NT - 24.04.1984, Page 28
n
Þ ðjudagur 24. apríi 1984 28
n
Já, nú éreÖKat
((
■ „Já, nú er ég kát“ sagði
skíðadrottningin Nanna Leifs-
dóttir eftir að hún hafði tryggt
sér öruggan sigur í stórsvigi á
Landsmótinu. Þá voru þrír ís-
landsmeistaratitlar í húsi hjá
henni, hún hafði áður sigrað í
sviginu og með sigrinum í stór-
sviginu tryggði hún sér að sjálf-
sögðu sigurinn í alpatvíkeppn-
inni.
„Þetta var æði“ sagði Nanna
þegar við spurðum hana hvern-
ig keppnin í stórsviginu hefði
verið. Stórsviger hennar sterk-
asta hlið og sigurinn var aldrei
í hættu. En það glæsilegasta
sem hún sýndi á þessu móti var
án efa fyrri ferðin í svigkeppn-
inni. Þá keyrði hún stórglæsi-
lega og þeir sern á horfðu
efuðust um að hún myndi haida
út og sleppa við fall eða annað
óhapp. En Nanna sigldi í gegn
af öryggi og segja má að hún
hefði getað tekið lífinu með ró
í síðari feröinni. Það gerði hún,
en fékk þó annan besta tímann
- og langbestan samanlagt.
Nanna er því enn ókrýndt
skíðadrottning fslands. Hún
hefur nú sigrað í stórsvigi á
Landsmóti 4 ár í röð, í svigi 3
ár í röð og nálgast því metin. í
sviginu hafa þær Jakobína
Jakobsdóttir (1954-1957) og
Árdís Þórðardóttir (1964-1967)
oftast sigrað í röð eða 4 sinnum
hvor, en Steinunn Sæmunds-
dóttir og Nanna Leifsdóttir
þrívegis. Steinunn Sæmunds-
dóttir hefur oftast í röð unnið í
stórsviginu eða fimm sinnum.
„Ég var ansi leið og þreytt
eftir Olympíuleikana í febrúar
en eftir að ég tók mér frí í eina
viku frá æfingum gjörbreyttist
þetta. Mér hefur reyndar gengið
illa í svigi að undanförnu svo ég
varð að bíta á jaxlinn núna og
taka á öllu og það nægði“ sagði
Nanna.
- Þess má geta að titillinn í
stórsviginu var 12. íslands-
meistaratitill Nönnu og sigur-
inn í alpatvíkeppninni sá 13.
Nanna var sammála okkur að
það væri slæmt að hætta á þeirri
tölu, og því má búast við henni
á fullri ferð í brekkunum næsta
vetur og sennilega mörg næstui
ár. Hún er drottningin.
, §§
Nanna Leifsdóttir, skíAadrottningin frá Akureyri sem vann þrenn guliverðlaun.
Þorvaldur Jónsson hafði nokkra yfírburði í stökkinu
„Stórsvigið er
mín sérgrein
- sagði Guðmundur Jóhannsson frá ísafirði
sem sigraði í stórsviginu og alpatvíkeppni
ii
■ Guðmundur Jóhannsson
frá Isafírði varð sigurvegari í
stórsvigi og alpatvíkeppni á
Landsmótinu á Akureyri.
Hann hafði umtalsverða yfir-
burði, var með besta tímann í
báðum ferðunum og vann með
glxsibrag.
„Stórsvigið er mín sérgrein,
ég er miklu slakari í sviginu"
sagði Guðmundur hress og kát-
ur er við spjölluðum við hann.
„Ég átti því von á að verða í
fremstu röð hérna, en ég vann
einnig stórsvigið á Landsmót-
inu í fyrra."
„Þettavargottmót“
- sagði Þröstur Guðjónsson mótsstjóri
■ „Allir þeir sem unnu að
undirbúningi og framkvæmd
þessa móts lögðust á eitt og ég
held að ég geti fullyrt að útkom-
an sé góð“ sagði Þröstur Guð-
jónsson formaður Skíðaráðs
Akureyrar og formaður Lands-
mótsnefndar er við ræddum
við hann í mótslok.
