NT - 20.11.1984, Blaðsíða 7

NT - 20.11.1984, Blaðsíða 7
Vettvangur Þriðjudagur 20. nóvember 1984 7 af öðrum aðila en hinu „frjálsa og óháða" blaði sé tortryggi- leg. Petta er mergurinn málsins. DV er ekki lengur eitt um að gera slíkar kannanir, það er komin samkeppni, sem gera verður tortryggilega. Menn skulu átta sig á því, að skoðanakannanir eru áhrifa- ríkar. Þær sýna ýmsa strauma í þjóðfélaginu og í íslensku þjóðfélagi eru nú mjög margir, sem fljóta með straumnum, fylgja nýjum flokkum eða flokksbrotum, skipta urn flokka frá einum kosningum til annarra. Hið svokallað fljót- andi fylgi er nú langtum meira en á árum áður. Kosningaúr- slitin frá 1971 sýna langtum stærri sveiflur en áður tíðkuð- ust. Skoðanakannanir hafa á- hrif á fólk. DV hefur verið ófeimið við að kynna niður- stöður kannana sinna eins og þærværu vísindalegar. Þarhef- ur aldrei verið getið um óvissu- mörk, ekkert fjallað um þann mikla fjölda sem neitar að svara eða er óákveðinn. Það er tími til kominn að setja reglur um skoðanakann- Það er tími til kominn að setja reglur um skoðanakannanir. Þær eru alltof alvarlegur hlutur til að hver sem er geti birt „niður* stöður" án þess að nokkur grein sé gerð fyrir aðferð, kostum hennar og göllum, áreið- anleika og óvissu- mörkum. anir. Þær eru alltof alvarlegur hlutur til að hver sem er geti birt „niðurstöður" án þess að nokkur grein sé gerð fyrir aðferð. kostum hennar og göllum, áreiðanleika og ó- vissumörkum. Heppilegasta aðferðin til að koma upp góðu kerfi skoðana- kannana hér á landi er, að framkvæmdar séu vandaðar kannanir, þar sem gætt er vís- indalegra vinnubragða. úrtak valið á þann hátt. að það sýni Það er tími til kominn að rífa skoðanakann* aniruppúrþeirri niður- lægingu að vera pólit- ískt bitbein og auglýs- ingabrella blaða. rétta mynd af þjóðinni, að skýrt og greinilega sé greint frá óvissumörkum og rækilega skýrt frá aðferðum þeim. sem notaðar eru við könnunina. Þannig gætu reglur um skoð- anakannanir orðið til og knúið þá aðila, sem nú eru að auglýsa sig með úrslitum óvandaðra og ómerkilegra skoðanakannana að taka upp önnur og heil- brigðari vinnubrögð. Það er tími til kominn að rífa skoð- anakannanir upp úr þeirri niðurlægingu að vera pólitískt bitbein og auglýsingabrella blaða. Ég er þeirrar skoðunar, að leggja beri að jöfnu skoðana- kannanir DV og NT. Gildi þeirra er sáralítið, aðferðin er ákaflega varasöm, óvissu- mörkin meiri en svo, að nokk- ur seni eitthvað þekkir til vinnubragða við skoðanakann- anir taki mark á þeim. Þær gcta auðvitað sýnt ákveðna tilhneigingu, á sama hátt og viðtal við nokkurn hóp vegfar- enda gefur upplýsingar um hug fójks til ákveðinna málefna. Og umfrarn allt ættu DV og NT að láta af þeim ósið að saka hvort annað um að kunna ekki til skoðanakannana. Þar er kastað steini úr einu glerhúsinu í annað. Og umfram allt ættu NT og DV að láta af þeim ósið að saka hvort annað um að kunna ekki til skoðana- kannana. Þarerkast- að steini úr einu gler- húsinu í annað. Frjátst.