NT - 29.08.1984, Blaðsíða 15

NT - 29.08.1984, Blaðsíða 15
*ft t % N Miðvikudagur 29. ágúst 1984 15 _ Fasteignamarkadur Fasteignasala - leigumidlun Hverfisgötu 82 - sími 22241 - 21015 Barónstígur 2ja herb. íbúö ca. 60 fm. Leifsgata 2ja herb. íbúð í kjallara ca. 50 fm. Sér hiti, nýstandsett. Verð 1.2 millj. Garðastræti 2ja herb. íbúð í kjallara ca 55 fm. Verð 1.1 millj. Austurberg 2ja herb. íbúð ca 65 fm jarðhæð. Verð 1750 þús. Samtún 2ja herb. íbúð 60 fm. Verð 1200 þús. Hraunbær 2ja-3ja herb. íbúð ca 65 fm. Nýstandsett. Verð 1450 þús. Klapparstígur 60 fm íbúð. Verð 1250 þús. Njálsgata 3ja herb. íbúð 80 fm. Steinhús, sér hiti. Verð 1600 þús. Hverfisgata 3ja herb. íbúð 75 fm. Allt sér. Nýleg ibúð öll harðviðarklædd. Topp íbúð. Verð 1500 þús. Geitland 3ja herb. íbúð ca. 90 fm. Sér garður. Verð 2.1 millj. Mávahlíð 3ja herb. íbúð 95 fm í kjallara. Verð 1.650 þús. Hverfisgata 3ja herb. íbúð ca. 80 fm. Verð 1.550 þús. Kleppsvegur 95 fm íbúð. Sérlega falleg í lyftublokk. Suðursvalir. Verð 1850 þús. Hringbraut 3ja herbergja 80 fm íbúð. Verð 1750 þús. Hraunbær 115 fm íbúð. Ásbraut 4ra herb. íbúð ca. 100 fm á 1. hæð. Verð 1950 þús. Kjarrhólmi Kóp. 4ra herb. íbúð 100 fm. Verð 2.2 millj. Nökkvavogur 4ra herbergja 100 fm sérhæð meö fallegum garði. Bílskúrsréttur. Suður svalir. Skipti á 4ra herbergja í lyftuhúsi. Holtsgata 5 herb. íbúð ca. 130 fm. Verð 1975 þús. Kársnesbraut l smíðum. Afhendist í okt. Tilbúið að utan.fokhelt að innan. 120 fm. sérhæð með bílskúr 1.950 þús. 100 fm hæð með bílskúr 1.750 þús. Rjúpnafell Raðhús á 1. hæð ca. 130 fm auk bílSkúrs. Sérlega falleg íbúð á góðum stað. Verð 2.8 millj. Möguleiki á að taka 2ja herbergja íbúð i Seljahverfi upp í hluta kaupverðs. Hraunbær Raðhús á 1 hæð 150 fm auk bílskúrs. Aðstaða til að útbúa fallega garðstofu. Möguleiki á að taka 4ra herbergja íbúð í sama hverfi upp í. Grundarstígur Einbýli ca. 180 fm auk bílskúrs. Sérlega fallegur garður. Álftanes Sjávargata Lóð og sökklar fyrir 175 fm einingah. frá Húsasmiðjunni, ásamt bílskúr. Höfðabakki Iðnaðarhúsnæði 260 fm sem hægt er að skipta í tvo hluta. Jarðhæð, tilbúið til afhendingar 1. nóv. Múrað innari og utan. Grindavík Einbýlishús við Vesturbraut ca 80 fm. Verð 725 þús. Grindavík Einbýlishús við Leynisbrún. Vel staðsett hús, 10 ára 137fm. Lóð 950 fm. Skipti mögul. á íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Stokkseyri Eyjasei Einbýlish. 117 fm. Sendur á hornlóð v/stöðuvatn. Tilboð eða skipti á íbúð í Reykjavík. Vogar Vatnsleysuströnd Hafnarbraut 4ra herb. íbúð í tvíbýlish. 108 fm auk bílskúrs. Verð 1250 þús. Þórustígur - Ytri Njarðvík Fimm herbergja íbúð ca. 100 fm. Verð 1250 þús. 50% útb. Vegna mikiilar sölu undanfarið vantar allar gerðir af eignum á skrá. Friðrik Friðriksson lögfr. Kvöldsímar sölumanna 46632 - 77410 - 621208. Bústnoir FASTEIGNASAIA 28SII KLAPPARSTIG 1 -2ja herb. Arahólar. Rúmgóð 2ja herb. 70 fm íbúð. Gott útsýni. Ákv. sala. Verð 1350-1400 þ. Grettisgata. 