NT - 20.11.1984, Blaðsíða 15
ce
tilkynningar
Bújörð
Laus til ábúöar og/eða sölu er hluti Narfastaða í
S-Þingeyjarsýslu. Ájörðinni eru nýlegar bygging-
ar, íbúðarhús, votheyshlaða og fjárhús fyrir ca.
450 kindur, ásamt góðri aðstöðu til kálfaeldis.
Bústofn og vélar geta fylgt.
Upplýsingar veitir Hreiðar Karlsson, sími 96-
41444.
Útveggjaklæðningar
Námskeið um útveggjaklæðningar verður haldið
í húsakynnum Rannsóknastofnunar byggingar-
iðnaðarins að Keldnaholti.
Inntak: Veggklæðning húsa, frágangur við
sökkul, þakskegg og glugga, úthorn og innhorn.
Festingar. Loftræst og óloftræst múrklæðning.
Markaður og ástand markaðarins. Markaðs-
könnun. Skoðun á útveggjaklæðningum. Reyn-
sla af mismunandi klæðningum.
Námskeiðið stendur frá 26. nóv. t.o.m. 30. nóv.
kl. 16:15-20:30 og laugardaginn l.des.
frákl. 8:30 til 17:00.
Upplýsingar og innritun hjá Fræðslumiðstöð
iðnaðarins í síma 687440 og 687000.
SAMVINNU
TRYGGINGAR
ÁRMÚLA3 SÍMI81411
ihlutir
Hedd hf.
Skemmuvegi M-20 Kópavogi
Varahlutir - ábyrgð - viðskipti
Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar
tegundir bifreiöa, m.a.
Galant 1600 árg 79
Subaru 1600 árg 79
Honda Civic árg 79
Datsun 120 Aárg 79
Mazda 929 árg 77
Mazda 323 árg 79
Mazda 626 árg 79
Mazda 616 árg 75
Mazda 818 árg 76
Toyota M II árg 77
Lada Sport árg '80
Lada 1600 árg '81
Volvo 142 árg 74
Saab 99 árg 76
Saab 96 árg 75
Cortina 2000 árg 79
Scout árg 75
V-Chevelle árg 79
A-Alegro árg '80
Transit árg 75
Skodi 120 árg '82
Fiat 132 árg 79
Fiat 125 P árg '82
F-Fermont árg 79
F-Granada árg 78
Toyota Carina árg 74
Toyota Celica árg 74
Datsun Diesel árg 79
Datsun 120 árg 77
Datsun 180 B árg 76
Datsun 200 árg 75
Datsun 140 J. árg 75
Datsun100Aárg'75
Daihatsu
Carmant árg 79
Audi 100 LS árg 76
Passat árg 75
Opel Record árg 74
VW 1303 árg 75
C Vega árg 75
Mini árg '78
Ábyrgð á öllu, allt inni þjöppumælt
og guf uþvegið. Vélar yf irfarnar eða
uppteknar með allt að 6 mánaða
ábyrgð. (setning ef óskað er.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs og
jeppa. Staðgreiðsla. Opið virka
daga frá kl. 9-19 laugardaga kl.
10-16. Sendum um land allt.
Hedd h.f. síma 77551 og 78030
Reynið viðskiptin
Tónskóli Emils. Kennslugreinar
pianó, rafmagnsorgel, harmoníka,
gítar, munnharpa. Allir aldurshópar.
Innritun daglega i síma 16239 og
666909.
Tónskóli Emils,
Brautarholti 4.
Til sölu
Toyota Crown diesel árg. 1980
sjálfsk. vökvastýri. Ekinn 30 þús. km
á vél. Skipti á ódýrari.
Upplýsingar í síma 91-72415 eftir kl.
19.
Hinir vinsælu sílsalistar
eru framleiddir aö Síöumúla.
Reynir sími 36298 og 72032.
35,
Varahlutir
sími 23560.
