NT - 20.11.1984, Blaðsíða 14
Þriðjudagur 20. nóvember 1984 14
Líkamsrækt
SUNNA
Sólbaðsstofa
Laufásvegi 17 - Sími 25280
Breiðir bekkir • Sterkar perur OPIÐ:
Innbyggt andlitsljós Mánud.-föstud. 7-23
Tónlist við hvern bekk Laugard. 8-20
Sérklefar ■ Snvrtiaðstaða Sunnud !0-lS
S 25280 VERIÐ VELKOMIN © 25280
bílaleiga
IVík
kitemational
RENTACAR
Opið allan
sólarhringinn
Sendum bilinn,-
Sækjum bilinn
Ailt nýlr bilar
Kreditkortaþjónusta.
VÍK BÍLALEIGA HF.
Grensásvegi 11, Reykjavik Simi 91-37688
Nesvegi 5, Suðavik Simi 94- 4972
Afgreiðsla á isat|arðarflugvelli.
flokksstarf
Hádegisfundur
Fulltrúaráö framsóknarfélaganna
í Reykjavík boöar til há-
degisfundar aö Hótel Hofi Rauðarárstíg 18 þriðjudaginn 20.
nóv. n.k. kl. 12.
Gestur fundarins Guömundur G. Þórarinsson mun ræöa
álsamningana.
Stjórnin.
Borgarnes -
nærsveitir
Spilum félagsvist í samkomuhúsinu Borgarnesi
föstudag 23. nóv. kl. 20.30.
Framsóknarfélag Borgarness
atvinna - atvinna
E.G.
BÍLALEIGA
BORGARTÚNI 25
-105 REYKJAVÍK
24065
SÆKJUM-SENDUM
HEIMASÍMAR 92-6626 og 91-78034
n. Ttflund m
A FIAT PANDA i LADA 1J00 600 B
B FlAT UNO.LADA STATlON — 6S0 6 50
C MA2DAJ2J 700 7
D VOLVO 244 850 8 50
Suðurnesjum 92-6626.
BÍLALEIGAN REYKJANES
VIÐ BJÚDUM NÝJA OG SPARNEYTNA
i FÓLKSBILA OG STADIONBÍLA
BÍLALEIGAN REYKJANES
VATNSNESVEGI 29 A — KEFLAVÍK
Q (92) 4888 - 1081 HEIMA 1767 - 2377
fundir
Starfsfólk í
veitingahúsum
Félagsfundur um kjarasamningana veröur á
Hótel Loftleiöum mánudaginn 19. nóv. kl. 20.
Mjög áríðandi aö allir mæti.
Stjórnin.
ökukennsla
Ökukennsla
og æfingatímar
Starf deildar-
röntgentæknis
í geislavarnadeild er laust til umsóknar. Launa-
kjör eru samkvæmt kjarasamningi opinberra
starfsmanna. Nánari upplýsingar og starfslýsing
fást hjá forstöðumanni deildarinnar Laugavegi
116, sími 91-25245. Umsóknir ásamt upplýsing-
um um menntun og fyrri störf sendist til Hollustu-
verndar ríkisins, Skipholti 15,105 Reykjavík, fyrir
20. desember 1984.
Laus staða
Staða ritara hjá Vita- og hafnamálastofnun
er laus til umsóknar. Laun skv. launakerfi
starfsmanna ríkisins. Hlutastarf kemur til
greina. Umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist fyrir 23. nóv.
Vita- og hafnamálastofnun
Seljavegi 32.
Sími27733.
til sölu
Heilsólaðir snjóhjólbarðar á fólksbíla
Vestur-þýskir, bæði Radial og
venjulegir. Allar stærðir.
- Einnig nýir snjóhjólbarðar á
mjög lágu verði.
Snöggar hjóibarðaskiptingar.
Jafnvægisstillingar. - Kaffisopi
til hressingar meðan staldrað er
við.
Barðinn h.f., Skútuvogi 2
(nálægt Miklagarði)
Sími: 30501 og 84844.
tilkynningar
Kráftskiva
í Reykjavík
I tilefni af fimmtugsafmæli íslendingafélags-
ins í Stokkhólmi höldum við veislu í Hreyfils-
húsinu við Grensásveg í Reykjavík föstu-
dagskvöldið 23. nóvember kl. 19.30. Á
borðum verða „kráftor" að sænskum sið.
Rifjum nú upp fornar ánægjustundir frá
Svíþjóðarárunum og hittumst sem allra flest.
Að sjálfsögðu verða vínveitingar á fremur
hóflegu verði og að átinu loknu sláum við upp
dansi. Miðaverðið er ótrúlega lágt, 500
íslenskar krónur.
Tryggið ykkur miða í tíma með því að hafa
samband við Jón Daníelsson í síma 1 61 18
eða 68 76 98 eða þá Ólínu Geirsdóttur í
síma 4 37 58 (á kvöldin).
Auglýsing
frá Launasjóði
rithöfunda
Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun fyrir
árið 1985 úr Launasjóði rithöfunda samkvæmt
lögum nr. 29/1975 og reglugerð gefinni út af
menntamálaráðuneytinu 19. október 1979.
Rétt til greiðslu úr sjóðnum hafa íslenskir rithöf-
undar og höfundar fræðirita. Heimilt er og að
greiða laun úr sjóðnum fyrir þýðingar á íslensku.
Starfslaun eru veitt í samræmi við byrjunarlaun
menntaskólakennara skemmst til tveggja og
lengst til níu mánaða í senn.
Höfundur sem sækir um og hlýtur starfslaun í
þrjá mánuði eöa lengur skuldbindur sig til að
gegna ekki fastlaunuðu starfi meðan hann nýtur
starfslauna. Slík kvöð fylgir ekki tveggja mánaða
starfslaunum, enda skulu þau einvörðungu veitt
vegna verka sem birst hafa næsta almanaksár á
undan.
Skrá um birt ritverk höfundar og verk sem hann
vinnur nú að skal fylgja umsókninni.
Umsóknum ber að skila á sérstökum eyðu-
blöðum semfást í menntamálaráðuneytinu. Mikil-
vægt er að spurningum á eyðublaðinu sé svarað
og verður farið með svörin sem trúnaðarmál.
Umsóknir skulu sendar fyrir 31. desember 1984
til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6,
Reykjavík.
Reykjavík, 15. nóvember 1984.
Stjórn Launasjóðs rithöfunda.
Fjárhagsáætlun
Reykjavíkurborgar
1985
Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað
strax og greiða aðeins tekna tíma.
Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi.
Æfing í borgarakstri. Greiðslukjör.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Símar 27716 og 74923.
Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar.
Til sölu vegna
flutnings
400 I frystikista, hrærivél m/hakkavél, fata-
skápur, hjónarúm, svefnbekkur, skrifborð o.fl.
Upplýsingar í síma 92-2065.
Nú stendur yfir gerð fjárhagsáætlunar Reykjavík-
urborgar fyrir árið 1985. Athygli borgarbúa, svo
og hagsmunasamtaka (t.d. íbúasamtaka), er
vakin á að óskir, tillögur og ábendingar varðandi
gerð fjárhagsáætlunarinnar þurfa að hafa borist
borgarráði fyrir 15. desember n.k.
Borgarstjórinn í Reykjavík
14. nóvember 1984.