NT - 27.04.1984, Blaðsíða 9

NT - 27.04.1984, Blaðsíða 9
og umhverfisáhrifa, eru ekki endilega andstaða við uppbyggingu og framfarir, segja greinarhöfundar. Þessi mynd er við Eyjaíjörð. NT-mynd Róbert verður eins konar ríki í ríkinu og leggur lítið til heimahéraðs, utan laun þeirra er þar vinna. Á enn að höggva í sama knérann? Við höfum sorgleg dæmi um einhliða atvinnurekstur við Eyjafjörð - þurfum ekki annað en að skreppa út í Arnarnes- hrepp til þess. Síldarævintýrið sogaði til sín mannafla. Með hruni síldarstofnsins hrundi allt í rúst á Hjalteyri og sveitar- félagið hefur aldrei borið sitt barr síðan. Á enn að höggva í sama knérunn? Ef álver ber sig ekki, eða eitthvað ber að, sem hindrar starfsemi þess, þá eru litlar líkur til að eriend fyrir- tæki haldi Akureyri og Árn- arneshreppi uppi í guðsþakk- arskyni. Ekki andstaða við framfarir Efasemdir um rétlmæti ál- versbyggingar vegna stærðar og umhverfisáhrifa, eru ekki endilega andstaða við uppbygg- ingu og framfarir. En við ætt- um fremur að huga að verkefn- um sem geta nýtt orkuna okkar án þess að valda óbætanlegri röskun. Hér hafa verið dregnir fram nokkrir þeir þættir sem okkur virðast mæla móti álveri. Vafa- laust má telja fleira. En þessir þættir vega svo þungt, að vant er að sjá þau rök, sem gætu réttlætt þá ákvörðun að setja niður álver í einu blómlegasta landbúnaðarhéraði þessa lands. Málfríður Sigurðardóttír og Kristbjörg Gestsdóttir. dag mælir Dagfa **»«*??& í dag mælir Dagfari dag mælir Dagfari sagn f rjálshyggjunnar ve' '°Sg aott ux- w feUinla tímami bó ’ir. Aþrcifanlegasta að blaðið hyggist nn og fortiðina er uann«' !líari bUlilsins er »»-- n,«6Ig- -imls hbfundar og .;siaðsnu* leiöarahöfundur iat,nðt>v": svo vitnað sé til Iðstjórnarfundar aI s, sá dyggl l*rí* jvíítogasM^Kts Iriflu, Þórsrlnn ní!^^ voini nós^gjnsinn «ferara“”'etaS08 ^Stvtnnu; aðsp)au 'Tminna -Verðaþaðað "Ló við “endalok 4 t bans D meira að ^tnt»sí,'aI ’HmsU*'0 nuftmýkingu ™ “ niðutsVutða_ uíl. Magnúsnr- ýunna' a '"Jvtnnu n* gagnvart vat afkv*mi . víR* Magnúsar- öSoaað Magnús rit- nefnuefe.^. mt tengda. (rjá\s- r huggun urinn hafi eng,'n 'ð og’ v\t' ■>gja ma þá lokslns það tekur \tn- öa stjómmálastefnn. wllgut nú y und't j önnur ályktun dregin ul6 irteknum yfirlýslngum _uiiarins um sjálfstcða stjómmálastefnu NT en að gamli Tíminn hafi aldrei haft neitt sjálf- stcðl til að bera. Er óneitanlega fengur að þeirri viðurkenningu fyrir stjómmála- og sagnfrcðinga, hvaö svo sem tengdapabbi seglr um þá staðhcfingu. Hins vegar vekur það heldur betur athygli í hvers þágu hln sjálfstcða stjórnmálastefna verður rekin. 1 haus blaðsins er nefnilega útþrykki- lega tekið fram að NT verður mál- svari „frjálslyndis, samvinnu og frjálshyggju”. Aðfrjálslyndinu og víðsýninni þarf ekkl að spyrja þegar tli þiess er Utið aö slagorðið „llfandi blað” er gömul —Hisja frá vfeigengnisdögnm Vtsls og fréttaskotln em öpuð upp eftir DV, þó þannig að lesendur em beðnir um að lúra ó fréttunum! Um samvinnuna þarf heldur ckki að tala þegar fyrir Uggur að SlS- veidið hefur teidð að sér aö fjár- magna cvintýrið og gerir það strax myndarlega í fyrsta tölublaði með TIMIM Málsvari trjálsiyndi*. samvinnu og frjélshyggju Útgefandi: Nútíminn h.f. Ritstjórar: Magnús Ólafsson (ábm) og Þórarinn Þórarinsson Ritstjóm, skrifstofur og auglýsingar: Síöumúli 15, Reykjavík. Sími: 86300. Auglýsingasími: 18300. Kvöldsímar: 86387 og 86306. Verö i lausasölu 25 kr. Askrift 250 