NT - 10.07.1984, Síða 11
rn
Þriðjudagur 10. júlí 1984
Regnboginn:
Crenna líkur Denna
Með köldu blóði (Stone Cold
Dead). Bandarísk kvikmynd.
Leikendur: Richard Crenna,
Linda Sörensen, Paul Williams,
Belinda J.Montgomery, And-
rée Cousineau, Alberta
Watson, Chuck Samata. Leik-
stjóri og höfundur handrits: Ge-
orge Mendeluk.
■ Byrjunin er ekki sem allra
verst, stórborgarlandslag að
nóttu til og þrumandi blús.
Framhaldið uppfyllir hins vegar
ekki þær vonir, sem kynnu að
hafa kviknað í brjóstum áhorf-
enda fyrstu mínúturnar, og allt
endar þetta í fremur útvatnaðri
flatneskju.
Morðingi leikur lausum hala.
Fórnarlömb hans eru vændis-
konur, eins og í ótal bíómynd-
um öðrum. Lögreglumanni er
falin rannsókn málsins og leit
hans að sannleikanum um refil-
stigu borgarinnar kemurhonum
í kynni við alls kyns fólk, vonda
hórmangarann og dópsalann,
og uppgjafar vændiskonuna
góðu og fallegu, sem á dóttur í
háskóla, efnilega stúlku. Og
fleiri, og fleiri.
Ekkert nýtt, nema þá helst
það, aðmorðinginn er jafnframt
Ijósmyndari og hefur tengt
ljósmyndavél við byssu sína.
Hann skrásetur því morðin um
leið og þau eru framin.
Leikstjórinn Mendeluk er
enginn stórkall, bara ósköp
venjulegur meðaljón, sem held-
ur að hann geti gert alminlega
kvikmynd. En þar skjátlast hon-
um eins og svo mörgum öðrum
kollegum hans. Með köldu
blóði er sakamálamynd með
tilheyrandi löggum og gl.æpa-
mönnum, en það hefur farist
fyrir að skapa hina minnstu
spennu til þess að áhorfendum
mætti verða nokkuð skemmt.
■ Richard Crenna fylgist með baksvipnum á Belindu J. Montgom-
ery. Hann leikur leynilöggu og hún leikur löggu í leynum.
Blaðberar
óskast
fyrir eftirtaldar
götur
Neðstaleiti
Miðleiti
Tjarnargötu
Bjarkargötu
Hringbraut
Síðumúla 15
sími: 686300
Ef eitthvað getur yljað ís-
lenskum áhorfendum um
hjartaræturnar í þessari mynd,
þá er það nærvera ieikarans
Richard Crenna, sem við kunn-
um öll svo vel við í hlutverki
læknisins góða í sjónvarpinu.
Hann leikur eins og hann hefur
getu til, en hefur reyndar ekki
úr miklu að moða. Það sem var
aftur á móti athyglisverðast við
hann var það hve hann líkist
forsætisráðherranum okkar,
skegglaus eins og í þessari
mynd. Sjónvarpsáhorfendur
ættu að prófa að raka hann í
huganum næsta laugardag.
Guðlaugur Bergmundsson
VÖRUHAPPDRÆTTI
7. fl. 1984
■V §
. c <- - | J
Kr. 50.000
2459 3039 47373
Kr. 5.000
Skáldsaga f rá dög-
um Rósastríðanna
1877 5865 14425 20762 27090 35314 47238 55984 62245 67900
2219 10368 15408 21273 27377 37674 49867 56995 62591 68992
2471 11070 16575 24197 29167 40516 53301 60921 63697 69738
3550 13095 17165 25522 34375 43331 54347 61370 66007 70131
5447 14301 20027 25787 34583 45296 54915 61614 67438 71262
Kr. 2.500
Sharon Penman: The Sunne in
Splendour.
Penguin Books 1984.
886 bls.
■ Þessi langa skáldsaga gerist
á árunum 1459-1486, og fjallar
um baráttuna um ensku krún-
una, átök, sem oftast hafa geng-
ið undir nafninu Rósastríðin.
Við upphaf sögunnar er Hinrik
konungur IV. við völd. Hann er
þá orðinn aldurhniginn og geð-
veill og hin raunverulegu völd
því í höndum drottningar hans,
Margrétar af Anjou. Hún vill
tryggja, að sonur hennar, Ját-
varður, komist til valda eftir
Hinrik, en lendir í útistöðum
við hertogann af Jórvík, sem
einnig vill koma syni sínum á
konungsstól. Þessum átökum
lyktar með því að Játvarður
hertogasonur kemst til valda og
fjallar meginefni sögunnar um
valdaár hans. Þau voru við-
burðarík og skiptust á skin og
skúrir, en eftir lát Játvarðs varð
bróðir hans, Ríkharður III.
konungur. Þá tók Margrét af
Anjou enn að reyna að koma
syni sínum á konungsstól, en
bæði hann og Ríkharður urðu
að lúta í lægra haldi fyrir Hinrik
Tudor, sem tók sér konungs-
nafnið Hinrik VII.
