NT - 23.05.1984, Blaðsíða 12

NT - 23.05.1984, Blaðsíða 12
■ Ámi Björnsson cand.mag > 300 þús. ■ Hannes H. Gissurarson cand.mag. 75 þús. ■ Nanna Hermannsson borgarminjavörður 250 þús. ■ Þorbjöm Broddason, dósent, 300 þús. rrr?l Miðvikudagur 23. maí 1984 1 2 ■ Páll Einarsson vegna J arð- eðlisfræðistofu H.Í., 350 þús. ■ Bjarni Torfason, læknir, 95 þús. Styrkveitingar úr Vísindasjóði árið 1984: Tuttugu og tveimurmilljónum skipt á milli 134 styrkþega ■ Lokið er veitingu styrkja úr Vísindasjóði fyrir árið 1984, og er þetta 27. úthlutun úr sjóðnum. Að venju var heildarfjárhæð umsókna miklu hærri en það fé sem unnt var að veita. Varð því að synja mörgum umsækj- endum og veita öðrum lægri fjárhæðir en æskilegt hefði verið. Deildarstjórnir eru skipaðar til fjögurra ára í senn, og er þetta þriðja úthlutun þeirra stjórna, er nú sitja. Raunvísinda- deild Stjórn Raunvísindadeildar skipá þessir menn: Eyþór Ein- arsson grasafræðingur formað- ur, Örnólfur Thorlacius rektor varaformaður, Bragi Árnason efnafræðingur, Gunnar Ólafs- son náttúrufræðingur, Kristján Sæmundsson jarðfræðingur og Margrét Guðnadóttir læknir. Varamenn eru: Þorbjörn Karlsson verkfræðingur, Sig- fús Schopka fiskifræðingur, Svend Aage Malmberg haf- fræðingur sem sat nú fundi stjórnar vegna fjarveru Kristj- áns Sæmundssonar og Gunnar Sigurðsson læknir. Ritari Raunvísindadeildar er Sveinn Ingvarsson kon- rektor. Alls veitti Raunvísindadeild að þessu sinni 75 styrki að fjárhæð samtals kr. 14.516.000. Árið 1983 veitti deildin 62 styrki að upphæð samtals kr. 7.723.000. Flokkun styrkja eftir upphæð Skrá um veitta styrki og við- fangsefni 1984. 1. Aðalsteinn Sigurðsson, Er- lingur Hauksson og Karl Gunnarsson. Þróun lífríkis á hörðum botni við Surtsey kr. 200.000. 2. Ágúst Guðmundsson jarðfræðingur. Rann- sóknir á innskotum á SA- landi 140.000 3. Ari Trausti Guðmunds- son, jarðfr. Rannsóknir á jöklabú- skap Vatnajökuls 200.000. 4. Ari Ólafsson eðlisfr. Ósamhverfur Co2 bylgju- leiðaralaser 235.000 5. Árni Einarsson líffr. Saga mýstofna í Mývatni 200.000 6. Ástríður Pálsdóttir líffr. DNA erfðafræði C4 gena 100.000. 7. Efnafræðistofa Raunvís- indastofnunar H.í. Ábm. Bjarni Ingi Gísla- son. Útgeislun örvaðra salt- myndara. 100.000 8. Bjarni Torfason læknir Rannsóknir á umferða- slysum og afl. þeirra 95.000 9. Lyflækningad. Landsp. Ábm. Bjarni Þjóðleifsson Rannsóknir á járnbúskaD íslendinga 200.000. 10. Blóðbankinn við Baróns- stíg. Ábm. Ólafur Jensson Mælingar á gamma geislun sporefna í mænuvökva. 120.000 11. Bændaskólinn á Hvann- eyri Ábm. Ríkharð Brynjólfs- son Nýting búfjáráburðar 120.000 12. Eðlisfræðistofa R.H.Í. Ábm. Einar Júlíusson Kjarnasamsetning geim- geisla -HEAO -C2 mæl- ingar. 150.000. 13. Ellen Mooney læknir Hlutfallsieg tíðni Suba- cute Cutaneous Lupus á íslandi. 125.000 14. Félag um innkirtlafræði Ábm. Gunnar Sigurðsson Könnun á krabbameini í skjaldkirtli á íslandi 1974- 83 75.000. 15. Hollustuvernd ríkisins Ábm. Franklín Georgsson og Eggert Gunnarsson. Rannsóknir á Costridium botulinum í matvælum og jarðvegi á íslandi 150.000. 16. Frumulíffræði Rannsókn- arstofu H.í. v/Barónsstíg. Ábm. ValgarðurEgilsson. Stjórn á kalsíum í æxlis- frumum úr mönnum 200.000. 17. Georg Robert Douglas jarðfræðingur. Veðrun basalts 325.000 18. Jarðfræðistofa R.H.Í. Ábm. Gylfi Már Guð- bergsson Gróður- og landgreining eftir gervihnattamyndun af íslandi 236.000. 19. JarðeðlisfræðistofaR.H.Í. Ábm. Gillian Rose Foul- ger Botnlausnir jarðskjálfta á Hengilssvæði 270.000 20. Efnafræðistofa R.H.