NT - 31.05.1984, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 31. maí 1984 1 3
■ Deborah Kerr og David Niven í mvndinni „Við eins manns
borð“.
Sjónvarp - föstudagur kl. 22.
„Við eins manns borð“
Frægir leikarar og frægur leikritahöfundur
■ Föstudagsmyndin í sjón-
varpinu er eftir leikriti Terence
Rattigan, Separate Tables, en
gerð var bandarísk bíómynd
eftir leikritinu 1958, leikstjóri
er Delbert Mann.
Leikritið gerist á gistihúsi í
Bournemouth á suðurströnd
Englands. Þar liggja saman
leiðir nokkurra einmana
karla óg kvenna og fylgst er
með ýrnsu í samskiptum þeirra
og ástamálum.
Margir frægir leikarar eru í
þessari rnynd, svo sem Burt
Lancaster, Rita Hayworth,
David Niven og Derborah
Kerr. Þýðandi er Jón Thor
Haraldsson.
Rás 2 sunnudagskvöld kl. 21
Bein útsending frá
„Norrok’84“ í Höllinni:
■ Fyrsta beina útsending
Rásar tvö frá hljómleikum er
fyrirhuguð á sunnudags-
kvöldið 3. júní. Þá verða rokk-
tónleikar í Laugardalshöllinni
á vegurn Nomus og Listahátíð-
ar í Reykjavík. Hefjast hljóm-
leikarnir klukkan níu og er
áætlað að þeirn Ijúki urn eitt
eftir miðnætti. Kynningar á
Rás tvö annast Jónatan Garð-
arsson. Kormákur Bragason
og Asgeir Tómasson.
Hljómsveitirnar, sem konta
fram í þessari beinu útsend-
rngu Rásar tvö, eru Þursa-
flokkurinn og Vonbrigði frá
Islandi. Frá Noregi kemur
Cirkus Modern, Imperiet frá
Svíþjóð og finnska hljómsveit-
in Hefty Load.
-Að sjálfsögðu verða auglýs-
ingar seldar í þessa beinu út-
sendingu. eins og í aðra dag-
skrárlíði Rásar tvö. Verð
þeirra verður í samræmi við
næturtaxta.
Sjónvarp - föstu-
dag kl. 19.35:
Brúður
ferðast
um-
hverfis
jorðina
■ Þýski brúðumyndaflokk-
urinn „Umhverfis jörðina á
áttatíu dögum" er í sjónvarp-
inu kl. 19.35 á föstudag. Þetta
er fjórði þátturinn. Þýðandi er
Jóhanna Þráinsdóttir, en sögu-
maðurTinna Gunnlaugsdóttir.
Engin útsending
áRás2
fimmtudag
■ Fimmtudaginn 31. maí
er uppstigningardagur, svo
þá verður engin útsending
hjá Rás 2.
■ Sigrún Sigurðardóttir.
■ Ólafur Þórðarson í næturútvarpi. (Myndin er mjög
nýleg, - en við höfum sannfrétt að Ölafur hafi nú rakað af
sér skeggið!)
■ Tinna segir söguna.
mánuð, en svo ætlaði hann að
fara að hvíla sig á þættinum -
og hvíla hlustendur á ser, eins
og hann sagði.
-Ég reyni að svara símanum
og verða við óskum hlustenda,
en það er oft beðiö um óskalög
á „Næturvaktinni" en reyndar
er plötuúrvalið hjá okkur sem
við höfum við höndina, ekki
svo fjölbreytt.
■ -Á fimmtudögum er mikið
hringt til starfsmanna Rásar 2
vegna vinsældalistans, sagði
Ólafur Þórðarson, en þá taka
„morgunþáttarmenn" á móti
upphringingum. -Lagalistinn
kemur svo í Ijós í Næturvöku-
útvarpinu klukkan 2 um nótt-
ina.
Ólafur sagðist ætla að halda
áfram Næturvaktinni út júní-
■ Margrét Guðmundsdóttir.
Rás2föstud. kl. 23.15:
NÆTURVAKT
Nýr vinsæklalisti Rásar 2 klukkan 2
Útvarpið - sunnudagur - kl. 23.
Tvær í önnum við að senda
kveðjur til skipshafna
■ í tilefni sjómannadagsins,
sunnudaginn 3. júní, verða
þær MargrétGuðmundsdóttirog
Sigrún Sigurðardóttir báðar
við hljóðnemann til að lesa
kveðjur skipshafna með óska-
lögum þeirra. Þær Margrét og
Sigrún hafa um langan tíma
séð um þáttinn „Á frívakt-
inni", sem er óskalagaþáttur
sjómanna. svo málrómur
þeirra er vel þekktur á sjó og
landi.
Kveðjulög skipshafna
standa frá kl. 23,00. þar til
klukkuna vantar 10 mínútur í
eitt um nóttina.
Vinsældaiisti vikunnar
25. maí-1. júní 1984.
