NT - 30.11.1984, Page 11
Föstudagur 30. nóvember 1984 11
og farseðlarnir sem ekki fengust endurgreiddir
■ Árni Blandon.
■ Árni Blandon hefur
undanfarnar vikur kynnt okk-
ur nokkra söngleiki. Mttur
hans á miðnætti í nótt (24.00)
heitir „Söngleikir í Lundún-
um“ - og er áttundi þáttur
hans um söngleiki.
í þessum þætti kynnir Árni
„Bugsy Malone“ eftir Paul
Williams, eins og hann er á
sviði í London.
Flestir hér á landi kannast
við kvikmyndaútgáfuna af
Bugsy Malone, þar sem krakk-
ar voru í aðalhlutverkum. Það
er ekki langt síðan sú mynd var
sýnd hér í sjónvarpi meðJodie-
Foster íeinuaðalhlutverkinu.
Krakkarnir léku og sungu eins
og þaulvanir leikarar og söng-
varar, og var hin besta
skemmtun að horfa á myndina.
Árni Blandon mun halda
eitthvað áfram með
söngleikjakynningar sínar, en
ekki fengust ákveðnar upplýs-
ingar hjá útvarpinu um hversu
margir þættir hans yrðu.
áróðri fyrir ferðum vestur um
haf, reyndust því margir hafa
áhuga á að færa sig um set í
von um betra líf í nýju landi.
Jón segir okkur smávegis frá
þætti sínum í kvöld.
Þetta er upprifjun á þeim
áhuga sem upp kom í Þing-
eyjarsýslu fyrir um hundrað
árum á vesturförum og þá í
sambandi við Brasilíu. Þessi
áhugi var sérlega áberandi í
kom skipið. Fólkið hafði þar
með misst aleiguna sína, því
að ekki fengust farseðlarnir
endurgreiddir þó að eftir því
væri leitað og jafnvel til dóm-
stólanna. Einar Ásmundsson,
stórbóndi í Nesi og alþingis-
maður, hafði haft milligöngu
um að selja fólkinu farseðlana,
en þegar málið var rekið fyrir
dómstólum, var hann ekki sek-
ur fundinn og þurfti ekki að
ábyrgjast endurgreiðslu far-
seðlanna.
En hver er Baldvin Bárðdal?
„Baldvin Bárðdal kemur
þannig við þessa sögu, að það
er stuðst við hans frásögn af
þessu. Sjálfur var hann aðeins
barn að aldri, þegar þessir
atburðir gerðust, og í fylgd
með foreldrum sínum. Hann
var Bergvinsson én uppalinn í
Bárðardal og hefur trúlega tek-
ið sér Bárðdalsnafnið, þegar
hann dvaldist eitthvað í Ame-
■ Árið 1980 tilkynntu kín-
versk stjórnvöld, að „vegna
yfirvofandi hættu á offjölgun
þjóðarinnar leyfðist kínver-
skum hjónum, þaðan í frá,
aðeins að eignast eitt barn í
hjónabandinu“. Sýnd verður
nú í sjónvarpinu bresk heim-
ildamynd um viðleitni stjórn-
valda í Kína til að takmarka
barneignir.
Hjónaefnum er t.d. ekki
leyft að giftast fyrr en þau eru
í það minnsta 24 ára, og þau
verða að fá heimild frá vinnu-
stað eða sveitarstjórnum áður
en þau geta hugsað til þess að
eignast barn. Fjölskyldur með
einbirni fá uppbót á laun og
aukafrídaga, og þeim er lofað
að barnið fái pláss íháskóla, ef
það hefur áhuga á að læra.
Foreldrar með fleiri en eitt
barn tapa 5% af launum og
verða fyrir útgjöldum í sam-
bandi við læknishjálp og
menntun barna sinna. Þetta
þykir ýmsum hart, en Kínverj-
um er þó ljóst að án strangra
reglna væri fyrirsjáanleg of-
fjölgun þjóðarinnar og hætta á
hungursneyð innan fárra ára.
Myndin sýnir okkur hvernig
þessar ströngu reglur hafa náð
fram að ganga í iðnaðarborg-
inni Chanzhou í grennd við
Shanghai, þar sem íbúar eru
um hálf milljón. Þarna er lýst
■ Líklega eru þeir ekki bræður, kínversku drengirnir á
myndinni.
gangi mála á tveimur vikum í
mars 1983, og fylgst með starfi
Madam Chen sem erháttsettur
embættismaður og vinnur af
öllum mætti að takmörkun
barneigna.
ríku. Hann giftist hér síðar á
ævinni og var hér búsettur.
Hann átti hér eina dóttur,
nokkru áður en hann giftist.
