NT - 23.05.1984, Qupperneq 15
Mið vikudagur 23. maí 1984 1 5
pF'
Eftir því sem næst verður komist þá verður nóg að gera í flskinum í sumar.
draga úr launakostnaði, er
ekki ósennilegt að það bitni á
nýráðningunr jafnt sem sumar-
ráðningum.
Samkvæmt skýrslu vinnu-
máladeildar voru skráðir at-
vinnuleysisdagar í apríl í
Reykjavík um 2.000 fleiri en í
sama mánuði í fyrra og hafði
þeim þó fækkað um 4000 frá
fyrra mánuði. Verst er þó
ástandið á Akureyri, en þar
hefur atvinnuleysisdögum
fjölgað um 2200 í aprílmánuði
og fjöldi atvinnulausra aukist
um hundrað prósent.
Erfiðir tímar hjá
námsmönnum
Eins og fram hefur komið,.
þá virðast atvinnuleitendur
eiga erfiðara um vik í ákveðn-
um starfsgreinum en öðrum.
Fyrirtækin hafa dregið saman
seglin, opinberar stofnanir
hafa fyrirmæli um að skera
niður launakostnað og því er
minna tekið inn af sumarstarfs-
fólki en ella hefði verið.
Fiskvinnslustöðvunum virð-
ist hinsvegar ekki veita af
mannskap til starfa, jafnt utan
borgarmarkanna sem innan.
Sá böggull fylgir þó skamm-
rifri að margt námsfólk - eink-
um á háskólastigi - cr komið
með fjölskyldur á framfæri og
því ekki ólíklegt að það veigri
sér við að fara á milli lands-
f>að er því full Ijósl að eitt
sumarkaup nægir engan veginn
til að framfleyta einni fjölskyldu
heilt námsár, a.m.k. ekki það
kaup sem venjulegir náms-
mennfáaðjafnaði. Eittsumar-
kaup er þó engu að síður
veruleg búbót til viðbótar við
þá framfæslu sem lánasjóður-
inn hefur hingað til tryggt
námsmönnum, samkvænrt
lögum.
Verði námslánin hinsvegar
skert um 40% sem allar líkur
benda til, þá er Ijóst að frarn-
færsla námsmanna kemur til
með að þyngjast að mun.
Reyndar hefur heyrst að það
verði til þess að fjöldinn allur
af námsmönnum flosni upp
frá námi.
Það eru því blikur á loíti og
næsta framtfð harla tvísýn fy*ir
margt skólafólk: Skert frani-
færsla og atvinnuleysi í ofaná-
lag.
—
-
hluta til starta, þó sumir eigi
e.t.v. fárra kosta völ. Aukþess
er ólíklegt að frystihúsin taki
endalaust við.
Fað hefur einnig komið fram,
að þetta sama fólk leitar hejst
að uppgripavinnu, sjálfsagt af
sömu ástæðum.
Meðaltekjur námsanna
munu vera á bilinu 18 til 20
þús. á mánuði, en það eru á
bilinu 55 til 60 þús. yfir sumarið
ef unnið er þrjá og hálfan
mánuð. Það er hinsvegar at-
hyglisvert að framfærslukostn-
aður vísilölnfjölskyldu (þrírog
hálfur einstaklingur) mun vera
áætlaður tæpar fimmtíu þús-
und krónur á mánuði sam-
kvæmt neyslukönnun Hagstof-
unnar.
i ráða. Roskin kona vatt sér að þeim og sagði snúðugt: „Þið getið bara farið að vinna í fiski.“
tækifæri nú fleiri á ísafirði en
oft áður.
Almennar
atvinnuhorfur
Atvinnumál skólafólks eru
angi af stærra máli, og bera
vott um ástandið á atvinnu-
markaðnum almennt. Stjórn-
málamenn hafa lítið viljað
ræða meint atvinnuleysi í land-
inu, en tala þess í stað um
hæfilegt atvinnuleysi og jafnvel
um nauðsyn þess fyrir efna-
hagslíf í landinu. Ekki eru þó
allir sammála um þetta atriði
og hafa ýmsir bent á dökkn-
andi horfur.
Úr því að fyrirtæki í landinm
NT-myndir: Ari. hafa fyrirmæli um að spara og
M