„Þetta var gott mót og gekk
vel, veðrið lék við okkur nema
síðasta daginn og við reyndum
í framkvæmd ýmsa nýja hluti
sem gengu upp. Það eina sem
ég er ekki ánægður með er
frammistaða Sjónvarpsins. Þeir
Sjónvarpsmenn gerðu að vísu
góða hluti hér fyrsta keppnis-
daginn en síðan ekki söguna
meir. Þeir stóðu ekki við það
sem við höfðum talað um þrátt
fyrir að þeim stæði til boða öll
aðstoð sem við vorum færir um
að veita þeim.“ gk-Akureyri
- Guðmundur er 21 árs og á
því nóg eftir í skíða-
brekkunum. „Já það eru mörg
ár framundan ef maður vill. Ég
er ekkert að hugsa um að setja
skíðin upp á hillu en þó liggur
ekkert á að vera að gera fram-
tíðaráætlanir".
- Ert þú í toppformi núna?
„Ég er í nokkuð góðri æf-
ingu. Það kom toppur hjá mér
um áramótin, síðan datt ég
nokkuð niður í mars en þetta
kom svo upp aftur í apríl.“
- Nú varst þú númer þrjú í
sviginu, gerðir þú þér vonir um
að vinna einnig sigur þar?
„Ekki beint, en ég stefndi að
því að veita þeim harða keppni
sem voru í slagnum. En þeir
Árni og Atli voru einfaldlega
betri og við því er ekkert að
segja“ sagði Guðmundur.
Hann var alls ekki óhress, enda
hafði hann tvo gullpeninga með
sér heim til ísafjarðar.
gk-Akureyri
Úrslit í svigi og göngu
Stórsvig kvenna:
1. NannaLeifsd. A 68.85-58.65=127.50 sek
2. Slgne Vidarsd. A 69.13-60.42=129.55 sek
3. Guðrún Kristjánsd A 70.31-60.71=131.02 sek
4. Anna María Malmquist
A 71.00-60.91=131.91 sek
5. Guörún JMagnúsd A 71.63-60.38=132.01 sek
Eins og sjá má hafði Nann
Leifsdóttir algjöra yfirburði og
reyndar var hér ekki um neina
keppni að ræða nema um þriðja
sætið. En er það ekki íhugunar-
efni að í stórsvigi kvenna á
Skíðalandsmóti séu aðeins 11
keppendur, þar af 8 frá Akureyri,
2 frá Reykjavík og ein frá Dalvík?
Svig kvenna:
1. NannaLelfsdóttir A 41.06-52.01=93.07 sek
2. Tinna Traustadóttir A 42.44-51.78=94.22 sek
3. Signe Viðarsdóttir A 42.27-52.27= 94.54 sek
4. Hretna Magnúsd A 44.02-52.14 =96.16 sek
5. Guörún J Magnúsd A 44.41-53.19=97.60 sek
Fimm Akureyrarstúlkur í efstu
sætunum og „drottningin" Nanna
Leifsdóttir í nokkrum sérflokki.
Svig karla:
1. Árai Þ. Áraason R 483443.10=91.48 sek
2. Atli Einarsson í 48.82-44.44=93.26 sek
3. Guðm. Jóhannss. i 48.74-44.55=93.29 sek
4. Daníel Hilmarsson D 49.38-44.14=93.52 sek
5. Björn Vikingsson A 49.61-44.62=94.23 sek
Árni Þór í nokkrum sérflokki
eins og sjá má. Hinsvegar hörku-
keppni um næstu sæti þar sem
hinn 17 ára ísfirðingur Atli Ein-
arsson hafði vinninginn 3/100 úr
sek. betri en félagi hans Guð-
mundur Jóhannsson frá ísafirði.
