NT - 20.11.1984, Blaðsíða 4

NT - 20.11.1984, Blaðsíða 4
 T Þriðjudagur 20. nóvember 1084 4 ■ Dæmigerður kaupandi 3ja herbergja íbúðar í Reykja- vík árið 1974 þurfti aðeins að greiða sem nemur rúmum helmingi íbúðarverðsins þ.e. um 19.800 af 36.000 (ný) króna kaupverði, miðað við jafn verðmætar krónur. Dæmigerður kaupandi samskonar íbúðar 1984, þ.e. 10 árum síðar, þarf hins vegar að greiða nær fjórðung umfram kaupverðið, þ.e. hann þarf raunverulega að greiða rösklega 2 millj. fyrir íbúð sem kostar 1.650 þúsund krónur. Þetta eru í stuttu máli niðurstöður Frímanns Elvars Guðjónssonar, deildarstjóra hjá Kaupþingi,úr útreikningum sem hann gerði fyrir ritgerð til kandídats- prófs í viðskiptafræði í haust. Reiknaö í mánaðarlaunum aö borga um 22,3% hreinan komst Frímann Elvar að þeirri fjármagnskostnað ofan á íbúð- niðurstöðu að meðallaunaður arverðið, og jafnvel meira ef íbúðarkaupandi árið 1974 hafi meira er tekið af lánum en í þurft IH mánaðarlaun brúttó til dæminu. ■ Fólk í húsnæðishugleiðingum lendir í tvöfalt meiri erfiðleikum í dag en fyrir tíu árum við það að fjármagna fasteignakaup. NT-mynd: Kóbcn Athyglisverðar niðurstöður nýútskrifaðs viðskiptafræðings: í dag er 123% dýrara að kaupa fasteignir en fyrir tíu árum! - Nú fara 50 mánaðarlaun í eignina á móti 18 fyrir 10 árum að vinna fyrir eigninni. Tíu árum síðar þyrfti 45-55 mánað- arlaun til að grciða fyrir álíka eign, eða 2.5 sinnum lleiri. Rúm 45% íbúðar- verðsins „gefins" „í stuttu máli sagt er hrika- legur munur á kjöruni þessara tveggja fjölskyldna sagði Frímann Elvar. Fjölskyldan 1974 hafi í raun og veru fengið „geíins" rúm 45% af heildar- verði íbúðar sinnar og jafnvel enn hærra hlutfall ef meira hefði veriö tekið af lánum en rciknað er með í eftirfarandi dæmi. Fjölskyldan 1984 þarf hinsvegar 123% dýrara að kaupa Það erf l23% dýrara 1 dasað .. . . . kaupa lasteign en það var tyrir IDUonu 10 árum,“ sagði Frímann Elvar. „E! kostnaðurinn 1984 er síð- Hann tók fram að þótt dæmi sín an settur sem hlutfall af kostn- væru tilbúin gætu þau engu að aðinum 1974 kentur í Ijós að síður átt sér fulla stoð í raun- veruleikanum þar sent allar fjár- hæðir og greiðslukjör í 1974- dæminu séu að fullu fengin frá þeim tíma. Algengustu greiðslu- kjör á fasteignamarkaði hafi þá verið að 50% af söluverði fast- I u Hitablásarar fyrir gas og olíu Skeljungsbúðin SíÖumúla33 símar 81722 og 38125 eigna flokkaðist sem útborgun eignarinnar og 50% voru eftir- stöðvar sem lánaðar voru til 10 ára með 8% föstum vöxtum. Ibúð fyrir 36 þús. fyrir lOárum Frímann Elvar sagði 36 þús. (ný)krónur hafa verið dæmigert söluverð 3ja herbergja íbúðar 1974 (þ.e. 3,6 millj. g.kr.). Húsnæðislán, G-lán, þess tíma var að hámarki 4.000 kr. með 30% verðtryggingu og 5,25% vöxtum sem síðan hækkuðu í 9,75% vexti. Lífeyrissjóðslánið er dæmigert frá lífeyrissjóði op- inberra starfsmanna til 15 ára með 15% og síðar 17% vöxtum sem hafa verið óbreyttir síðan. Bankalánið áætlar hann til 5 ára með útlánsbankavöxtumeinsog þeir gerðust á greiðslutímanum. Út frá þessum tölum reiknaði Frímann Elvar síðan hve mikið kaupandinn 1974 greiðir af lán- unum miðað við verðlag á sölu- ári íbúðarinnar. 