Volvo 343 árg '79
Range Rover árg 75
Bronco árg 74
Wagoner árg 75
Scout II árg '74
Cherokee árg 75
Land Rover árg '74
Villis árg '66
Ford Fiesta árg '80
Wartburg árg '80
Toyota Cressida árg 79 Lada Safir árg '82
Toyota Corolla árg 79 Landa Combi árg '82
Autobianci'77
AMC Hornet'75
Austin Allegro’78
AustinMini’74
ChervoletMalibu’74
Chervolet Nova’74
Dodge Dart’72
FordCortina'74
Ford Eskord'74
Fiat 13177
Fiat 13276
Fiat 125 P’78
Lada1600’82
Lada 150078
Lada 120080
Mazda 92974
Mazda616 74
Mazda818'75
Volvo 14471
Volvo 14574
VW1300-130374
VW Passat’74
MercuryComet’74
BuickAppalo’74
HondaCevic'76
•Datsun 200 L’74
Dafsun 100A7.6
. Simca 130777
Simca1100’77 .
Saab99'72
Skoda120 L'78
Subaru4WD'77
Trabant’79
Wartburg'79
Toyota Carina’75
Toyota Corolla'74
ToyotaCrown'71
Renult4'77
Renult5’75
Renult 12 74
Peugout 50474
Jeppar
Vagoner,'75
Range Rover '72
Landrover’71
Ford Bronco’74
Ábyrgð á öllu, kaupum bíla til
niðurrifs, sendum um land allt.
Opið virka daga frá kl. 9-19,
laugardaga frá kl. 10-16. Aðal-
partasalan Höfðatúni 10, sími
23560.
Fiberbretti á bíla
Steypum bretti á eftirtalda bíla:
Datsun 1200-100
A120Y180Bárg
72- 79
Mazda 929 74-
'79-818
Lancer 74-77
Galant 75-76
Toyota Corolla
K 30
Daihatsu Char-
mant ’77-’81
Dodge Dart’69 og
74-76 Aspen
Plymonth Duster
Valiant Volare
Opel Rekord
Chev. Vega
73- 76
Taunus2000-
17-20
Volvo142-144’71
Wv Golf Passat
74-77
Mac Hornet
Concord '78
Wagoner
Cortina 71-76
Aukahlutir
Skyggni yfir
framrúöu
Toyota Hi Lux
Chevy Van
Ford Econoline
Brettakantar
Blazer
Toyota Land
Cruser
Nissan Patrol
Spoiler aö framan
BMW 315-323
Önnumst einnig smíðar og við-
gerðir á trefjaplasti
Póstsendum um allt land
SE plast h.f.
Súðarvogi 46 sími 91-31175.
VISA
ihlutír
Bílapartar - Smiðjuvegi D12.
Varahlutir - ábyrgð.
Kreditkortaþjónusta
Höfum á lager varahluti í flestartegundir
bifreiða, þ. á m.:
A.AIIegro'79 Hornet'74
A. Mini'75 Jeppster’67
Audi 100 '75 Lancer'75
Audi100 LS 78 Mazda616’75
AlfaSud’78 Mazda818’75
Blaser'74 Mazda929'75
Buick’72 Mazda1300'74
CitroénGS’74 M.Benz200’70
Ch. Malibu 73 Olds. Cutlass 74
Ch. Malibu 78 Opel Rekord 72
Ch.Nova’74 OpelManta’76
Cherokee'75 Peugeot50471
Datsun Blueb.'81 Plym. Valiant 74
Datsun 1204 '77 Pontiac '70
Datsun160B'74 Saab96'71
Datsun 160 J 77 Saab 99 '71
Datsun180B'77 Scoutll'74
Datsun180B'74 Simca1100'78
Datsun220C’73 ToyotaCorolla’74
DodgeDart’74 ToyotaCarina'72
F.Bronco'66 ToyotaMarkll’77
F.Comet'74 Trabant’78
F. Cortina'76 Volvo 142/4 71
F. Escort 74 VW1300/2'72
F. Maverick 74 VW Derby '78
F. Pinto 72 VW Passat '74
F.Taunus'72 Wagoneer’74
F.Torino’73 Wartburg'78
Fiat 125 P 78 Lada 1500 77
Fiat 132 75
Galant’79
Ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar
vélar og gufuþvoum.