Í. Ábm. Guðmundur G. Haraldsson. Sérhæfð klofnun á aromatískum eterum 230.000 21. Guðmundur Snorri Ingi- marsson og Helga Ög- mundsdóttir læknar. Áhrif interferona á mye- loma sjúklinga 120.000. 22. Lyflækningadeild Land- spítalans. Ábm. Guðmundur Þor- geirsson. Stjórn prostacyclinfram- leiðslu æðaþels. 180.000 23. Gunnar Sigurðsson stærð- fræðingur Rannsóknir í stærðfræði 150.000. 24. Hafrannsóknastofnun Ábm. Hafliði Hafliðason. Segulmæling á seti á ís- lenska landgrunninu 210.000 25. Hafnamálastofnun ríkis- ins. Áb. Gísli Viggósson Skipshreyfingar í höfnum 250.000 26. Hannes Hafsteinsson efnafræðingur Þróun tækis til að eyða sníkjudýrum úr fisk- flökum. 200.000. 27. Jarðeðlisfræðistofa R. H. í. Ábm. Helgi Björnsson. ísflæði og eðliseiginleikar Hófsjökuls, Eyjabakka- jökuls og vestanverðs Vatnajökuls 400.000. 28. Helgi Guðbergsson læknir Rannsóknir á atvinnusjúk- dómum 150.000 29. Helgi Sigurðsson dýra- læknir Fóstureitrun hjá kindum 150.000 30. Hermann Þórisson stærð- fræðingur. Endurnýjunarferli og dreifingartenging 125.000. 31. Lífefnafræðistofa H.í. Ábm. Hörður Filippus- son. Rannsóknir á kyrrsettum ensímum 300.000. 32. Iðntæknistofnun íslands Ábm. Guðmundur Gunn- arsson og Gylfi Einarsson. Rannsóknir á framleiðslu zeolíta. 400.000. 33. Augndeild Landakots- spítala Ábm. Ingimundur Gísla- son Rannsóknir á illkynja æxl- um í augum 100.000. 34. Líffræðistofnun H.í. Ábm. Guðni Alfreðsson og Jakob Kristjánsson Rannsóknir á hitakærum örverum í hverum og laugum 350.000. 35. Jóhann Helgason jarðfr. Rannsóknir á jarðfræði fjallgarðanna austan Jökulsár á Fjöllum 170.000 36. Jarðeðlisfræðistofa R.H.Í. Abm. Jón Eiríksson og Leó Kristjánsson. Bergsegulmælingar á Tjörnesi 100.000. 37. Tilraunastöð H.í. í meina- fræði, Keldum Ábm. Þorsteinn Ólafsson Athugun á æxlunarfærum íslenskra kúa eftir burð 165.000. 38. Rannsóknastofa H.l. í líf- eðlisfræði. Ábm. Jón G. Óskarsson. Samanburður á börnum og unglingum vegna meintra áhættuþátta hjarta- og æðasjúkdóma 75.000. 39. Júlíus Birgir Kristinsson líffr. Áhrif umhverfisþátta á vöxt og göngubúning laxa- seiða 155.000. 40. Fjarskiptatækni,Ármúla5 Ábm. Kristján Benedikts- son SSB-merki búið til í tölvu- stýrðum mótara 300.000 41. Krabbameinsfélag íslands og Kvennadeild Land- spítalans. Ábm. Kristján Sigurðs- son. Sameiginlegur upplýsinga- banki fyrir Leitarstöð K.í. og Krabbameinsdeild Kvennadeildar Land- spítalans. 135.000. 42. Líffræðistofnun H.í. Ábm. ArnþórGarðarsson Rannsóknir á vetrarfæðu svartfugla á grunnslóð 265.000. 43. Líffræðistofnun H.í. Ábm. Hörður Kristinsson Útbreiðslukort tslenskra háplantna 60.000. 44. Líffræðistofnun H.í. Ábm. Logi Jónsson Rafskráningar í frumum 200.000. 45. Magnús Böðvarsson lækn- ir Þáttur kalsíumkalmodulins í örvun vasopressinnæmra lífhvata 400.000. 46. Rannsóknastofa í lyfja- fræði H.í. Ábm. Magnús Jóhannsson Tenging hrifspennu og samdráttar í þverrákóttum vöðvum 70.000. 47. Ólafur Grímur Björnsson læknir. Athuganir á verkunar- máta kalsíumháðra peptíð- hormóna í lifrarfrumum 250.000. 48. ÓlafurGrétarGuðmunds- son læknir T-eitilfrumur og undir- flokkar þeirra í tárakirtli manna 200.000. 49. Ólafur Karl Nielsen líf- fræðingur. Vistfræði ís- lenska fálkans 75.000. 50. JarðeðlisfræðistofaR.H.Í. Ábm. Páll Einarsson Fjarlægðarmælingar á jarðskjálftasvæði Suður- lands 170.000. Fjárhæð Minnaen 100.000 100.000-199.000 200.000-299.000 300.000-399.000 400.000-499.000 Samtals Fjöldi styrkja 11 30 20 9 9 ----- 75 Heildarfjárhæð 840.000 4.220.000 4.476.000 2.930.000 2.050.000 14.516.000 51. Eðlisfræðistofa R.H.