kr. Sctnlng og umbrot: TcknkMld HT. Prwrtun: Blaðapront hf. NýrTími gengurígarð ■ Nýr Tími er genginn í garð og jafnframt því ein mesta bylting íslenSkrar blaðasögu. Eftir nær áratugs stöðnun í íslenskum blaðaheimi er gerð fimm stórum auglýslngum á tvlst og bast í blaðiau. En það ' sem vekur langmesta athygU er sú nútimalega stefna NT að beita sér sérstaklega sem mál- svara frjálshyggjunnar. Reyndar höfðu menn óljósan grun um að Hannes Hólmsteinn og frjálshyggju- Uð hans ctti sér ýmsa hauka i horni en enginn hafðl fyrlrfram átt von á svo óvcntum Uðsauka sem heUu dag- blaði í þágu frjálshyggjunnar og það fyrir opnum tjöldum. Morgunblaðið hefur legið undir grun um að styðja frjálshyggjutUstandið á laun en ekki einu sinni það forstokkað ihaldsbiað hefur haft tU að bera þá djörfung og dug sem Magnúsarblaðið sýnir af sér með svo umbúðarlausri ástar- játningu tU Hannesar HóUnsteins og kompanis. Hctt er viö að um margan fram- sóknarmanninn fari ískaldur broUur þegar hann sér það svart á hvítu að gamla Timanum hefur verið breytt yfir i nútimann í þágu frjáishyggj- unnar. Eln auðvitað er það svo að blað sem vUl ástunda sjálfstcða stjóramálastefnu veröur að beygja slg fyrir þeirri staðreynd að frjáis- hyggjan er betri en Framsóknar- flokkurinn þegar nýi timinn gengur í garð. Svona geta nú örlögin lelkið gamla flokka grátt þegar tengdasynirnir taka við af tengdapöbbunum. Dagfari. um „frálshyggja" í stað „félagshyggja“. Reyndar var það ekki þetta, sem vakti hvað mesta athygli í Staksteinagrein- inni, heldur hitt hvernig þeir koma upp um sig hvað skörun frétta og stjórn- málaskrifa varðar. í Stak- steinagreininni er vitnað til viðtals við ritstjóra NT í útvarpinu, þar sem ritstjór- inn segir blaðið vera hlut- laust hvað fréttir varðar, en í stjórnmálaskrifum sínum fylgi það frjálslyndum og umbótasinnuðum stjórn- málastefnum í anda sam- vinnu og félagshyggju. M.ö.o., greinarmunur er gerður á fréttum og stjórn- . málaskrifum. Þessi grein- armunur er greinilega ekki til á Mbl. enda hefur Mbl. árum saman verið mjög iðið við að luma „hagstæðum“ fréttum og „réttum“ inn á fréttasíður sínar. Þetta sést best á því, að þegar búið var að skipta „frjálshyggju“ yfir í „félagshyggju“ á öðrum degi NT, skrifar Staksteinahöfundurinn: „Prentvillupúkinn varð þannig til þess strax á fyrsta degi Tímans í nýjum bún- ingi að koma TNT-sprengi- efni fyrir í haus blaðsins og splundra á öðrum degi yfir- lýsingum Magnúsar, rit- stjóra, um að blaðið væri hlutlaust“. Það er einkennilegt, að blaðið skuli hafa verið hlut- laust meðan „frjálshyggja“ stóð í hausnum, en hlut- leysinu hafi verið splundrað eftir breytinguna yfir í „fé- lagshyggja“ Heiftin réði pennanum Það voru greinilega ekki peningasjónarmið, sem réðu ferðinni á Dagblað- inu, þegar plássið undir skrif um NT var ákveðið á þeim bæ. Eða svo skildi maður ætla, því NT var rækilega auglýst á síðum Dagblaðsins. Hvatirnar eru hins vegar öllu óljósari, því ekkert bitastæðara en prent- villurnar margfrægu fékk umfjöllun í blaðinu. Dagf- ari skrifaði „baldinn" og „hermannalegur“ um það sem hann heldur aðalatrið- in varðandi útkomu NT, þ.e. „umbúðalaus ástar- játning til Hannesar Hólm- stein og kompanís". Við- eigandi undirspil var svo leikið í Sandkornunum. Sé þetta dæmi um fréttamatið hjá þeim á Dagblaðinu fer maður að skilj a hvers vegna salan hefur dottið svona niður hjá þeim eftir að NT kom á götuna. Svo þegar öllu er á botninn