NT


NT - 10.08.1984, Side 20

NT - 10.08.1984, Side 20
IlI' Föstudagur 10. ágúst 1984 20 Vextir: (ársvextir) Frá og meö 11. maí 1984 Innlánsvextir: 1. Sparisjóösbaekur............ 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán."... 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12.mán.'1 ................................ 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.... 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reíkningar.... 2,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum...... 9,0% b. innstæður i sterlingspundum ... 7,0% c. innstæður i v-þýskum mörkum. 4,0% d. innstæður í dönskum krónum . 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, fórvextir... (12,0%) 18,5%. 2. Hlaupareikningar.... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurs... (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi allt að 2'k ár 4,0% b. Lánstími minnst 2'k ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán......... 2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 260-300 þúsund krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravisi- tölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins el eign sú, sem veð er i er lítilfjörieg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftír 3ja ára aðild að lifeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 10.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. Á tímabilinu Irá 5 til 10. ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfilegrar lánsupphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er láns- upphæðin orðin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 2.500 krónur fyrir hvern ársfjórðung sem liður. Pví er i raun ekkert hámarkslán i sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með bygg- ingavísitölu, en lánsupphæðin ber 3% árs- vexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir mailmánuð 1984 er 879 stig, er var fyrir apriimánuð 865 stig. Er þá miðað við visitöluna 100 i júní 1982. - Hækkun milli mánaðanna er 1,62%. Byggingavísitala lyrir april til júni 1984 er 158 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteignaviö- skiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20% Gengisskráning 8. ágúst 1984 kl. 09.15 Kaup Bandaríkjadollar..................31.100 Sterlingspund.....................40.601 Kanadadollar......................23.856 Dönskkróna........................ 2.9151 Norskkróna........................ 3.7107 Sænsk króna.................;..... 3.6870 Finnskt mark...................... 5.0859 Franskur franki................... 3.4681 Belgískur franki BEC.............. 0.5270 Svissneskur franki ...............12.6200 Hollensk gyllini.................. 9.4342 Vestur-þýskt mark.................10.6419 ítölsk líra....................... 0.01734 Austurrískur sch ................. 1.5152 Portúg. escudo................... 0.2053 Spánskur peseti................... 0.1878 Japansktyen....................... 0.12717 írskt pund........................32.748 SDR (Sérstök dráttarréttindi).....31.3357 Belgískur franki.................. 0.5230 Símsvari vegna gengisskráningar 22190 Kaup Sala .31.100 31.180 .40.601 40.705 .23.856 23.917 . 2.9151 2.9226 . 3.7107 3.7202 . 3.6870 3.6965 . 5.0859 5.0989 , 3.4681 3.4770 0.5284 ,12.6200 12.6524 . 9.4342 9.4585 .10.6419 10.6693 , 0.01734 0.0173Í . 1.5152 1.5191 . 0.2053 0.2058 , 0.1878 0.1883 . 0.12717 0.1275C .32.748 32.833 .31.3357 31.4169 . 0.5230 0.5244 DENNIDÆMALAUSI „Að leika við Margréti er leiðinlegasta skemmtun sem ég fæ.