2ja herb. 50 fm íbúð m. sérinng. Geymsla á lofti. Ný teppi. Laus strax. Verð 900-1000 þ. Gullteigur. 2ja herb. 30 fm ósamþykkt íbúð á 1. hæð. Laus strax. Verð 800 þ. Hringbraut. 2ja herb. 65 fm íb. á 2. hæð. Sérhiti. Ný teppi, nýtt gler. Lítið áhvílandi. Verð 1200-1250 þ. Klapparstígur. 2ja herb. 50-60 fm íbúð á 2. hæð. Laus strax. Verð 1100-1150 þ. Hraunbær. 2ja herb. rúmgóð íbúð m. sérgarði og geymslu í íbúð sem gæti notast sem aukaherb. Verð 1.350 þ. 3ja herb. íbúðir Hraunbær. Glæsileg 3ja herb. 70 fm íbúð á 2. h. með aukaherb. í kjallara m/aðgang að snyrtingu. Mjög góð sameign. Vönduð og vel umgengin eign. Laus strax. Verð 1650 þ. Vesturbær. 3ja herb. 70 fm risíbúð í þríbýli. Sér hiti. Nýtt parket. Yfirfarið rafmagn. Verð 1350 þ. Gunnarsbraut. 90 fm góö íb. á 2. hæð í þríbýli á góðum stað. Mikið geymslupláss. Sérhiti. Ágæturgarður. Verð 1.800 þ. Hraunbær. 76 fm íb. Geymsla í ibúð. Góðar innréttingar. Verð 1.500 þ. Hraunbær. 90 fm íbúð á 2. hæð m. sérinng., þvottaherb. í íbúöinni. Harð- viður í lofti. Verð 1.750 þ. Hverfisgata. 70 fm risíb. í þríbýli. 3 svefnherb. Verð 1.300 þ. Afh. 15. okt. Ákv. sala. Krummahólar. Um 90 fm íbúð ásamt bílskýli. Tengt f. þvottavél á baði. Frystihólf í sameign. Verð 1700-1750 Þ- Lindargata. Góð íb. í mikið endurný- juðu þríbýli. Sérinng. Bílsk. Ákv. sala. Laus strax. Verð 1600 þ. Lokastígur. 3-4 herb. íbúð á 2. hæð um 80 <m ris getur fylgt. Hagstæð kjör, laus strax. Njálsgata. 80 fm á 2. hæð. Mikið endurnýjuð. Verð 1600 þ. Vesturberg. 80-85 fm rúmg. íb. á 1. hæð. Þvottaaðst. á hæðinni. Verð 1500 þ. Ölduslóð - sérh. m. bílsk. 3ja herb. 90 fm á 1. hæð. Allt sér. 32 fm bílsk. Ákv. sala. Verð 1750 þ. 4ra herb. íbúðir Ásbraut. 105 fm íb. á 1. hæð í vesturenda. Bílskúrsplata. Nýstand- sett íbúð. S-svalir. Verð 1950 þ. Engihjalli. 110 fm rúmg. íb. þvotta- aðst. á hæð. Verð 1900-1950 þ. Fífusel. 4-5 herb. 40 fm íb. m. bílskýli. S-svalir. Gott skápapláss. Parket. Búr og þvottaherb. inn af eldh. Verð 2.0- 2.1 millj. Frakkastígur. 100 fm 4-5 herb. íb. í tvíbýli + geymsluskúr í garðinum. (búð sem þarf að gera upp. Verð 1500 Þ- Kjarrhólmi. 4ra herb. rúmg. íb. á 3. hæð. Stórar s-svalir. Búr og þvotta- herb. í íb. Ákv. sala. Verð 1.8-1.9 millj. Kleppsvegur. 4ra herb. 108 fm íb. á jarðhæð + 60 fm aukaherb. í risi. Lítið áhvílandi. Ákv. sala. Verð 1850 þ. Hraunbær. 110 fm á 2. hæð. Suður svalir. Parket. Allt tréverk nýlegt m.a. sérsmíðuð eldhúsinnrétting. Góð eign. Verö2.0-2.1 miilj. Kársnesbraut. 95 fm íbúð i þríbýli. Verð 1.8 millj. Stærri íbúðir - Sérhæðir Garðabær. 138 fm sérhæð ásamt 36 fm bílskúr. Hlíðar. 100 fm neðri sérhæð. 