Stórsvig karla:
1. Gu&m.Jóhannss. ( 59.17-56.16=115.33 sek
2. Björn Víkingsson A 60.13-56.67=116.80 sek
3. Atli Einarsson í 59.64-57.17=116.81 sek
4. Daniel Hilmarsson D 60.05-56.78=116.83 sek
5. Árni G.Árnason H 60.34-57.26=117.60 sek
Hörkukeppni þar sem 3/100 úr
sek. skilja að annað og fjórða
sætið. Hér var svo sannarlega
hart barist og Björn Víkingsson
tryggði sér 2. sætið með mjög
góðri síðari ferð.
Boðganga karla:
1. Ólafsfjörður 88.52 min
(Haukur Sigurðsson 30.07 - Jón
Konráðsson 30.06 - Gottlieb Kon-
ráðsson 28.39)
2. ísafjörður 88.54 mín
(Þröstur Jóhannsson 29.48 - Einar
Ingvason 30.32 - Einar Ólafsson
28.34)
3. Siglufjörður 94.18 min
(Magnús Eiríksson 32.02 - Karl
Guðlaugsson 32.06 - Ólafur Vals-
son 30.10).
4. Akureyri 94.43 mín.
(Ingþór Eiríksson 31.59 - Sigurður
Aðalsteinsson 33.01 - Haukur Ei-
ríksson 29.43)
5. Ólafsfjörður 95.16mín
(Finnur Gunnarsson 30.04 - Ingvi
Óskarsson 31.55 - Sigurgeir Svav-
arsson 32.17)
Mest spennandi keppni
mótsins. Þeir Gottlieb og Einar
Ólafsson gengu samhliða 10 km
og það var ekki fyrr en á síðasta
metranum sem úrslitin réðust.
Olympiufararnir Gottlieb og Ein-
ar börðust þá um gullið, tóku á
öllu sínu og eftir 30 km skildu
aðeins 2 sekundur sveitir Ólafs-
fjarðar og ísafjarðar.
Boðganga kvenna:
1. Siglufjörður 39.52 mín.
(Svanfríður Jóhannsdóttir 13.44 -
Maria Jóhannsdóttir 13.21 - Guð-
rún Páisdóttir 12.47)
2. Isafjörður 40.30 mín.
(Svanhildur Garðarsdóttir 14.20 -
Ósk Ebenesardóttir 13.40 - Stella
Hjartardóttir 12.30)
Aðeins tvær sveitir tóku þátt og
þrátt fyrir stórgóðan sprett Stellu
undir lokin tókst ísfirsku stúlkun-
um ekki að hrifsa gullið, það kom
í hlut Guðrúnar Pálsdóttur og
þeirra Maríu og Svanfríðar að
hafa verðlaunin fyrir 1. sætið með
sér heim.
Ganga stúlkna (3.5 km):
1 Stella Hjartard í 12.36 mín
2. Svanhildur Garðarsdóttirte
I 13.36 mín
3. Ósk Ebenesard. ( 13.37 mín
4. Auður Ebenesard í 13.45 mín
5. Svanfríður Jóhannsdóttir
S 14.28 mín
Sannkölluð „fsafjarðargrein".
Stella í sérflokki en sekúndubrot
skildu í næstu sætum.
Ganga kvenna (5 km):
1. Guðrún Pálsdóttir S 18.23 mín
2. María Jóhannsd. S 19.05 mín
3. Guðbjörg Haraldsdóttir
R 20.39 mín
Ganga pilta (10 km):
1. Olafur Valsson S 30.08 min
2. HaukurEiríksson A 30.24 mín
3. Ingvi Óskarsson Ó 30.30 mín
4. Karl Guðlaugsson S 30.31 mín
5. Bjarni Gunnarss. f 31.23 mín
Barátta piltannna um efstu sæt-
in var geysileg sem sést best á því
að9sek. brot skilja2. og4. mann.