Eurocard og Visa
kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega
bíla til niðurrifs gegn staðgreiðslu.
Sendum varahluti um allt land. Bíla-
partar, Smiðjuvegi D 12, 200 Kópa-
vogi. Opið frá kl. 9-19 virka daga og
kl. 10-16 laugardaga. Símar 78540 og
78640.
Um veröld alla.
Continental
fyrir Benz og BMW. .Munstur allra
árstíöa. TS-730-E.
Hjóibarðaverkstæði Vesturbæjar
Ægissíöu 104 sími 23470.
Til sölu
Varahlutir í Cortina 70 og 74.
Einnig er til sölu Fiat 126-75, til
niðurrifs. Uppl. í síma 32101.
Til sölu
Aria Pro II rafgítar. Gott verö. Upplýs-
ingar í síma 687648, Magnús frá kl.
9-17.
Þriðjudagur 20. nóvember 1984 15
Austfirðingafélag-
ið í Reykjavík
1904-1984
Austfirðingamót 1984, afmælisfagnaður, á Hótel
Sögu föstudaginn 23.nóvember. ,
Dagskrá:
Grímur M. Helgason, formaður félagsins, flytur
ávarp.
Jónas Pétursson, fyrrum alþingismaður, heiðurs-
gestur fagnaðarins, heldur ræðu.
Lárus Sveinsson og Ingibjörg Lárusdóttir leika
saman á trompet og píanó.
Kátir karlar???
Jóhann Már Jóhannsson syngur einsöng við
undirleik Guðjóns Pálssonar.
Gísli P. Blöndal fulltrúi stjórnar fagnaðinum.
Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar leikur fyrir
dansi til kl. 3 eftir miðnætti.
Húsið opnað kl. 19.00.
Dagskrá hefst stundvíslega kl. 20.00.
Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Hótels
Sögu miðvikudaginn 21. og fimmtudaginn 22.
nóvember milli kl. 17.00 og 19.00. Borð tekin frá
um leið.
tapað -- fundið
Hestur í óskilum
i óskilum er á Strönd Rangárvöllum gráskjóttur
hestur 10-12 vetra taminn. Mark: sneitt aftan lögg
aftan hægra biti framan vinstra. Hesturinn verður
seldur á uppboði þann 24. nóv. n.k. kl. 15 hafi
réttur eigandi ekki gefið sig fram og sannað
eignarrétt sinn.
Hreppstjóri
tilboð - útboð
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboöum i styrkingu Vestur-
landsvegar á Holtavörðuheiði.
(Lengd 5,1 km, magn alls 13.700 m3)
Verkinu skal lokið 20. desember 1984.
Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík
og í Borgarnesi frá og meö 20. nóvember.
Skila skal tilboöum fyrir kl. 14:00 þann 26. nóvember 1984.
Vegamálastjóri.
TILLITSSEMI
-ALLRA HAGUR
t
Þökkum innilega ölium þeim sem veittu okkur aöstoö og
hluttekningu viö fráfall eiginmanns, fööur og tengdaföður
Ásmundar Eiríkssonar
Ásgarði
Grímsnesi
Sigríður Eiríksdóttir
Eygló Lilja Ásmundsdóttir Hermann Brynjólfsson
Gunnar Asmundsson ÞórdísÁsgeirsdóttir
EiríkurÁsmundsson
Guðmundur Ásmundsson
Margrét Ásmundsdóttir
Áslaug Ásmundsdóttir
Kjartan Már Ásmundsson
Þökkum samúö og hlýhug viö andlát og útför
Unu Elefsen
Foreldrar og systkini