2 góð svefnherb. Stórar stofur. S-svalir og garður. Geymsla og þvottahús i kj. Hluti í bílsk. fylgir og lítið verkstæði. Ákv. sala. Verð 2,3 millj. Skipholt. 130. fm neðri sérhæð m. bílsk. Glæsil. íb. Mikið endurn. S-sv. Verð 2,9 millj. Fossvogur. 130 fm íbúð á 2. hæð + bílsk., 4 svefnherb., stór stofa, þvotta- herb. innaf eldh., geymsla i íb„ s- svalir. Verð tilboð. Raðhús - parhús Mosfellssveit. 180 fm parhús, hæö og kj. Ekki alveg fullklárað. Fæst í skiptum f. lítið einbýli í Mosfellssveit. Selás. 195 fm raðhús á 2 hæðum. 5 svefnherb. Tvöfaldur bílsk. Ákv. sala. Hagstæð kjör. Verð 4,2 millj. Mosfellssveit, raðh. m. íb. í kj. Alls um 290 fm m. innb. bílsk. Á efri hæð eru 4 svefnherb., bað og þvottaherb. og svalir. Á neðri hæð gestasnyrting i holi, eldhús og stór stofa m. verönd í suður og bílsk. í kjallara er 3ja herb. íbúð. Verö tilboö. Skipti koma til greina á minni séreign. (Má vera í smíðum). Seljahverfi. Endaraðhús á 3 hæðum alls um 210 fm m. bílskýli. Útsýni. 5 svefnh. Verð 3,3-3,5 millj. Skipti koma til greina á annarri séreign í Selja- hverfi. Kjalarnes. Endaraðhús, alls um 240 fm. Ekki alveg fullbúið. Veðdeildarlán fylgir. Ákv. sala. Kópavogur. Raðhús alls 260 fm á 2 hæðum, 4 svefnh. innb. bílsk. Verð 4,0-4,2. Skipti koma til greina á 3ja herb. íb. í Kópavogi. Fossvogur. Raðhús á 2 hæðum um 200 + bílsk. í góðu standi. Verð 4,3-4,4 millj. Kópavogur. Parhús á 2 hæðum 135 fm + stór bílsk. í smíðum. Suður garður m. verönd. Rólegt hverfi. Verð 2,8 millj. Gerði. Raðh. á 2 hæðum auk kj. alls um 110 fm. Verð 2,2-2,3 millj. Einbýlishús Árbær. Lítið 110 fm timbureinbýli á mjög góðri 700 fm velræktaðri lóð. Kjallari undir íbúð. Byggingaréttur. Verð 2.5 millj. Skipti koma til greina á 3-4 herb. íbúð í Breiðh. eða Árbæ. Mosfellssveit. 140 fm 5 svefnh. hús auk bílskúrs. Stór frágengin lóð. Skipti á minni eign í Reykjavík koma til greina (má vera í smíðum). Verð 3.5 millj. Garðabær. Um 140 fm hús á einni hæð, 4 svefnherb. Verð 3.3 millj. Skipti koma til greina á ibúð í Reykjavík. (ekki í hverfinu). Einbýlishús. Alls um 200 fm hús á einni hæð m.a. 5 svefnh. Glæsilegar innréttingar. Verð tilboð. Teikníngar á skrifstofu vorri. Skipti koma til greina á stórri íbúð í Fossvogi eða Heimum. Mosfellssveit - einb. ásamt 2 herb. á 1. h. Hús á tveimur 140 fm hæðum með 2 herb. 65 fm íbúð samþ. á 1. hæð með sér inng. Aðalhúsnæðið er um 190 fm auk 32 fm bílskúrs. Selst saman eða sitt i hvoru lagi. Verð alls 3.8-4 millj. Seljahverfi. 330 fm hús þar af 50-60 fm bílskúr. Hægt aö skipta í tvær íbúðir. Ákv. sala. Verð 6.5 millj. Miðbær. Lítið timburhús, sem er kjall- ari, hæð og ris um 50 fm að grunnfleti. Sér 3ja herb. íbúð í kjallara. Öll eignin starfnast standsetningar. Verð tilboð. í smíðum Grafarvogur. Parhús 219 fm alls. 4-5 stór svefnherb. Stór stofa, skáli og garðstofa, 500 fm lóð. Skilast fokhelt. Hafnarfjörður - Setbergsland. Par- hús um 160 fm á tveimur pöllum m. innb. bílskúr. Gert ráð f. garðstofu. Útsýni. Skilast fokhelt að innan en klárað að utan. Veðdeildarlán fylgir. Teikningar á skrifst. vorri. Verð 2,2-2,3 millj. Kópavogur. Raðh. á tveim hæðum um 190 fm. Skilast fokhelt. Verð 2,0 millj. Ártúnsholt. Einbýlishús á tveim hæð- um alls um 270 fm. Skilast fokhelt. Verð tilboð. Álftanes. 