1.780 kr. afborgun í stað 81.900 króna Miðað við framangreind kjör er 1974 íbúðakaupandi t.d. að borga síðasta hluta eftirstöðva- lánsins frá 1974 nú í ár, en sú greiðsla var um 4,6% af upphaf- legu heildarkaupverði eignar- innar. Gott dæmi um brjálæði verðbólgunnar er er sú stað- reynd að þessi 4,6% af íbúða- verðinu ásamt vöxtum greiðast nú með 1.780 krónum. Sama hlutfall af verði álíka íbúðar nú, Dæmigerður íbúöarkaupandi 1974 Dæmigerður íbúðarkaupandi 1984 Fjármögnun: % raunvirði endurgr. % Fjarmögnun: % raunvirði endurgr. % Eigin sparnaður 5.000 13.9% (5.000) 100,0% Eiginsparnaöur 350.000 21,1% (350.000) 100.0% Húsnæðisstj.lán 4.000 11.1% 2.617 65.4% Húsnæðisstj.lán 290.000 17.6% 408.094 140.7% Lífeyrissjóðslán 6.000 16.7% 2.835 47.2% Lífeyrissjóðslán 300.000 18.2% 457.500 152.5% Bankalán 4.500 12.5% 2.999 66.7% Bankalán 300.000 18.2% 372.000 124.0% Eftistöðvalán 16.500 45.8% 6.300 38.2% Eftistöðvalán 410.000 24.8% 430.500 105.0% Kaupverðalls: 36.000 100% 19.751 54.9% Kaupverðalls: 1.650.000 100% 2.018.094 122.3% ■ Taflan sýnir mismuninn á kaupveröi dxmigerörar 3ja herbergja íbúðar meö 10 ára millihili, á greiöslukjörum og með þeim lánamöguleikum sem algengust voru á hvoru söluári. Fyrsti töludálkurinn er skipting kaupverðsins, 2. dálkurinn hlutfall hvers liöar af heildarkaupverði og 3. og 4. dálkurinn sýnir endurgreiðslur hvers láns fyrir sig, í krónum og hlutfallslega, miðað við raunvirði lánanna þegar kaupin voru gerð. Eins og við sjáum er það eftirstöövalániö sem rýrnar mest eftir kaupin 1974, kaupandi borgar þar raunverulega aðeins rúman þriðjung upphaflega eftirstöðvaskuldabréfsins. ásamt 8% vöxtum, mundi nema 81.900 krónum. Seljandi 1974 fær því 2,2% af raunvirði þess- arar greiðslu fyrir 10 árum. Minni skýringar þarf við 1984-íbúðakaupin. Þau eru dæmigerð fyrir árið í ár - 75% útborgun á árinu sem fjármögn- uð er með hinum dæmigerðu lánum á núgildandi kjörum auk eigin sparnaðar. Á lífeyrissjóðs- láninu er að vísu reiknað með 5% vöxtum þótt þeir séu nú almennt komnir í 7-8%, en bankalánið er verðtryggt með 8% vöxtum. Eftirstöðvalánið er óverðtryggt með 20% vöxtum og raunvirði afborgana fram- reiknað miðað við 18% verð- bólguspá. Ekki ofreiknað Þótt 123% verðmunur á íbúðakaupum 1974 og nú sé gífurlegur kvaðst Frímann Elv- ar hafa farið mjög varlega í sakirnar í útreikningum sínum. T.d. hafi hann ekki tekið skatta- legu hliðina inn í dæmið. En Ijóst sé að fasteignakaupendur 1974 hafi búið við mun rýmri reglur um vaxtafrádrátt frá skattskyldum tekjum heldur en með núgildandi skattalögum. Frímann Elvar vildi taka skýrt frant að með þessum saman- burði sínum sé hann ekki að deila á verðtrygginguna eða raunvextina af lánum sem nú tíðkast. Það geti aldrei orðið annað en sanngjörn krafa að lánardrottinn fái lán sín endur- greidd nteð verðmætari krónum en hann lánaði. Mikið vantar á að fólk átti sig á mismuninum Spurður kvaðst Frímann Elv- ar telja að mikið vanti á að fólk átti sig á þeim gífurlega mun sem á því er að kaupa fasteign nú eða um miðjan síðasta áratug og spái því allt of lítið í þann mun. Óttast liann að ntargir bjartsýnismenn eigi eftir að fara illa út úr vanhugsuðum fast- eignakaupum nú. Hugsunar- hátturinn „þetta reddast ein- hvern veginn" sé stórhættulegur miðað við núverandi aðstæður. Mikil nauðsyn sé því til þess nú að fasteignasalar geri miklu meira af því að reikna út greiðslubyrði fvrir væntanlega kaupendur - og jafnframt hvort þeir hafi raunverulega efni á að kaupa.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.