastþykkt hæfir best, svo stiginn fari ekki aö bogna eöa svigna undan þunga blómapottanna. Þessi blómastigi ætti aö sóma sér hiö besta i hvaöa stofu sem er og á hvaðaheimili sem er,hvort sem er hjá ungum eöa gömlum. Gangi ykkur nU vel aö Utbúa hann. Já, aö lokum þetta. Ef þiö viljið ekki hafa hann úr plasti má allt eins smiöa hann t.d. Ur massífri furu eöa einhverjum öörum viöi, sem ykkur likar betur. Blómin okkar BLOMASTIGI ÚR PLEXIGLERI 15

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.