Þetta er skáldsaga byggð á
heimildum og kveðst höfundur
hafa stuðst öðru fremur við
annála, sem ritaðir voru á með-
an Ríkharður III. var enn á lífi,
' 8HARON l’ENMAN
jÍu’HWingixitetontttfa tn'tHhvria.
tJw tfc'tíiíc UipKin oÍ tíu'dn v'.tí l-tKtlno.í
' ílurlnn ihe lúirs ofthe Retn
\;Í litlHf
inP'
en meginmarkmið höfundar er
það, að sýna Ríkharð í öðru
ljósi, en hingað til hefur verið
algengast. í því skyni reynir
höfundur einnig að forðast allt
það, sem sagnfræðingar Tudor-
ættarinnar létu frá sér fara um
Rikharð.
Enginn skyldi taka þessa sögu
sem sannferðuga mynd af lífi og
baráttu söguhetjanna, en hún
er vel þess virði að vera lesin.
Hún er mjög skemmtileg
aflestrar og atburðarásin hröð
og spennandi. Sem sagt, ágætis
afþreyingarrit, en ekkert meira.
Jón Þ. Þór
54 1838 410 3 5522 7285 8885 10138 12093 14160 15402 18148 19590 21216 22926
96 2018 4105 5544 7513 8888 10147 12094 14184 15404 18166 19619 21245 22949
106 2054 4273 5565 7641 8917 10287 12131 14191 15532 18276 19622 21259 23002
124 206? 4380 5599 7662 8940 10329 12174 14200 15587 18321 19678 21263 23047
281 2080 4434 5614 7680 8981 10361 12212 14229 15596 18395 19727 21364 23220
376 2039 4 463 5649 7681 9002 10389 12246 14286 15659 18431 19736 21434 23312
377 2157 4464 5654 7689 9082 10484 12454 14289 15677 18517 19740 21453 23350
427 2253 4501 5667 7762 9168 10489 12482 14368 15854 18558 19771 21459 23383
458 2292 4562 5754 7825 9229 10490 12502 14400 15875 18616 19899 21498 23388
503 2305 4592 5824 7838 9230 1050Í 12557 14407 15989 18646 2001 7 21713 23457
565 2319 4595 6110 7903 9255 10668 12680 14458 16041 18694 20048 21715 23519
696 2333 4660 6125 • 7916 9286 10747 1.2710 14521 16063 18786 20105 21793 23554
736 2509 4750 6206 7944 9369 10782 12741 14566 16082 18805 20130 21804 23557
857 2590 4761 6284 7958 9390 10792 12753 14850 16136 18817 20138 21982 23582
862 2711 4784 6353 7994 9401 10807 12858 14905 16414 18838 20167 21997 23611
911 2728 4821 6394 8017 9433 10850 12950 14914 16472 18857 20198 22015 23669
936 2748 4834 6415 8076 9459 10866 12988 14921 16492 18860 20240 22032 23676
983 2795 4842 6449 8134 9474 10909 13021 15033 16511 18903 20245 22164 23731
1020 2815 4860 6463 8248 9475 11026 •S3119 15075 16649 18951 20289 22178 23737
1063 2942 4939 6481 8253 9514 11074 13193 T5090 16652 18992 20291 22210 23781
1069 3097 4944 6520 8373 9529 11213 13303 15093 16663 18996 20462 22286 23859
1119 3257 4960 6621 8482 9555 11297 13313 15113 17089 19056 20504 22304 23937
1172 3403 5060 6634 8495 9575 11308 13504 15120 17091 19116 20594 22307 23943
1283 3541 5102 6744 8519 9654 11341 13512 15128 17230 19141 20660 22314 23971
1349 3590 5106 6871 8558 9691 11468 13651 15166 17358 19149 20693 22321 24008
1377 3617 5146 6956 8628 9712 11615 13662 15180 17396 19157 20745 22325 24068
1412 3704 5242 7044 8686 9723 11683 13764 15181 17435 19279 20793 22406 24073
1419 3736 5259 7067 8706 9746 11696 13777 15204 17460 19291 20828 22418 24090
160? 3764 5305 7073 8758 9952 11766 13898 15240 17655 19299 20996 22469 24164
1713 3826 5434 7195 8789 10010 11802 13949 15300 17781 19311 21059 22636 24210
1742 3841 5484 7218 8802 10034 11852 13990 15340 17877 19340 21130 22701 24245
1788 3844 5496 7281 8841 10122 12006 Kr. 2, 14113 .500 15348 18121 19548 21188 22903 24259
47031 70310
SI1*0 S4B3Í
Áritun vinningsmida hefst 20. juli 1984
VÖRUHAPPDRÆTTI S.Í.B.S.