NT - 29.08.1984, Blaðsíða 21

NT - 29.08.1984, Blaðsíða 21
'V Miðvikudagur 29. ágúst 1984 21 flokksstarf Héraðsmót framsóknarmanna Skagafirði verður í Miðgarði laugardaginn 1. sept. og hefst kl. 21.00 Dagskrá: Ræða: Halldór Ásgrímsson, sjávarút- vegsráðherra. Einsöngur: Páll Jóhannesson tenór- söngvari frá Akureyri. Skemmtiþáttur: Hinn landskunni skemmtikraftur Ómar Ragnarsson skemmtir. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Nefndin. S.U.F. þing í Vestmannaeyjum Dagskrá SUF-þings í Vestmannaeyjum 31. ágúst til 2. september 1984. atvinna - atvinna Verkamenn óskast Upplýsingar gefur yfirverkstjóri. Rafveita Hafnarfjarðar, Hverfisgötu 29 Tæknifræðingur/Kennari Hvammstangahreppur auglýsir eftir tækni- fræðingi og kennara á grunnskólastigi. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar í síma 95-1353, 1368, 1367. Hvammstangahreppur Lausar stöður Halló! Ég heiti Bjössi og er 2ja ára. Mig vantar pössun eftir hádegi. Helst nálægt Krummahólum. Upplýsingar í síma 75268 eftir kl. 18.00. húsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu litla íbúða eða herbergi með aðgang að baði og eldhúsi. Upplýsingar í síma 621052. (Benedikt Kristjánsson). FÖSTUDAGUR 31.ÁGÚST kl. 16:00 Komið til Vestmannaeyja kl. 17:30 Kvöldverður kl. .18:30 Þingsetning kl. 18:40 Kosning starfsmanna þingsins a) Þingforseta (2) b) Þingritara (2) c) Kjörnefndar (8) kl. 18:45 Ávörp gesta kl. 18:55 Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra ræðir stjórnmálaviðhorfin kl. 19:15 Skýrsla stjórnar a) skýrsla formanns b) skýrsla framkvæmdastjóra c) skýrsla gjaldkera kl. 20:00 Atvinnumál framtíðarinnar Ingjaidur Hannibalsson, iðnaðarverkfræðingur Þorsteinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Kjaramál Þóra Hjaltadóttir, forseti Alþýðusamb. Norðurl. kl. 21:15 Kaffihlé kl. 21:30 Almennar umræður kl. 22:30 Kvöldvaka/nefndarstörf LAUGARDAGUR 1.SEPTEMBER kl. 8:00 Morgunverður kl. 9:00 Stefnuskrá SUF. Skipulagsmál SUF kl. 10:00 Almennar umræður (framhald) kl. 10:45 Nefndarstörf kl. 12:00 Hádegisverður kl. 13:00 Nefndarstörf kl. 15:00 Afgreiðsla mála, lagabreytingar kl. 15:30 Kaffihlé kl. 16:00 Kosningar kl. 16:30 Afgreiðsla mála kl. 18:45 Önnurmál kl. 19:15 Þingslit kl. 20:00 Kvöldskemmtun SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER kl. 9:30 Morgunverður kl. 10:30 Skoðunarferð um Vestmannaeyjar kl. 14:00 Lagt af stað frá Vestmannaeyjum kl. 17:00 Komið til Þorlákshafnar tapað - fundið Hjólið hans Sigurðar sem er hvítt BMX torfæruhjól hvarf frá Laugardalshöll sunnudaginn 26/8 s.l. Góðhjartaður finnandi vinsamlegast láti vita í síma 83494. Eftirtaldar hlutastöður (37%) í læknadeild Háskóla íslands eru lausar um umsóknar. 2 lektorsstöður í slysalækningum. Dósentsstaða í handlæknisfræði. Staðan er bundin við Borgarspítalann. Dósentsstaða í lyflæknisfræði með inn- kirtlasjúkdóma sem undirgrein. Dósentsstaða í meinefnafræði með kennsluskyldu í lífefnafræði. Dósentsstaða í líffærameinafræði. Enntremur er laus til umsóknar hált staða dósents í lífeðlisfræði í læknadeild Háskóla, íslands. Gert er ráð fyrir að stöðurnar verði veittar frá 1. júlí 1985. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vídindastörf umsækjenda, ritsmíðarog rann- sóknir og svo námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 101 Reykjavík, og skulu þær hafa borist fyrir 15. október n.k. Menntamálaráðuneytið 23. ágúst 1984 BORGARSPÍTALINN Húsnæði Óskum eftir aö taka á leigu stóra íbúð eöa hús fyrir starfsmenn spítalans. Leigutími minnst eitt ár. Upplýsingar veitir, Brynjólfur Jónsson i síma 81200-368. BORGARSPÍTALINN Q 81-200 t Halldór Óskar Stefánsson, bakari lést í Landspítalanum þann 21. ágúst. Bálför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Soffía Ágústsdóttir og börn hins látna BORGARSPÍTALINN Sendill Óskum eftir aö ráöa lipra manneskju til sendiferða innanhúss sem fyrst. Upplýsingar um starfið veitir Brynjólfur Jónsson í síma: 81200-368. BORGARSPÍTALINN Q 81-200 Starf í London Okkur vantar hressan einstakling (stúlku) ekki yngri en 21 árs til starfa að ferðamálum á skrifstofu okkar í London. Einhver ferðalög geta komið til greina. Góð enskukunnátta, munnleg og skrifleg nauðsynleg, ásamt þekkingu á einu norðurlandamáli. Einnig einhver vinnsla í vélritun. Umsókn með upplýsingum, einnig um aðra menntun og fyrri störf ásamt mynd og hæð í sentimetrum, póstleggist á íslandi eigi síðar en sunnudaginn 2. september n.k. og sendist til: ICELAND CENTRE LTD., 20 Chatsworthcourt Pembroke Road Kensington London W8 England. Hjartans þakkir færi ég öllum þeim sem heimsóttu migá 90 ára afmæli mínu 24. ágúst. Þakka einnig gjafir og skeyti. Guð blessi ykkur. Guðrún S. Jónasdóttir Veislu- og fundaþjónustan Höfum veislusali fyrir hverskonar samkvœmi og mannfagnaði. Fullkomin þjónusta og veitingar. Vinsamlega pantið tímanlegafyrir veturinn. RISIÐ Veislusalur Hverfísgötu 105 ® símar: 20024 -10024 - 29670.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.