NT


NT - 12.11.1984, Síða 22

NT - 12.11.1984, Síða 22
Úrvalsdeildin í körfuknattleik: Valsmenn betri er á æfinguna leið ■ KR-ingarunnuÍRíúrvals- deildinni í körfuknattleik í gærkveldi með 73 stigum gegn 71. Leikurinn sem fór fram í Hagaskóla á heimavelli KR var „köflóttur1- að gæðum og stundum mikið um mistök. KR-ingar byrjuðu betur en ÍR jafnaði leikinn á 8. mínútu mest fyrir tilstilli Ragnars Torfasonar sem skoraði 8 fyrstu stig liðs síns og var duglegur í fráköstum. Liðin skiptust svo á að hafa forystuna í fyrri hálfleik og munaði mest 4 stigum til eða frá. í seinni hálfleik byrjuðu {R- ingar af miklum krafti og tóku forystuna, 47-37 þegar 4 mín. voru liðnar. En þá hljóp allt í baklás hjá liðinu og KR-ingar léku við hvern sinn fingur, söxuðu for- skotið í smátt á mettíma og skoruðu 21 stig á móti aðeins 1 stigi ÍR-inga, staðan orðin 58- 48 fyrir KR. Á þessum kafla gátu ÍR-ing- ar ekki neitt, sérstaklega var sóknin ráðvillt. Á meðan spil- uðu KR-ingar hinsvegar af skynsemi, tóku sinn tíma í sóknina og fengu góð skot fyrir bragðið. En leikurinn jafnaðist aftur og ÍR komst yfir, 69-67, eftir vasklega framgöngu Hreins. KR-ingar jöfnuðu og komust yfir, ÍR jafnaði aftur 71-71 en Guðni Guðnason besti maður KR skoraði síðustu körfu leiksins, 73-71. ÍR-ingar reyndu svo að stela boltanum á síðustu mínútunni en árangurslaust, því KR strákarnir héldu honum af skynsemi. Guðni Guðnason var bestur KR-inga í þessum leik, skoraði 18 stig og er öryggi hans í skotum aðdáunarvert. Birgir Mikaelsson gerði einnig 18, og Þorsteinn skoraði 14 stig. Hjá ÍR var Ragnar Torfason bestur og einnig stigahæstur með 26 stig og fjölda frákasta. Gylfi kom næstur með 14 og Hreinn 8. Dómararnir þeir Jóhann Dagur og Bergur voru lélegir. Úrvalsdeildin í körfuknattleik: KR hékk á boltanum - og hélt sigri gegn ÍR eftir að skora 73-71 mínútu fyrir leikslok Mánudagur 12. nóvember 1984 22 Kristinn Albertsson og Jó- hannes Magnússon 4 hver. Árni Guðmundsson er yfir- burðamaður í liði Stúdenta, skoraði 20 stig. Guðmundur Jóhannsson skoraði 18 stig, aðrir slakir og skoruðu sem hér segir: Valdimar Guðlaugs- son 12, Ragnar Bjartmars 12, Jón lndriðason 5, Ágúst 4, Þórir Þórisson 2, Karl 2 og Sveinn 1. Greinilegt var að fjarvera Björns Leóssonar vegna slits hans á liðböndum, sem vara mun fram yfir áramót að lík- indum, veikir lið Stúdenta. Það breytir samt engu um að þegar Kristinn Jörundsson yfirgaf liðið féll allur grund- völlur undan úrvalsdeildarveru þess. Jón Otti Ólafsson og Sigurð- ur Valur Halldórsson dæmdu vel. ■ Fótboltí? - Nei myndin var tekin í leik ÍS og Vals í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöld. Leikurinn var ekki alltaf burðugur eins og sjá má, en Valsmenn sýndu þó fallega kafla í lokin. NT-mynd Róbert Knattspyrnu- - úrslit: Ítalía: Urslit í 1. deild: Cremonese-Verona Fiorentina-Ascoli Intor-Juventus Napoli-Avellino Roma-Lazio Sampdoria-Como Torino-Milano . ...... Udinese-Atalanta Staða efstu liða: Verona 8 6 2 0 Torino Sampdoria Inter Milanó Milanó Fiorentina Avellino Belgía Uralit: Gent-Beveren St. Niklaas-Lokeren FC Brugge-Anderlecht FC Liege-Mechelen Beerschot-Waregem Kortrijk-Lierse Seraing-CS Brugge ... Racing Jet-Ántwerpen Staða efstu liða: Anderlecht 13 9 0 4 43-12 22 2-1 0-0 0-0 7-0 1- 3 M, 3-0 2- 2 13 8 3 2 26-16 18 13 6 1 6 28-12 18 13 6 3 4 19-18 16 13 6 4 3 31-20 15 13 6 4 3 20-22 15 Waregem FC Liege FC Brugge Gantoise Lokeron Holland: Úrslit í 1. deild: MVU-Sparta Zwolle-Ajax PSV-F. Sittard Feyenoord-Groningen NAC-Utrecht Twente-Excelsior Volendam-Don Bosch Roda-Ga Eagles Haarlem-AZ '67 Staða efstu liða: Ajax PSV Feyenoord Groningen Volendam Den Bosch 11 9 2 0 33-13 20 12 7 6 0 33-11 19 11 7 2 2 32-16 16 12 5 4 3 25-17 14 12 5 4 3 17-19 14 11 4 5 2 14- 7 13 ■ Kristján Rafnsson hefur betur í baráttu við ÍR-ing. Sömu sögu má segja um lið Kristjáns KR, í leiknum gegn IR. Blak: HK komið á beina braut - sigraði ÍS 3-2 í hörkuleik - Breiðablik vann ÍS eftir að hafa tapað hrinu 15-0 í kvennaf lokki - ■ HK náði mikilvægum sigri á einum aðalkeppinauta sinna