“ Kvöld- nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 10. ágúst til 16. águst er i Borgarapó- teki. Einnig er Reykjavíkurapótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudag. Lækhastofur eru lokaðar á laugar: dögúm og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngu- deild Landspítalans alla virka dagí kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000'Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Borgar- spítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200), en trá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns í sima 21230 (lækn- avakt). Nánari upplýsíngar’ um lyfi abúðir og læknaþjónustu eru gefn- ar í simsvara 18888.,. Neyðarvakt Tannlæknáfélags Is- lands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ipgar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og' Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið r-því apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgldögum er opið frá kl’.' 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I SÍma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. . _ 19 000 IGNBOGIil Frumsýnir Óskarsverðlaunamyndina Fanny og Alexander “INGMAR BERGMANS < NYE MESTERVÆHK STOKHl.Ml N OM Aftl II NDREDI 1 S I AMIIII DRAMA 1)1 K KAMMI R HJIXTfcT íi.'Xii f-röhníj • • AHtir; f'riu-rtf? Jun Maita >»:.> • / í:J/r:v.' Antírrwozr fr jm{JctM-phsem To.12 ^ANORAVA Nýjasta mynd Ingmars Bergman, sem hlaut fern Óskarsverðlaun 1984: Besta erlenda mynd ársins, besta kvikmyndataka, bestu búningar og besta hönnun. Fjölskyldusaga frá upphafi aldarinnar kvikmynduð á svo meistaralegan hátt, að kimni og harmur spinnast saman í eina frásagnarheild, spennandi frá upphafi til enda. Vinsælasta mynd Bergmans um langt árabil. Meðal leikenda. Ewa Fröhling, Jarl Kulle, Allan Edwall, Harriet Anderson, Gunnar Björnstrand, Erland Josephson. Kvikmyndataka: Sven Nykvist. Sýnd kl. 5 og 9 Footloose Stórskemmtileg splunkuný litmynd, full af þrumustuði og fjöri. Mynd sem þu verður að sjá, með Kevin Bacon og Lori Singer. íslenskur texti Sýnd kl. 3 Síðustu sýningar ' Silfurrefirnir Bráðskemmtileg litmynd um bragðarefi sem festa fé i silfurnámu i Iran. Með Michael Caine, Cybill Shepherd, Martin Balsam. Endursýnd kl. 3.05, 5.05,7.05, 9.05 og 11.05 48 stundir Hörkuspennandi sakamálamynd með kempunum Nick Nolte og Eddie Murphy i aðalhlutverkum. Þeir fara á kostum við að elta uppi ósvífna glæpamenn. Myndin er t □□[ OOLBY STEREQ~| Leikstióri Walter Hill Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Lögganoggeimbúarnir Bráðskemmtileg ný gamanmynd, um geimbúa sem lenda rétt hjá Saint-Tropez í Frakklandi, og samskipti þeirra við verði laganna. Með hinum vinsæla gamanleikara Louis de Funes ásamt Michel Galabru og Maurice Risch Hlátur frá upphafi til enda Sýnd kl. 3.15, 5.15,7.15 9.15 og 11.15 Ziggy Stardust Ziggy Stardust voru siðustu tónleikar hans i þessu gerfi, sem haldnir voru í Hammersmith Odeon i London 3. júlí 1973 og það er einmitt það sem við fáum að sjá og heyra i þessari mynd. Bowie hefur sjálfur yfirfarið og endurbætt upptökur sem gerðar voru á þessum tónleikum. Myndin er i Dolby stereo Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 A-salur Einn gegn öllum |Hún var ung faileg og skörp á flóttal I undan spillingu og valdi. Hann var j fyrrum atvinnumaður í íþróttum - sendur að leita hennar Þau urðu ástfangin og til að fá að njótast þurfti að ryðja mörgum úr vegi. Frelsið var dýrkeypf - Kaupverðið var þeirra eigið líf. Hörkuspennendi og margslungin ný bandarisk sakamálamynd. Ein af þeim albestu frá Columbia. Leikstjóri: Tayler Hackford (An Officer and a Genfleman) Aðalhlutverk: Rachel Ward, Jeff Bridges, James Woods, Richard Widpiark □□t^: STEREO l Bönnuð börnum innan 14 ára Hækkað verð Sýnd kl. 5,7.30 og 10 SALURB Maður, kona og barn Hann þurfti að velja á milli sonarins sem hann hafði aldrei þekkt og konu sem hann hafði verið kvæntur í 12 ár. Aðalhlutverk Martin Sheen, Blyfhe Danner. Ummæli gagnrýnenda: „Hún snertir mann, en er laus við alla væmni" (Publishers Veekly) „Myndin er aldeilis frábær" (Brit- hish Booksellers) Sýnd kl. 5.og 9 Educating Rita Bönnui börnum innan 14 ára Hækkað verð Sýnd kl. 7 AIISTUBBtJABRiíl Sími 11384 ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ í Salur 1 í ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Frumsýnum gaman- mynd sumarsins Ég fer í fríið (National Lampoon’s Vacation) ríN . 