NT - 10.08.1984, Blaðsíða 23

NT - 10.08.1984, Blaðsíða 23
I Föstudagur 10. ágúst 1984 23 til leigu Til leigu Afkastamikil traktorsgrafa í stór og smá verk. Vinn einnig um helgar. Logi, sími 46290 LE/0 SÍMAR: 72977 og 25280" ÓLAFUR M ÓLAFSSON BLIKAHÓLUM 4 Traktorsgrafa og loftpressur I stór og smá verk Yanir menn Sími: 44757 tSleinberg e/f Traktorsgrafa M.F. 50 B traktorsgrafa ertil leigu í smærri og stærri verk. Dag, kvöld og helgarsími 91-42855 Sindri ökukennsla Ökukennsla og æfingatímar Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Símar 27716 og 74923. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. atvinna - atvinna Blaðbera vantar í Mosfellssveit strax. Vinsamlegast hafið samband við umboðsmann síma 666481. Afgreiðslumaður í kjötvinnslu. Viljum ráða duglegan og reglusaman mann til afgreiðslu og kjötsögunar í kjötvinnslu okkar strax. Upplýsingar gefur Ingólfur Bárðarson í síma 99-1000. Vinna. Viljum ráða fólk til starfa við húsgagnaframleiðslu á Hvolsvelli. Upplýsingar gefur Ólafur Ólafsson, kaupfélags- stjóri í síma 99-8121. Kaupfélag Rangæinga. tapað - fundið Hjól tapast í gær tapaðist grátt 10 gíra Sparnord reiðhjól að Álfheimum 60. Þeir sem hafa orðið varir við óskila hjól hafi vinsamlegast samband við Pétur í síma 686062. Hestur í óskilum. Brúnn hestur 12-14 vetra, mark sennilega biti aftan vinstra er í óskilum í Skeiðahreppi. Hafi eigandi ekki gefið sig fram innan hálfs mánaðar verður hesturinn seldur í uppboði. Upplýsingar í síma 99-6512. Hreppstjóri. Þau krefjast réttra viðbragöa ökumanna. Þeir sem aö jafnaöi aka á vegum meö bundnu slitlagi þurfa tima til þess aö venjast malarvegum og eiga þvi aö aka á hæfilegum hraöa. Skilin þar sem malarvegur tekur viö af bundnu slitlagi hafa reynst mörgum hættuleg IUMFEROAR RAO Hugheilar þakkir sendi ég öllum þeim sem glöddu mig með heillaóskum, heimsóknum og gjöfum í tilefni af áttræðisafmæli mínu þann 14. júlí s.l. Guð blessi ykkur öll Arnheiður Böðvarsdóttir Efri-Brún Útför föður okkar, tengdaföður og afa Bjarna Halldórssonar fyrrum bónda á Kjalvararstöðum fer fram frá Reykholtskirkju föstudaginn 10. ágúst n.k. kl. 2.00. Snorri Bjamason Maria Jónsdóttir Halldór Bjamason Birna Jakobsdóttir Ármann Bjamason Magnea Kristleifsdóttir Guðný Bjarnadóttir Kristján Eggertsson og barnabörn. Eiginmaður minn, sonur, faðir, tengdafaðir og afi Aðalsteinn Björnsson, Kjartansgötu 11, Borgarnesi sem lést 31. júlí s.l. verður jarðsunginn frá Borgarneskirkju laugardaginn 11. ágúst kl. 14. Blóm vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vildu minnast hans er bent á Hjartavernd. Margrét Helgadóttir, Guðríður Halldórsdóttir, Helgi Aðalsteinsson, Þorgerður Þorgilsdóttir, Gunnar Aðalsteinsson, Inga Jóna Guðlaugsdóttir, Sumarliði Aðalsteinsson, Elín Hjörleifsdóttir, Anna Margrét Aðalsteinsd. Sævar Magnússon og barnabörn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför Ástu Guðbjarnardóttur frá Jafnaskaröi. Guðmundur Daníelsson Kristján Daníelsson Ingibjörg Stefánsdóttir Ásta Sjöfn Kristjánsdóttir Dagný Kristjánsdóttir Þökkum innilega samúð og hlýhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa Steingríms Þórðarsonar, byggingameistara, Efstasundi 37. Valgerður Steingrímsdóttir, Sigþór R. Steingrímsson, Kolbrún Steingrimsdóttir, Þorvaldur Björnsson, Sveinbjörg Steingrímsdóttir, ElísGuðmundsson, Guðrún Steingrímsdóttir, Pétur Ingi Ágústsson, Guömunda Steingrimsdóttir, Guðmundur Jensson, Þórlaug Steingrímsdóttir, Jón Einarsson, barnabörn og barnabarnabörn. Framúrakstur á vegum úti krefst kunnáttu og skynsemi. Sá sem ætlar framúr þarf aö gefa ótvirætt merki um vilja sinn, og hinn sem á undan ekur þarf aö hægja ferö. Stefnuljósin er sjálfsagt aö nota. Minnumst þess aö mikil inngjöf leiöir til þess aö steinar takast á loft, og ef hratt er fariö ökum viö á þá i loftinu. UUMFERÐAR rád NJÓTUM LANDS -NÍÐUM El Ferðamálaráð íslands ío.os '84 m (Q O- 0) X tu A 3 í 0) o> (Q (D T 0) (A U- (A X 2 •*» 0) 3 Q. 0) o> z H 0) c 2 0> 3 H 0 3 J 3 3-S « (D « £U o, ^ 2 x- a». r> 3 .. a> o» a> Q) c (« §>■« 2 C 3ÍO 0 g sr? 0). u <fl c. 0) u as Cö ol 3 (D 0> ■o- < 0) 0> (0 (D S (A Með því að fylla út þennan seðil getur þú fengið sent til þín nýtt eintak af NT hlað- ið fréttum á hverjum degi.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.