í 1. deildinni í blaki í gær, er liðið vann ÍS í hörkuleik í íþróttahúsi Hagaskóla 3-2. Leikurinn var 92. mínútna langur, og miklar sviptingar. Þróttur vann Víking 3-1 í 1. deild karla á laugardag. f kvennablakinu vann Breiða- blik ÍS í miklum sveifluleik 3-2 eftir að hafa tapað fyrstu hrin- unni 0-15! Þá vann Víkingur sinn fyrsta sigur í 1. deild kvenna, vann Þrótt 3-1, og ÍS vann Þrótt 3-0 í gær. HK náði sigri í fyrstu hrinu gegn ÍS 15-12 eftir að hafa verið undir 1-8. ÍS sneri taflinu við í annarri hrinu, vann 15-13 eftir að hafa verið undir allan tímann, og síðan þriðju hrin- una örugglega 15-6. Þá tók HK við sér á ný, vann fjórðu hrinu 15-9 og staðan 2-2. í fjórðu hrinu náði HK að stilla hávörn sína, og fimmta hrina varð enn betri hávarnarhrina hjá liðinu, 15-8. Þorvarður Sigfússon var sterkastur Stúdenta í leiknum, en liðið leið nokkuð fyrir meiðsli Indriða Arnórssonar sem ekki lék með, og fjarveru Stefáns, að sögn Friðberts Traustason- ar þjálfara eftir leikinn. Leikur HK var sveiflukenndur, en góð hávarnartilþrif Hreins Þorkels- sonar og Ástvaldar Arthúrs- sonar glöddu augað í lokin, svo og þrumuskellir Ástvaldar. Þróttarar voru mun sterkari á svellinu en Víkingar. Þrátt fyrir það var Þróttarliðið enn halt vegna mikilla meiðsla fastamanna, en þrátt fyrir nokkurn kraft virðist sálfræðin vera í molum hjá Víkingi. Enginn skar sig úr hjá hvorugu liði. Úrslit í hrinum voru 15-4, 15-10, 12-15 og 15-8. Það voru miklar sviptingar í leik Breiðabliks og IS í kvennadeildinni. ÍS gekk allt í haginn í fyrstu hrinu, og vann hana 15-0. Breiðablik náði sér á strik í annarri hrinu og vann 15-12, og þriðju hrinu 15-8. Þá fór ÍS-vélin aftur í gang og vann 15-3, en gekk ekki lengur því Breiðablik vann síðustu hrinuna 15-4. Greinilegt er að þessi lið munu tvö berjast um meistaratitilinn, því Þróttur nær sér enn ekki á strik. Og Breiðablik vann fyrsta slag, þrír eru eftir. Leikur Víkings og Þróttar í kvennadeildinni var mikið taugastríð, einkum Þróttar- megin, því leikurinn átti sam- kvæmt líkindafræðinni að vera þeim unninn. Svo varð ekki, með sterkar uppgjafir að aðal- vopni vann Víkingur 15-10, 10-5, 15-7 og 15-9. Til ham- ingju með fyrsta sigurinn Vík- ingar. IS var áberandi sterkara gegn Þrótti í gær. ÍS hafði yfirburði á öllum sviðum, fyrir ofanogneðan net og baráttan var líka þeirra. Úrslit 15-11, 15-5 og 15-7. Stórsigur ÍBK ■ Keflvíkingar rót- burstuðu Laugdæli í 1. deildinni í körfuknattleik í gærdag. Leikurinn fór fram í Keflavík og endaði með 112 stigum gegn 45 ÍBK í hag. Staðan í hálf- leik var Æ-19. Guðjón Skúlason skor- aði 35 stig og Jón Kr. 26 fyrir IBK en Sigurður Kristinsson 8, var hæstur Laugdæla. ■ Það var ekki örgrannt um að menn grunaði hvemig leikur Vals og Stúdenta mundi fara, er liðin mættust í úrvals- deildinni í körfuknattleik í íþróttahúsi Seljaskóla í gærkvöld. Og úrslitin urðu eft- ir bókinni, og útkoman Iðdega ansi góð æfing fyrir Val, enda var liðið farið að sýna fallega og snilldarlega takta undir lokin. Punkturinn yfír i-ið var svo þriggja stiga karfa Jóns Steingrímssonar þremur sek- á Þórvannbáða I ■ Þór vann báða leiki I sína gegn Reyni frá Sand- I gerði í 1. deild karla íj I körfuknattleik á Akur-, I eyri um helgina. Úrslit á I föstudag voru 94-82, og á I laugardag 98-90. úndum fyrir leikslok, og stíga- taflan sýndi 109-75. Stúdentar komust einu sinni, yfir í leiknum, 6-4. Síðan dró sundur. Staðan var 42-35 í hálfleik, einungis 7 stig, en bilið breikkaði í síðari hálfleik þegar Valsemnn fóru að vera öruggari og vel sniðin hraða- upphlaup og leikfléttur gengu: upp. Góður kafli í upphafi háifleiksins skilaði tölunni 65- 41, síðan má nefna 71-52, 81- 57, 92-63, 101-70 og lokatöl- una, 109-75. Jón Steingrímsson var besti maður leiksins. Hann skoraði alls 30 stig fyrir Val og varðist vel. Tómas Holton var og góður, skoraði 17 stigoghvíldi talsvert. Aðrirstigamenn Vals: Leifur Gústafsson 13, Torfi Magnússon 12, Kristján Ágústs- 'son 11, Páll Arnar 10, Björn jZoéga, Magnús Ásmundsson,

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.