NT - 29.08.1984, Blaðsíða 22

NT - 29.08.1984, Blaðsíða 22
Miðvikudagur 29. ágúst 1984 22 til sölu Eftirtaldar vélar til sölu: Zetor 7045 árgerð 1983 m/ámoksturstækjum Ford 3000 árgerð 1974 Deutz 4006 árgerð 1974. Upplýsingar í síma 22123. tilkynningar Tilkynning frá stofnlánadeild landbúnaðarins Umsóknir um lán vegna framkvæmda á árinu 1985 skulu hafa borist Stofnlánadeild landbúnaöarins fyrir 15. september næst- komandi. Umsókn skal fylgja teikning og nákvæm lýsing á framkvæmdinni, þar sem meðal annars er tilgreind stærð og byggingarefni. Ennfremur skal fylgja umsögn héraðsráðu- nautar, skýrsla um búrekstur og fram- kvæmdaþörf, svo og veðbókarvottorð. Þá þurfa að koma fram í umsókn væntanlegir fjármögnunarmöguleikar umsækjanda. Sérstaklega skal á það bent að þeir aðilar sem hyggja á framkvæmdir í loðdýrarækt árið 1985, þurfa að senda inn umsóknir fyrir 15. september n.k. svo þeir geti talist láns- hæfir. Þá skal einnig á það bent að bændur, sem hyggjast sækja um lán til dráttarvélakaupa, þurfa að senda inn umsóknir fyrir 31. des- ember n.k. Eldri umsóknir falla úr gildi 15. september næstkomandi, hafi deildinni eigi borist skrif- leg beiðni um endurnýjun. Reykjavík, 27. ágúst 1984 Búnaðarbanki íslands Stofnlánadeild landbúnaðarins Frá Flensborgarskóla Flensborgarskólinn tekurtil starfa mánudag- inn 3. september n.k. Nýir nemendur komi í skólann kl. 10.00. Eldri nemendur komi kl. 13.30. Þennan dag verða afhentar stundatöflur og innheimt nemendagjöld að upphæð kr. 1.000.00 fyrir skólaárið. Kennarafundur verður í skólanum föstudag- inn 31. ágúst kl. 09.00. Skólameistari „Er framhaldsskólinn úreltur?“ Ráðstefna um framhaldsskólann verður fimmtudaginn 30. ágúst að Borgartúni 6, kl. 9.15. Fyrirlesarar verða: Gerður G. Óskarsdóttir, Heimir Pálsson, Ingvar Ásmundsson og Ólafur Ásgeirsson. Allt áhugafólk velkomið. Hið íslenska kennarafélag Kennarasamband íslands Skólameistarafélag íslands. Tilkynning til Skattgreiðenda Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda verða reiknaðir að kvöldi miðvikudags 5. september n.k. Vinsamlegast gerið skil fyrir þann tíma. Vakin er athygli á því að misritun varð í áður birtri auglýsingu ráðuneytisins um þetta efni. Fjármálaráðuneytið, 27. ágúst 1984 Kvennaskólinn í Reykjavík Skólinn verður settur mánudaginn 3. september kl. 9.00 (þá verða afhentar stundatöflur og bókalistar gegn greiðslu innritunargjalds kr. 800.00.) Kennsla hefst þriðjudaginn 4. september samkvæmt stundaskrá. Skólastjóri FJÚLBRAUTASKÓLINN BREIÐHOLTI Frá fjölbrautaskólanum í Breiðholti Matarfræðinganám Ný námsbraut verður starfrækt á næsta skólaári fyrir þá sem lokið hafa matartækna- námi. Annað undirbúningsnám bóklegt og verklegt verður metið samkvæmt reglum áfangaskóla t.d. hússtjórnunarkennarapróf, próf frá Hótel- og veitingaskóla íslands og hliðstætt nám. Um er að ræða tveggja ára nám, sem á að veita réttindi til að stjórna mötuneytum heil- brigðisstofnana. Umsóknarfrestur er til 30. ágúst. Nánari upplýsingar verða veittar í skólanum í síma 75600 eða í síma 26866. (Bryndís Steinþórsdóttir) Skólameistari þjónusta Traktorsgrafa Xi-Vörubíll ÓLI & JÓI S/F Sími 686548 - FR 7869 - Sími 686548 Hreinsum lóðir, skiptum um jarðveg, helluleggjum, útvegum efni.. Dýrin kunna ekki umferðarreglur. Þess vegna þarf að sýna aðgæslu i nánd þeirra Hins vegar eiga allir hestamenn að kunna umlerðar- reglur og ríða hægra megin og sýna bilstjórum sams konar viðmól og þeir ætlast til af þeim RÁÐ Þriðjudagur 28. ágúst 1984 nri' (Q O' uí X 0) (D 3 “t’ 0) O (Q (D 0) (fí &)s (fí x HBS 0) 3 o. 0) z H 0) c ; o s : (D 3 , 3' 3 3 3- C C0 (D C ^CQ C t C * §3 Q)v r 3 - 3 . O C 3 C ^ c &)> c lí 2. 3 0) Q) 3 “ Q. D) c: ^ Có 3 (D O ■o 0) o CQ (D S (fí Meö því aö fy\\a út þennan seöil getur þú fengiö sent til þín nýtt eintak I I I af NT hlaö- iö fréttum á hverjum degi.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.