'S'J. >' 4 V-mÆl '2 Bráðfyndin ný, bandarísk gaman- mynd í úrvalsflokki. Mynd þessi var sýnd við metaðsókn í Bandaríkjun- um á sl. ári Aðalhlutverk: Chevy Chase (sló í gegn i „Caddyschak") Hressileg mynd fyrir alla fjölskyld- una ísl. textl Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ : saiur 2 : ******************* 10 K> Hln heimsfræga gamanmynd með Bo Derek og Dudley Moore. Endursýnd kl. 9 og 11 Breakdance Vinsæla myndin um Breakæðið. Æðisleg mynd. ísl. texti Sýnd kl. 5 og 7 HASK0LA8I0 Beat Street iMM • i i« 'a8*S«íiB*aí«!l: tl« i ítVi » » íl Ml . aiwy. Splunkuný tónlistar og breikdansmynd. Hver hefur ekki heyrf um breik, hér sjáið þið það eins og það gerist best, og ekki er tónlistin slakarl. Fram koma: The Magnificent Force, New York Cify Breakers, The Rock Steady Crew. Leikstjóri Stan Lathan Tónlist Harry Belafonte og Arthur Baker □ni POLBYSTEREOI Sýndkl. 5,7,9 og 11. -Simi 11544 Maðurinn frá Snæá Hrifandi fögur og magnþrungin litmynd. Tekin í ægifögru landslagi hásléttna Ástralíu. Myndin er um dreng er missirforeldrasína á unga aldri og verður að sanna manngetu sína á margan hátt innan um hestastóð, kúreka og ekki má gleyma ástinni, áður en hann er viðurkenndur sem fullorðinn af fjallabúum. Myndin er tekin og sýnd i 4 rása nn fPOLBY STEREO] ogCINEMASCOPE. Kvikmyndahandritið gerði John Dixon og er byggt á víðfrægu áströlsku kvæði „Man From The Snowy River“ eftir A. B. „Banjo" Patterson Leikstjóri: George Miiler Aðalhlutverk: Kirk Douglas ásamt áströlsku leikurunum Jack Thompson, Tom Burlison, Sigrid Thornton Sýnd kl. 5,9 og 11 Síðustu sýningar Útlaginn íslenskt tal Enskur texti Sýnd á þriðjudögum kl. 5 og föstudögum ki. 7 TÓNABÍÓ Simi 31182 Tímabófarnir (Time Bandits) A* UfcHlxrxjm ymr'ifwvH.'yt-^iiKÍiKK iuU UxfRwxt.wwn.., Við endursýnum nú þessa ótrúlega hugmyndaríku ævintýramynd fyrir alla áöllum aldri, sem kunna að gefa ímyndunarafli sinu lausan tauminn. Og Monty Pjrihon leikaramir eru mættir á staðinn! Leikstjóri: Terry Gilliam. Aðalhlutverk: Auk Monty Python liðsins, Sean Connery, DavidWarnero.fi. Tónlist: George Harrison. Endursýnd kl. 5,7.10 og 9.10. Sýnd i 4ra rása Starscope stereo. SALUR 1 Frumsýnir grinmyndina Allt á fullu (Privale Popsicle) Það er hreint ótrúlegt hvað þeim popsicle vandræðabelgjum dettur I hug, jafnt í kvennamálumsemöðru. Bráðfjörug grínmynd sem kitlar hláturtaugarnar. Þetta er grínmynd sem segir sex Aðalhlutverk: Jonathan Segall, Zachi Noy, Yftach Katzur Leikstjóri: Boaz Davidson Sýnd kl. 5, 7, 9,11 Bönnuð innan 12 ára SALUR2 I kröppum leik ROGERMOORE ROD ELLIOTT ANNE STEIGER GOULD ARCHER FACE .... - SIONEY SMELDON'S- - . . DAVID HEDISON . ART CARNEY „ OAVIDOURFINKEl - . . WILUAM FOSSER -RONVYACOV -. ., MICHAEL J LEWIS . MENAHEM OOLAN . . YORAM GLOBUS ............BRYAN FORBES Splunkuný og hörkuspennandi úr- valsmynd byggð á sögu ettir Sidney Sheldon. Þetta er mynd fyrir þá sem una góðum og vel gerðum spennu- myndum. Aðalhlutverk: Roger Moore, Rod Steiger, Elliott Gould, Anne Archer. Leikstjóri: Bryan Forbes. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hækkað verð. SALUR3 Hrafninn flýgur Ein albesta mynd sem gerð hefur verið á íslandi. Aðalhlutverk: Helgi Skúlason, Flosi Ólafsson, Egill Olafsson Leikstjóri: Hratn Gunnlaugsson Sýnd kl. 5, 7.05 og 9 Skólaklíkan Sýnd kl 11.05 SALUR4 Hetjur Kellys Sýnd kl. 5,10.15 Einu sinni var í Ameríku II Sýnd kl. 7.40 LAUGARÁS The Meaning of life Mo>iryP/THoHs THE MEANING OF Lokslns er hún kominn Geðveikis-’ lega kimnigáfu MONTY PYTHON g engisins þarf ekki að kynna: Verkin þeirra eru besta auglýsingin. Holy Grail, Life of Brian og nýjasta fóstrið' er, The Meaning of Life, hvorki meira né minna. Þeir hafa sína privat brjáluðu skoðun á þvi hver tilgangurinn með lifsbröltinu er. Það er hreinlega bannað að láta þessa mynd fram hjá sér fara. Hún er... Hún er... Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Hækkað verð

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.