hvolft, var það ef til vill peningar- sjónarmið, sem réði ferð- inni með heifturskrifum Dagblaðsins. Föstudagur 27. apríl 1984 9 JTVT Málsvari frjálslyndis, samvinnu og félagshyggju Útgefandi: Nútíminn h.f. Ritstjórar: Magnús Ólafsson (ábm) og Þórarinn Þórarinsson Ritstjórn, skrifstofur og auglýsingar: Síðumúli 15, Reykjavík. Sími: 86300. Auglýsingasími: 18300. Kvöldsímar: 86387 og 86306. Verð í lausasölu 25 kr. Áskrift 250 kr.. Setning og umbrot: Tæknideild NT. Prentun: Blaðaprent hf. Skrípaleikur fjár- málaráðherrans ■ Fjármálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, Albert Guðmundsson, hefur haft frumkvæði að furðulegum skrípaleik, sem hann hefur leikið í allmargar vikur í hljóðvarpi og sjónvarpi, ásamt meðráðherrum sínum og formanni Sjálfstæðisflokksins. Tilefni þessa skrípaleiks er mjög hversdagslegt. Það kom í ljós, eins og oft áður eftir að búið var að samþykkja fjárlögin, að ýmis útgjöld myndu fara fram úr áætlun. | Fyrrverandi ráðherrar hafa brugðizt við slíkum I vanda á þann hátt, að þeir hafa unnið að lausn hans | í samráði við meðráðherra sína, án þess að vera að auglýsa þetta starf á götum og gatnamótum. Þessi voru t.d. vinnubrögð Halldórs E. Sigurðssonar, Matthíasar Á. Mathiesen, Tómasar Árnasonar og ' Ragnars Arnalds. Núverandi fjármálaráðherra vildi hafa á þessu annan hátt. Hann vildi leika hlutverk hins snjalla fjármálaráðherra í sviðsljósi, þar sem allir gætu séð ágæti hans. Þjóðin átti að fá að sjá, hvernig ráðherrarnir glímdu við vandann eins og marga bolta, sem þeir spörkuðu á milli sín. Það átti ekki að fara dult hver bæri af í þessum sérkennilega knatt- leik. Þetta hefði vissulega getað orðið þjóðinni nokkur skemmtun, ef hún hefði ekki orðið alltof langdregin. og leiðinlegri með hverjum dagi. Þar hefur fjármála- ráðherrann reynzt hinn stóri glópur. Úr ráðuneyti hans hafa komið ýmsar hugmyndir, en þegar til kom, vildi ráðherrann ekki bera ábyrgð nema á fáum þeirra. Þær hefðu aðeins verið settar á blað vegna þess, að aðrir ráðherrar höfðu varpað þeim fram. Það mætti alls ekki líta á þær sem hugmyndir fjármálaráðherrans. Þannig hafa hugmyndirnar gengið eins og boltar milli ráðherra og ráðuneyta og eiginlega veit enginn fullkomlega hvað er að gerast og allra sízt fjármála- ráðherrann. Meðan á þessum furðulega leik hefur staðið, hefur fjármálaráðherra svo án vitundar meðráðherra sinna lækkað skatta, t.d. á gosdrykkjum, og stækkað þannig fjárlagagatið. í málgögnum Sjálfstæðisflokksins hefur þeim orð- rómi verið komið á kreik, að helzt strandaði á því, að Framsóknarflokkurinn vildi leggja á ýmsa skatta, en vitanlega stæði Sjálfstæðisflokkurinn gegn því og þó einkum fjármálaráðherra hans. Til þess að útiloka allar missagnir um þetta, hefur þingflokkur Framsóknarflokksins tilkynnt hinum samstarfs- flokknum og fjármálaráðherra hans alveg sérstak- lega, að Framsóknarflokkurinn muni engar skatta- hækkanir styðja, nema þær njóti fulls samþykkis Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherrans, og verði því ekki síður á ábyrgð þessara aðila en Framsóknar- flokksins, ef til kemur. Sjálfstæðisflokkurinn og fjármálaráðherrann hafa hér fyllsta neitunarvald. Vissulega er ríkisstjórninni orðið það nauðsynlegt, að þessum skrípaleik fari að ljúka annað hvort með aðgerðum eða frekari athugun, sem fari fram í kyrrþey og beri þannig svip alvarlegra og ábyrgra vinnubragða.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.