NT - 23.05.1984, Side 21
Frumsýnir
stórmyndina
Borð fyrir fimm
(Table for Five)
Ný og jafnframt frábær stórmynd
með úrvals leikurum. Jon Voight
sem glaumgosinn og Richard
Crenna sem stjúpinn eru stórkost-
legir i þessari mynd. Table for five
er mynd sem skilur mikið eftir. Erl.
blaðaummæli: Stórstjaman Jon
Voight(Midnight Cowboy, Coming
Home.The Champjsýnirokkur enn
einu sinni stórleik. Hollywood Rep-
orter. Aðalhlutverk: Jon Voight,
Richard Crenna, Marie Barrault,
Millie Perkins. Leikstjóri: Robert
Liberman.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
SALUR 2
Þrumufleygur
Hraði, grín, brögð og brellur, allt er
á ferð og flugi í James Bond mynd-
inni Thunderball. Ein albesta og
vinsælasta Bond mynd allra tíma.
James Bond er engum likur. Hann
er toppurinn i dag.
Sýndkl. 5,7.30 og 10.
SALUR3
SILKWOOD
Splunkuný, heimsfræg stórmynd
sem útnefnd var til fimm óskarsverð-
launa fyrir nokkrum dögum. Cher
fékk Golden-Globe verðlaunin.
Myndin, sem er sannsðguleg, er um
Karen Silkwood og þá dularfullu
atburði sem skeðu i Kerr-McGee
kjarnorkuverinu 1974.
Aðalhlutverk: Meryl Streep, Kurt
Russel, Cher, Diana Scarwid.
Leikstjóri: Mike Nichols
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
Hækkað verð
SALUR4
Heiðurs-konsúllinn
Sýnd kl. 5,7 og 9 og 11
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Maraþon-maðurinn
Hoffman og Laurence Oliver.
Sýnd kl. 10.
Bönnuð innan 14 ára
Páskamynd 1984
Stríðsleikir
Er þetta hægt? Geta unglingar í
saklausum tölvuleik komist inn á
tölvu hersins og sett þriðju heims-
styrjöldina óvart af stað? Ognþrung-
in en jafnframt dásamleg spennu-
mynd sem heldur áhorfendum stjört-
um af spennu allt til enda. Mynd sem
nær til fólks á öllum aldri. Mynd sem
hægt er að lika við E.T. Dásamleg
mynd. Timabær mynd. ,
(Erlend qagnrýni.)
Aðalhlutverk:
Matthew Broderick,
Dabney Coleman,
John Wood,
Ally Sheddy.
Leikstjóri
John Badham
Kvikmyndun:
William A. Fraker, A.S.C.
Tónlist:
Arthur B. Rubinstein
Sýnd i Dolby Stereo
og Panavlsion
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5,7.15
og 9.30
Nu fer sýningum fækkandi.
BlHASKQLABIQ
Footloose
Splunkuný og stórkemmtileg mynd.
Með þrumusándi i
□ni DOLHY STEREO l
Mynd sem þú verður að sjá
Leikstjóri: Herbert Ross
Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Lori
Singer, Diane Wiest, John
Lithgow
Sýndkl.3, 5.7.05 og 9.15
Hækkað verð (110 kr.)
Caterpillar 6D og B
Til sölu varahluti í Cater-
pillar 6D og B.
Ýmislegt í mótora, grjót-
spyrnur á 6B, o.m.fl.
Einnig í Cat. 8D.
Upplýsingar í síma
32101.
. ,
ÞJODLEIKHUSID
Gæjar og píur
Fimmtudag kl. 20 uppselt.
Föstudag kl. 20 uppselt.
Laugardag kl. 20 uppselt.
Sunnudag kl. 20.
Þriðjudag kl. 20.
Miðasala kl. 13.15-20.
Sími 11200.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Frumsýnir
páskamyndina í ár:
Svarti folinn
snýr aftur
(The Black
Stallion Returns)
Þeir koma um miðja nótt til að stela
Svarta folanum og þá hefst eltingar-
leikur sem ber Alec um víða veröld
i leit að hestinum sinum. Fyrri
myndin um Svarta folann var ein
vinsælasta myndin á siðasta ári og
nú er hann kominn aftur i nýju
ævintýri.
Leikstjóri: Robert Dalva
Aðalhlutverk: Kelly Reno
Framleiðandi: Francis Ford Copp-
ola.
Sýnd í 4ra rása
Starscope stereo
Sýnd kl. 5 og 7.10.
Svarti folinn
(The Black sfallion I)
Sýnd kl. 9.10.
er þín
afsökun
||UI^FERÐAR
i.i íki i:i.\c;
Rll't'KIAVlKHK
SÍM116620
Gísl
I kvöld kl. 20.30.
Laugardag kl. 20.30.
Þriðjudag kl. 20.30.
Fjöreggið
8. sýning fimmtudag kl. 20.30.
Appelsinugul kort gilda.
9. sýning sunnudag kl. 20.30.
Brún kort gilda.
Bros úr djúpinu
Föstudag kl. 20.30.