Í. Ábm. Páll Theódórsson Mæling geislakols til aldursákvörðunar og þrí- vetnis við grunnvatnsrann- sóknir 350.000. 52. Verkfræðistofnun H.í. Ábm. Ragnar Sigbjörns- son Vindálag á þök 400.000. 53. Rannsóknastofnun land- búnaðarins Ábm. Stefán Aðalsteins- son. Kaup á holspegli til rann- sókna á sauðíé 55.000. 54. Rannsóknastofnun land- búnaðarins Ábm. Stefán Sch. Thor- steinsson og Sigurgeir Þorgeirsson Gulka í kindafitu 100.000. 55. Rannsóknastofnun land- búnaðarins. Ábm. Halldór Sverrisson. Lífrænar varnir gegn plöntusjúkdómsvöldum í ræktunarefnum í gróður- húsum 175.000. 56. Jarðfræðistofa R.H.Í. Ábm. Sigurður Steinþórs- son Jarðfræði og bergfræði Dyrfjalla 60.000. 57. Jarðfræðistofa R.H.Í. Ábm. Sigurður Steinþórs- son. Bergfræðitilraunir við háan þrýsting 300.000. 58. Efnafræðistofa R.H.Í. Ábm. Sigmundur Guð- bjarnason Rannsóknir á fitusýrusam- setningu fosfólípíða í hjarta 95.000. 59. Efnafræðistofa R.H.l. Ábm. Sigríður Ólafsdótt- ir. Rannsóknir á karboxyp- epíðasa A og B í skúfum þorsks 135.000. 60. Sigurbjörn Einarsson jarðvegsfræðingur. Jarðvegsrannsóknir í Hall- ormsstaðaskógi 180.000. 61. Sauðfjárveikivarnir. Ábm. Sigurður Sigurðar- son. Erfðamótstaða gegn riðu- veiki í sauðfé 90.000. 62. Sigurður S. Snorrason líf- fræðingur Rannsóknir á bleikju í Þingvallavatni 300.000. 63. Rannsóknastofa H.í. í meinafræði og réttar- læknisfræði. Ábm. Sigurður Egill Þor- valdsson Meinafræðileg rannsókn á krabbameini í skjald- kirtli hjá íslendingum 120.000. 64. Skógrækt ríkisins. Ábm. Jón Gunnar Ottós- son Skordýr í görðum og skóg- lendi og skemmdir af þeirra völdum 325.000. 65. Jarðfræðistofa R.H.Í. Ábm. Stefán Arnórsson Rannsóknir á ísótópasam- setningu vatns og hvera- gufu 160.000. 66. Rannsóknastofa H.í. í líf- eðlisfræði. Ábm. Kristín Einarsdóttir og Stefán B. Sigurðsson Starfsemi sléttra vöðva í æðaveggjum 250.000. 67. Jón Kristjánsson og Tumi Tómasson fiskifræðingar. Samband vaxtar og kyn- þroskastærðar urriða í ís- ienskum stöðuvötnum 170.000. 68. Upplýsinga- og merkja- fræðistofa Verkfræði og raunvísindadeildar H.l. Ábm. Sigfús Björnsson. Starfræn merkjavinnsla fjarkönnunargagna 380.000. 69. Frumulíffræðideild Rann- sóknastofu H.í v/Barón- . stl’g- Ábm. Valgerður Andrés- dóttir. Samanburður á mító- kondríu-DNA úr æxlis- frumum og heilbrigðum frumum 200.000. 70. yerkfræðistofnun H.í. Ábm. Þorgeir Pálsson Eftirlíking af varmaorku- kerfum 245.000. 71. Verkfræðistofnun H.í. Ábm. Þorsteinn Helgason Sprungumyndun í útveggj- um steinsteyptra húsa 235.000. 72. Eðlisfræðistofa R.H.Í. Ábm. Þorsteinn I. Sigfús- son Uppbygging rannsókna- aðstöðu í eðlisfræði þétt- efnis 450.000. 73. Þorsteinn Tómasson plöntukynbótafræðingur. Erfðaflæði milli fjalldrapa og birkis 130.000. 74. Rannsóknastofa H.í. í veirufræði Ábm. Ari K. Sæmundsson Áhrif DNA-metyleringar á sambýlisform á sambýlis- form Epstein-Barr veir- unnar og hýsilfrumu henn- ar 90.000. 75. Náttúrufræðistofnun íslands, jarðfræðideild Ábm. Haukur Jóhannes- son. Könnun heimilda um jarð- fræðilega viðburði á ís- landi frá árunum 1773- 1980 175.000. Flokkun styrkja eftir greinum Grein fjðldi heildarfjárhæð Eðlisfræði 7 2.065.000 Efnafræði 6 1.260.000 Jarðfræðiog skyldargreinar 14 2.860.000 Líffræðiog skyldargreinar 26 4.386.000 Læknisfræði 16 2.540.000 Stærðfræði 2 275.000 Verkfræði 4 1.130.000 Samtals 75 14.516.000

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.