Heimilistíminn - 10.08.1978, Side 26
Hér er Cornelia aA æfa sig, en hún stundar
likamsrækt af miklu kappi.
Lét hlera ....
lei&sluna vegna þess aö fyrri maöurinn
minn stundaöi hana.
Rive umboösmaöur hefur þó varaö
hana viö þvi, aö þaö sé ekki eins auövelt
og sýnist aö koma fram i sjónvarpsaug-
lýsingum. En Cornelia hefur oröiö fyrir
tveimur áföllum i leit sinni aö atvinnu.
Húnfékkekki tvö störf, sem hún sótti um,
vegna þess aö fólk tengdi hana um of viö
mann hennar, George Wallace.
Meö haustinu ætlar Cornelia aö vera
búin aö ákveöa, hvaö hún gerir i framtiö-
inni, og þá ætlar hún sér að flytja úr leigu-
húsinu, annaö hvort þar, eöa þá þar sem
hún kemur til meö aö vinna. — Ég er aö
komast aftur i samband við sjálfa mig.
Cornelia er dugleg aö heimsækja vini
sina og ekur fram og aftur um borgina i
bláa 1976-Chevy-bilnum sinum. Hún hefur
um nóg aö tala, enda er hún nýkomin úr
feröalagi til Aspen og Daytona. Svo talar
hún um tenniskeppnina, sem hún ætlar að
taka þátt i, kalkúninn„ sem hún skaut i
sumar, en þess má geta, aö hún vill að
villtur kalkúni veröi geröur aö fugli rikis-
ins, já og svo talar hún um lagið sem hún
er aö semja. Þetta veröur annaö lagið,
sem hún semur. Hiö fyrra er vist löngu
gleymt, en þaö samdi hún fyrir kvik-
myndafyrirtækið MGM og nefndist þaö
Baby with the Barefott Feet.
Þrátt fyrir þaö aö skilnaöurinn hafi ekki
veriö meö öllu sársaukalaus, sér Cornelia
fyrir sér bjarta framtiö. — Ég er fædd til
þess aö berjast, segir hún. — Lítið bara á
Jim (Folsom) frænda minn. Þetta er i
ættinni. Hann hefur gengizt undir hjarta-
aögerö, svo fékk hann heilablóðfall og nú
er hann blindur, en samt lætur hann ekki
bugast. Ég held bara aö ég likist honum.
Ég er ekki hluti af lifi George lengur. Nú
er ég ég sjálf og engin önnur. — Þfb
26
Igor
Bobjiljov:
„Og
faxið
flaksast
til”
Enginn veit hvenær lipur en styrk hönd mannsins tamdi
hestinn i fyrsta sinn og gerði hann að hlýðnum, fögrum
og þokkafullum gæðingi. Hesturinn hefur á öllum timum
fyrst og fremst verið manninum traust samgöngutæki,
hvort heldur er i nöprum næðingi og hriðarveðrum eða
hitum,i þoku, á veglausum viðáttum, á steppum og i
fjalllendi. Með tilliti til veðráttu, landshátta og notkunar
hafði maðurinn þörf fyrir hesta, gædda sérstökum eigin-
leikum, og hann hófst handa um að fullkomna hinn villta
hestastofn.