Stranglega bannað bornum.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30.
Sími16620.
LAUGARÁS
Private School
Hvað er skemmtilegra en að sjá
hressilega gamanmynd um einka-
skól^ stelpna, eftir prófstressið
undanfarið? Það sannast i þessari
mynd að stelpur hugsa mikið um
stráka, eins mikið og þeir um stelpur.
Sjáið fjöruga og skemmtilega mynd
sýnd klukkan 5,7 og 9
Aðalhlutverk Phoebe Cates, Betsy
Russel, Matthew Modine og Syl-
via Kristel sem kynlífskennari
stúlknanna
Páskamvndin: 1984.
sýnd klukkan 10.45
Aðeins nokkur kvöld
[StTÍij Rauöur þríhymingur
varar okkur við
ViSS njijratw.
Simi 11384
Salur 1
Evrópu-frumsýning:
Breakdance
Æöislega fjörug og skemmtileg,
ný, bandarísk kvikmynd i litum.
Nú fer „Breakdansinn eins og
eldur i sinu um alla heims-
byggðina. Myndin var frumsýnd
í Bandaríkjunum 4. mai sl. og
sló strax öll aðsðknarmet. 20 ný
Break-lög eru leikin í myndinni.
Aðalhlutverk leika og dansa
frægustu breakdansarar heims-
ins:
Lucinde Dickey, „Shabba-
Doo“, „Boogaloo Shrimp" og
margir fleiri.
Nú breaka allir jafnt ungir sem
gamlir.
Dolby stereo
ísl. textl
Sýnd kl.5, 7, 9og11
Salur 2
Atómstöðin
13. sýningarvika.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
18936
A-salur
Educating Rita
Ný, ensk gamanmynd sem allir hafa
beðið eftir. Aðalhlutverkin eru i
höndum þeirra Michael Caine og
Julie Walters, en bæði voru útnefnd
til óskarsverðlauna fyrir stórkostleg-
an leik í bessari mynd. Myndin hlaut
Golden Globe-verðlaunin í Bretiandi
sem besta mynd árisins 1983.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10
SALURB
Stripes
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
. _ 19 000
íGNBOGIII
Ofsóknaræði
Spennandi og dularfull ný ensk lit-
mynd um hefnigjarna konu og
hörmuiega atburði sem af því leiðir,
með Lana Turner, Ralph Bates og
Trevor Howard. Leikstjóri: Don
Chaffey.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.
Tortímið
hraðlestinni
Afar spennandi og viöburðahröð
bandarísk litmynd byggð á sögu
eftir Colin Forbes, með Robert
Shaw, Lee Marvin, Linda Evans.
Leikstjóri: Mark Robson
islenskur texti
Bönnui innan 12 ára
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05,11.05
Staying alive
Myndin sem beðið hefur verið eftir.
Leikstjóri: Silvester Stallone
Aðalhlutverk: John Travolta, Cint-
hia Rhodes, Fiona Huges.
Tónlist: Frank Stallone og The Bee
Gees.
kl. 3.10 og 7.10
Hækkað verð
Gulskeggur
Sýnd kl. 5.10,9.10 og 11.10
Bönnuð börnum innan 12 ára
Það er hollt að hlæja
Síöasta sinn
Augu næturinnar
Spennandi og hrollvekjandi ný
bandarisk litmynd um heldur óhugn-
anlega gesti i berginni, byggð á
bókinni „Rotturnar" eftir James Her-
bert með: Sam Groom - Sara
Botsford - Scatman Crothers.
Islenskur texti.
Sýnd kl 5.15, 7.15, 9.15,
11.15.
Stríðsherrar Atlantis
' Endursýnd kl. 3,5 og 7
Frances
Sýnd kl. 9
Hækkað verð
þjónusta
TRAKTORSGRAFA
Tek að mér skurðgröft
og aðra jarðvinnu.
Þórir Ásgeirsson
HÁLSASEL 5 - SÍMI 73612
Húsasmíðameistari
getur bætt við sig verkefnum.
Nýbyggingar, gluggasmíði, glerísetningar
og önnur viðgerðarvinna.
Sími 43054.
TRAKTORSGRAFA
TIL LEIGU
BJARNI KARVELSSON
Stígahlíð 28. Sími 83762
Loftpressur
rak torsgrö fur
Vélaleiga Simonar Símonarsonar
Kriuhólum 6 — Simi 7-44-22
Húsfélög -
Húsbyggjendur
Teiknum og skipuleggjum garða.
Gerum kostnaðaráætlanirfyrir lóðaframkvæmdir.
Vönduð vinna - Hagstætt verð.
Teiknistofan
Tjarnarbóli
Sími27678
Þarf að ganga frá lóðinni þinni?
Ef svo er þá hafðu samband við okkur. Við
steypum plön og gangstéttir, útvegum lög-
gilta menn til'að leggja snjóbræðslulagnir,
helluleggjum, þekjum, girðum svo eitthvað
sé nefnt.
Fagvinna hjá mönnum sem vinna vel
H og K símar 77591 og 74775