óháÖ dagblaö Utgáfufélag: FRJÁLS FJÖLMIOLUN HF. Stjórnarformaöurogútgáfustjóri: SVEINN R. EYJÓLFSSON. Framkvæmdastióri og útgáfustjóri: HÖRDUR EINARSSON. Ritstjórar: JÓNAS KRISTJÁNSSON og ELLERT B. SCHRAM. Aóstoóarritstjórar: HAUKUR HELGASON og ELÍAS SNÆLAND JÓNSSON. Fréttastjórar: JÓNAS HARALDSSON og ÓSKAR MAGNUSSON Auglýsingastjórar: PÁLL STEFÁNSSON og INGÓLFUR P.STEINSSON. Ritstjórn: SÍDUMULA 12—14. SÍMI 684411. Auglýsingar: SÍDUMULA 33. SÍMI 27022. Afgreiósla, áskriftir, smáauglýsingar, skrifstofa: ÞVERHOLTI11. SÍMI 27022. Sími ritstjórnar: 484411. Setning, umbrot, mynda- og plötugeró: HILMIR HF., SÍÐUMÚLA 12. Prentun: Arvakur hf., Skeifunni 1». Áskriftarverðá mánuói27Skr. Verói lausasbfu 2S kr. Heloarblaó28 kr.. NT reynir könnun NT birti í fyrradag niöurstöður skoöanakönnunar, sem I þaö blað hefur gert. NT segist nota þar hinar löngu viður-1 kenndu aöferöir skoöanakannana DV. Ortakiö hafi veriö' 600 manns eins og í DV-könnunum og hafi verið jöfn skipting milli kynja og jöfn skipting milli höfuöborgar- svæðis og landsbyggðar. Skoöanakannanir DV njóta mikils trausts almennings, enda hafa þær gefizt bezt þeirra skoðanakannana, sem hér hafa verið gerðar. Þaö segir enn nokkuö um þetta traust, aö keppinauturinn NT skuli leggja allt kapp á aö menn trúi, aö hann noti aö- feröir DV. Sá er ljóöur á ráöi NT, aö blaöið er í augum al- mennings flokksmálgagn Framsóknarflokksins. NT- menn hafa lítillega reynt að hafa sérstööu. Þeir hafa skammaö Sjálfstæöisflokkinn, aö því er viröist í óþökk forystu Framsóknar. En NT undirstrikar alltaf, aö þaö blað sé skrifað fyrir hönd framsóknarmanna, enda J ■ Símahylur í Hofsá í Vopnafirði, Einarsstaðir í baksýn. Mynd: Haraldur Jónsson. svæði Laxár í Kjós var einnig í fyrsta sæti sumarið 1983 og Þverá varþáönnurá listanum. Það vakti sérstaka athygli í sumar, hve Stóra-Laxá í Hreppum gaf góða veiði og jafnframt mjög háan meðal- þunga á laxi. í ánni fengust 708 laxar að meðalþyngd 10.33 pund og munu 15 laxar hafa verið 20 pund eða þyngri og þá allt í 25 pund. Það. sem vissu- lega hjálpaði til að Stóra-Laxá fékk að sýna getu sína, var hversu snemma laxinn gekk í árnar (áður en net voru lögð í Ölfusá og Hvítá), mikið vatn var í ánum í sumar og netaveiði var trufluð af flóðum, sem fyrr greinir. Hvað er framundan? Það er ekki óeðlilegt þó að einhverjir spyrji, eftir að hafa lesið þetta spjall um laxveiðina sumarið 1984, hvernig séu horfur framundan í veiðinni? Því er til að svara, að ítreka það, sem áður var greint frá um breytingu sem varð á veðr- áttunni á þessu ári. Þá má ennfremur nefna, sem skiptir auðvitað miklu máli. að at- huganir á ýmsum ám, sem gerðar hafa verið seinustu ár á vegum Veiðimálastofnunar, sýna, að vænta má bjartari tíma framundan, hvað veiði snertir. Seiðaástand hefur ver- ið betra en áður. Þannig bendir allt til þess að seiðagöngur til sjávar í vor og sumar hafi verið góðar víðsvegar um land og því megi vænta góðs ársfiska- árs sumarið 1985 og í fram- haldinu væna fisksins 1986. Þetta er auðvitað háð því, að allt annað en hagstæð náttúru- skilyrði heppnist vel. Laxamerkingar Að lokum langar mig til þess að vekja athygli veiðimanna á laxamerkingum sem stöðugt eru framkvæmdar. Því miður hefur verið misbrestur á því að veiðimenn hugi nægilega að merktum fiskum þegar þeir eru við veiðiskap. Vil ég hvetja alla til þess að láta ekki undir höfuð leggjast að kanna, hvort lax, sem þeirveiða, sé merktur og ef svo er að Roma þeirri vitneskju á framfæri við rétta aðila, svo að rannsóknarstarf- semin skili sem bestum árangri. Einar Hannesson. Málsvari frjálslyndis, samvinnu og félagshyggju Útgefandi: Nútiminn h.f. Framkvæmdastjóri: Sigurður Skagfjörð Sigurðsson Markaðsstjóri: Haukur Haraldsson Ritstjóri: Magnús Ólafsson (ábm). Fréttastjóri: Kristinn Haltarímsson