1(1) 1WANT TO BREAK FREE.............QUEEN
2 ( 5) FOOTLOOSE............. KENNY LOGGINS
3 ( 4) THE REFLEX............. DURAN DURAN
4 ( 2) DIGGI LOO DIGGY LEY........HERREY’S
5 ( 7) HOLDIN’OUT FOR A HERO .. BONNY TYLER
6 ( -) LET’S HEAR IT FOR THE BOY
....................... DENIECE WILLIAMS
7 ( 3) STRÁKARNIR Á BORGINNI .. BUBBI MORTHENS
8( 6) HELLO ...................LIONEL RICHIE
9 ( 8) AGAINST ALL ODDS ....... PHIL COLLINS
10 (10) SEASONS IN THE SUN .....TERRY JACKS
útvarp
Laugardagur
2. júní
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir.
Morgunorð - Benedikt Benedikts-
son talar.
8.30 Forustugr. dagb. (útdr.). Tón-
leikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga.
11.20 Súrt og sætt. Sumarþáttur
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Vefturfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.40 Iþróttaþáttur Umsjón: Ragnar
örn Pétursson.
14.00 Á ferft og flugi. Þáttur um
málefni liðandi stundar. I umsjá
Ragnheiðar Daviðsdóttur og Sig-
urðar Kr. Sigurðssonar.
15.10 Listapopp - Gunnar Salvars-
son. (Þátturinn endurtekinn kl.
24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Framhaldsleikrit: „Hinn
mannlegi þáttur“ eftir Graham
Greene V. þáttur: „Flæktur í
netinu“ Útvarpsleikgerð: Bernd
Lau. Þýðandi: Ingibjörg Þ. Step-
hensen. Leikstjóri: Árni Ibsen.
Leikendur: Helgi Skúlason, Valur
Gislason, Arnar Jónsson, Guð-
mundur Pálsson, Rúrik Haralds-
son, Herdis Þorvaldsdóttir, Er-
lingur Gíslason, Guðrún Guð-
laugsdóttir, Guðbjörg Þorbjarnar-
dóttir, Þorsteinn Gunnarsson And-
rés Sigurvinsson, Ragnheiður
Steindórsdóttir og Steindór Hjör-
leifsson. (V. þáttur verður endur-
tekinn n.k. föstudag kl. 21.35.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síftdegistónleikar
18.00 Miðaftann í garftinum með Haf
steini Hafliðasyni.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Ambindryllur og Argspæing-
ar. Einskonar útvarpsþáttur. Yfir-
umsjón: Helgi Frimannsson.
20.00 Ungir pennar Stjórnandi:
Dómhildur Sigurðardóttir
(RÚVAK).
20.10 Á framandi slóftum. (Áöur
útv. 1982). Oddný Thorsteinsson
segir frá Japan og leikur þarlenda
tónlist; siðari hluti.
20.40 „Fado“ - portúgölsk tónlist-
arhefft Ásta R. Jóhannesdóttir
kynnir.
21.15 Harmonikuþáttur Umsjón:
Sigurður Alfonsson.
21.45 Einvaldur í einn dag Sam-
talsþáttur i umsjá Aslaugar
Ragnars.
22.00 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orft kvöldsins.
22.35 „Risinn hviti“ eftir Peter
Boardman Ari Trausti Guðmunds-
son les þýðingu sina (2). Lesarar
með honum: Ásgeir Sigurgestsson
og Hreinn Magnússon.
23.00 Létt sígild tónlist
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá Rás 2 til kl.
03.00.
Laugardagur
2. júní
24.00-00.50 Listapopp (endurtek-
inn þáttur frá Rás 1) Stjórnandi:
Gunnar Salvarsson.
00.50-03.00 Á næturvaktinni Stjórn-
andi: Kristin Björg Þorsteinsdóttir.
Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00
og heyrist þá í Rás 2 um allt land.
Laugardagur
2. júní
16.30 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.30 Börnin vift ána (Swallows and
Amazons) Nýr flokkur - 1. Bles-
hænufélagift. Breskur framhalds-
myndaflokkur í átla þáttum
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.301' blíftu og stríftu þriðji þáttur.
Bandariskur qamanmvndatlokkur
í níu þáttum. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
21.05 Föstudagur til fjár (Perfect
Friday). Bresk gamanmynd frá
1970. Leikstjóri Peter Hall. Aðal-
hlutverk: Stanley Baker, Ursula
Andress og David Wamer. Hátt-
settur starfsmaður i banka finnur
snjalla leið til að komast yfir fjár-
muni bankans. Til þess verður
hann þó að fá i lið með sér
skötuhjú, sem eru jafn fégráðug og
hann sjálfur.
22.35 Ást og dauði (Love and
Death). Bandarisk gamanmynd
frá 1975. Höfundur og leikstjóri
Woody Allen sem einnig fer með
aðalhlutverk ásamt Diane Keaton.
Woody Allen beinir spjótum sínum
að rússneskum bókmenntum og
tiðaranda á 19. öld og bregður sér
í gervi seinheppins aðalsmanns i
her Rússa sem á í höggi við
innrásarher Napóleons. Þýðandi
Kristrún Þórðardóttir.
00.05 Dagskrárlok.