Ganga karla (15 km):
1. GottliebKonráðs Ó 42.13 mín
2. Einar Ólafsson j 43.34 min
3. Haukur Sigurðss. Ó 44.13 mín
4. Jón Konráðsson Ó 44.41 mín
5. Þröstur Jóhannss f 46.10 mín
Olympíufarinn Gottlieb Kon-
ráðsson geysiiega sterkur og því
aðalbaráttan um næstu sætin þar
sem hinn olympíufarinn Einar
Ólafsson hafði vinninginn.
Norræn tvíkeppni
17-19 ára:
1. ÓIafurBjörnsson Ó 424,7 stig
2. Sigurgeir Svavarsson
Ó 336,2 stig
Hér var Sigurgeir betri í göng-
unni, en Ólafur hinsvegar miklu
sterkari í stökkinu og tryggði
hann sér sigurinn.
Norræn tvíkeppni
20 ára og eldri:
1. Þorvaldur Jónss. Ó 446.5 stig
2. RúnarGunnarss. Ó 412,6 stig
3. Björn Þór Ólafss. Ó 399.55stig
Sigur Þorvaldar var aldrei í
hættu. Hann var bestur eftir
göngukeppnina og jók enn við
forskot sitt í stökkinu sem vænta
mátti enda er hann óumdeilanlega
besti skíðastökkvari landsins.
Flokkasvig karla:
Llsafjörður 296,97 sek
(Atli Einarsson 70.69 - Rúnar
Jónatansson 77.99 - Guðjón
Ólafsson 75.96 - Guðmundur Jó-
hannsson 72.33)
2. Húsavík 366.21 sek
(Stefán G. Jónsson 75.96 - Björn
Olgeirsson 115.89 - Sveinn Aðal-
geirsson 101,75 — Árni G. Árnason
72.61)
Sveitir Reykjavíkur og Akur-
l eyrar voru úr leik.
; Flokkasvig kvenna:
1. AkureyriB 229.31 sek
j (Guðrún J. Magnúsdóttir 76.08 -
Hrefna Magnúsdóttir 77.83 - Anna
María Malmquist 75.40)
2. Akureyri A 229.68 sek
(Tinna Traustadóttir 77,56 - Guð-
rún H. Kristjánsdóttir 75.71 -Signe
Viðarsdóttir 76.41)
3. Reykjavík 243.46 sek
(Bryndís Viggósdóttir 93,26 -
Snædis Úlriksdóttir 76.11 - Þórdís
Jónsdóttir 74.10)
Stökk 20 ára og eldri:
1. Þorvaldur Jónsson Ó 258,7 stig
(49,5 m - 49,5m - 49,5m)
2. Björn Þór Ólaf sson Ó 217.1 stig
(44,5m - 44,Om - 45,5m)
3. Guðmundur Konráðsson Ó
201,9 stig
i (44,Om - 43,Om - 42,Om)
4. Haukur Hilmarsson Ó 186,1 stig
(47,Om - 48,Om - 47,5m)
5. Róbert Gunnarsson Ó 176,1 stig
(42,5m - 44,Om - 44,5m)
Stökk 17-19 ára:
1. Helgi K. Hannesson S 216.4 stig
(44,5m - 42,5m - 45,Om)
2. Ólafur Björnsson Ó 207,7 stig
(44,5m - 40,Om - 42,Om)
3. Randver Sigurðsson Ó 180,2
stig
(39,5m - 39,5 m - 39,Om)
4. Sigurgeir Svavarsson Ó 103,1
stig
(25,5m - 31.5m - 25,5m)
Alpatvíkeppni kvenna:
1. Nanna Leifsdóttir A 20,00
2. Signe Viðarsdóttir A 22.01
3. Hrefna Magnúsdóttir A 58.85
4. Guðrún J. Magnúsdóttir A 64.15
Alpatvíkeppni karla:
1. Guðmundur Jóhannss. f 15,27
2. Atli Einarsson f 24.96
3. Daníel Hilmarsson D 27.26
4. Björn Víkingsson A 32.96
5. Árni G. Árnason H 38.79