Innblaðsstjóri: Oddur Ólafsson Tæknistjóri: Gunnar Trausti Guðbjörnsson Skrifstofur: Siðumúli 15, Reykjavík. Sími: 686300 Auglýsingasími: 18300 Kvöldsimar: 686387 og 686306 Verð í lausasölu 25 kr. og 30 kr. um helgar. Áskrift 275 kr. Setning og umbrot: Tœknideild NT. Prentun: Blaftaprent h.f. Verðugt verkefni ■ Afleiðingar gengisfellingarinnar, sem NT hefur sagt frá, eru margvíslegar og full ástæða er til að leggja mikla áherslu á mildandi aðgerðir, sem gætu dregið úr hinum neikvæðu afleiðingum breytingar- innar. Þær launahækkanir, sem hafa orðið að undan- förnu, gera að verkum að atvinnuvegirnir verða að velta þeim aukakostnaði yfir í söluverð afurða sina. Þetta er mögulegt með þær vörur sem eru seldar á innanlandsmarkaði, en útflutningsatvinnuvegirnir geta ekki gert slíkt hið sama. Þess vegna er gengisfelling nauðsynleg. Með gengisfellingu verða íslenskar útflutnings- vörur samkeppnishæfari á erlendum mörkuðum. Ef um sölutregðu er að ræða, er hægt að lækka verðið og auka samt þær tekjur, sem koma til landsins. Og sé um enga sölutregðu að ræða, er hægt að flytja alla tekjuaukninguna óskipta beint til landsins. í kjölfar gengisfellingarinnar verða einnig íslensk- ar vörur í samkeppni við erlendar hér á íslandi hlutfallslega ódýrari en áður, sem ætti að stuðla enn frekar að íslenskri framleiðslu. Fleiri jákvæð atriði koma til. Greiðslustaðan við útlönd batnar, tekjur ríkissjóðs aukast og liðkað er til fyrir samningum um fiskverð og við sjómenn. Gengisfelling hefur þannig jákvæðar hliðar, sem ættu ekki að gleymast í umræðum um þessi mál. Það eru hins vegar neikvæðu hliðarnar, sem við þurfum að hafa áhyggjur af. Þar eru áhrifin á verðlagog þ.a.l. á kaupmátt launa efst á blaði. Við gengisfellingu hækkar verð á öllum innfluttum vörum. Verð á íslenskri framleiðslu, sem notar innflutt hráefni hækkar einnig. Þetta er sérlega viðkvæmt í löndum eins og á íslandi, því innflutning- ur vegur mjög mikið í neyslu einstaklinga jafnt sem fyrirtækja. Öll erlend lán hækka nú um tæp 14% í kjölfar þessarar 12% gengislækkunar íslensku krónunnarog afborganir og vaxtagreiðslur í samræmi við það. Þannig hverfur t.d. ávinningur útgerðarinnar af gengisfellingunni strax í upphafi. í kjölfar þessara væntanlegu verðhækkana, skerð- ast kjör launþega. Þetta höfðu samtök þeirra reyndar vitað þegar samningar hinna glötuðu tækifæra voru gerðir fyrir skömmu. Það eru þessi verðbólguáhrif gengisfellingarinnar og skerðing kaupmáttar launa í kjölfarið, sem yfirvöld verða nú að berjast á móti með viðeigandi aðhaldsaðgerðum. Það verður að halda um peninga- magnið í umferð, því verðbólgan þrífst ekki nema peningar séu fyrir hendi til að fleygja á verðbólgubál- ið. Það verður að vera strangt eftirlit með fjármálum ríkisins og takist að halda verðlagi í skefjum er orðið raunhæft að athuga hvort rétt sé,eftir allt saman, að framkvæma fyrirhugaðar skattalækkanir. Takist að halda verðlagi niðri og þannig kaupmætti launa uppi, væri ráðlegra að nota frekar það fjármagn til að koma lagi á ríkisfjármálin, sem eru vægt sagt í rúst. Fátt er meira verðbólguhvetjandi en einmitt ríkisbú- skapur, sem er rekinn með halla. Hluta fjármagnsins ætti síðan að nota til félagslegrar þjónustu og þá sérstaklega fyrir þá sem verst eru settir í þjóðfélag- inu. Hér hefur fjármálaráðherra Sjálfstæðisflokksins verðugt verkefni.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.