180-200 fm timbur einbýlis- hús m. bílsk. Tilbúið undirtréverk. Afh. strax. Verð tilboð. Skipti Fossvogur - til sölu. Einbýlishús um 230 fm + 30 fm bílsk. Allskonar skipti á minni eignum koma til greina. Verð 6,7-7 milíj. Iðnaðarhúsnæði Kópavogur. Nálægt miðbæ Kópa- vogs er 230 fm fokhelt iðnaðarhús- næði. 5 m lofthæð. Reykjavík. Nálægt miðbæ Reykjavík- ur er 500 fm fullbúið húsnæði. Selst í hlutum eða heilu lagi. Tilb. að taka eignir upp í. Lóðir Arnarnes. 1800 fm lóð f. einbýli. Byggingarréttur f. 350 fm. Öll gjöld greidd. Verð tilboð. Alftanes. 930 fm lóð. Teikn. geta fylgt. Öll gjöld greidd. Verð tilboð. Álftanes. Rúml 1000 fm lóð syðst á nesinu. Gjöld greidd að hluta. Verð tilboð. Hveragerði. Hraunbrún rétt f. ofan Hveragerði 1 ha. lands. Verð tilboð. Sumarbústaðir í Grímsnesi. Tilbúinn að utan á Vi ha lands. Verð tilboð. í Lundareykjadal - steinhús. Óðals- setur. 6 svefnherb. Nokkurt land getur fylgt. Gæti hentað f. orlofsbúðir. Verð tilboð. Þrastaskógur. Tæpur hektari lands. Verö 300 þ. Höfum auk þess eignir á Eyrarbakka, Stokkseyri og Raufarhöfn. Ath. Margar ofangreindra eigna er hægt að fá meö 60% útborgun og verðtryggðum eftirstöðvum í 6-10 ár. Vantar Vantar 2ja-3ja herb. íbúðir nálægt miðbæ. Vantar 3ja herb. í vesturbæ. Vantar 3ja herb. i miðbæ. Vantar 3-4ra herb. nýlega íb. í Rvík. Vestan Elliðaáa. Vantar 3ja herb. í Kópav. ekki í blokk. Á 1. eða 2. hæð. Vantar 3ja herb. 80-100 fm íbúð á 1. eða 2. hæð i Árbæ. Vantar 3ja-4ra herb. ib. eða lítið einbýli i Heimum, Kleppsholti og Vest- urbæ. Vantar 3ja-4ra herb. íb./hæð í Norður- mýri eða Hlíðum. Vantar 4ra herb. íb. í Árbæ eða Álfheimum. Vantar 4ra herb. íb./hæð í Hlíðum, Háaleiti og Vesturbæ. Vantar eign á allt að 3 millj. á Melum, Norðurmýri, Safamýri, Háaleiti, Árbæ og í Fossvogi. Vantar hæð með bílsk. í Hlíöum norðan Miklubrautar og í Laugarnesi. Vantar raðhús/sérhæð vestarlega í Fossvogi. ’ Vantar raðhús eða einbýli með a.m.k. 6 svefnherb. í Fossvogi. Vantar stóra íb. eða sérbýli á 3,0-3,5 millj. i Rvík., Kóp., Garðabæ. Vantar einbýlishús neðst í Seljahverfi. Vantar einbýlis./raðh. í Fossvogi. Vantar góða eign í Reykjavík á allt að 6 millj. Vantar einbýlishús m. tvíbýlisaðstöðu í Reykjavík eða Kóp. Höfum kaupendur að öllum gerðum fasteigna. Skoðum og metum eignir samdægurs Ath. í mörgum tilfellum möguleikar á lægri útb. og verðtryggðum kjörum.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.