Hún hét Valrós Baldvinsdóttir
og var gift Pétri Jónassyni, sem
var verksmiðjustjóri í síldar-
verksmiðjunni á Hjalteyri, og
átti afkomendur. Það er sem
sagt gömul frásögn eftir Bald-
vin sem er uppistaðan í þættin-
um, en svo leitaði ég mér víðar
heimilda um þetta út frá því,“
segir Jón frá Pálmholti.
f Kína verða hjón að sækja
um leyfi til að geta barn!
Bárðardal, Fnjóskadal og
sveitum þar í kring. Nokkrir
fóru þangað, en í þættinum er
sagt frá fólki sem aldrei komst
svo langt. Þar er sagt frá fólki,
sem hafði selt aleiguna, bú,
jörð og búsmala og keypt sér
farseðil til Brasilíu. Fólkið hélt
síðan til Akureyrar, þar sem
því hafði verið sagt að skip
myndi koma og sækja það!
Fólkið beið og beið en aldrei
■ Fyrsti liður Kvöldvöku í
kvöld, sem hefst kl. 20.40, er
frásöguþáttur sem Jón frá
Pálmholti hefur tekið saman
og flytur. Hann ber nafnið
Baldvin Bárðdal og Brasilíu-
fararnir.
í þættinum segir Jón frá
atburði, sem gerðist fyrir rúm-
lega einni öld. Þá var hart í ári
hér á landi, ekki síst norðan-
lands. Þegar fór að bóla á
■ Jodie Foster ásamt tveim meðleikendum sínum í kvikmynd-
inni Bugsy Malone.
■ Nú á dögum er unnið að því að höggva niður skóga á Amazonsvæðinu í Brasilíu og þurrka upp fenin þar til að auka nýtanlegt
landrými, og hafa margir áhyggjur af þessari miklu röskun náttúrunnar þar. Fyrir rúmum 100 árum var hér öðru vísi um að litast, en
þá álitu margir íslendingar Brasilíu fyrirheitna landið og vildu gjarna setjast þar að.
Utvarp föstudag kl. 20.40:
Brasilíuferðin sem brást
Sjónvarp föstudag kl. 21.40:
Útvarp föstudag kl. 24.
Árni Blandon kynn
ir Bugsy Malone
Föstudagur
30. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi. 7.25. Leikfimi. 7.55.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
Sigurðar G. Tómassonar frá kvöld-
inu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð Jón Ó. Bjarna-
son talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Dularfullir atburðir í Fínuvík"
eftir Turid Balke. Matthías Krist-
iansen les þýðingu sína. (4).
9.20 Leikfimi. 9.30 ' Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbi. (útdr.).
10.45 „Mér eru fornu minnin kær“
Einar Kristjánsson frá Hermundar-
felli sér um þáttinn. (RÚVAK)
11.15 Morguntónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Á bókamarkaðinum Andrés
Björnsson sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir Dóra Ingvadóttir
14.30 Á léttu nótunum.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. a Horn-
konsert nr. 1. I D-dúr eftir Joseph
Haydn. Franz Tarjáni og Liszt-
kammersveitin í Prag leika; Frig-
yes Sándor stj. b. Fiðlukonsert nr.
5 I A-dúr K. 219 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Steven Staryk
og „National Arts Centre“ - hljóm-
sveitin leika; Mario Bernardi stj.
17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Baldvin Bárð-
dal og Brasilíufararnir Jón frá
Pálmholti tekur seman frásöguþátt
og flytur b. I túnfætinum - Böðvar
Guðlaugsson les frumort Ijóð c.
Meinleg örlög æskumanns Tómas
Helgason flytur frásögn eftir Ját-
varð J. Júlíusson (fyrri hluti)
Umsjón: Helga Ágústsdóttir
21.30 Korriró. Tónlistarþáttur í
umsjá ívars Aðalsteinssonar og
Ríkharðs H. Firðrikssonar
22.15 Veóurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Traðir Umsjón: Gunnlaugur
Yngvi Sigfússon.
23.15 Á sveitalínunni Umsjbn: Hilda
Torfadóttir (RÚVAK).
24.00 Söngleikir í Lundúnum
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp frá RÁS 2 til kl.
03.00.
Föstudagur
30. nóvember
10:00-12:00 Morgunþáttur Fjörug
danstónlist. Viðtal, gullaldarlög,
ný lög og vinsældalisti. Stjórnend-
ur: Jón Ólafsson og Sigurður
Sverrisson.
14:00-16:00 Pósthólfið Lesin bréf
frá hlustendum og spiluð óskalög
þeirra ásamt annarri léttri tónlist.
Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir.
16:00-17:00 Bylgjur Framsækir
rokktónlist. Stjórnandi: Ásmundur
Jónsson
17:00-18:00 í föstudagsskapi Þægi-
legur músikþáttur I lok vikunnar.
Stjómandi: Hplgi Már Barðason.
23:15-03:00 Næturvakt á Rás 2
Stjórnendur: Vignir Sveinsson og
Þorgeir Ástvaldsson.
(Rásirnar samtengdar að lokinni
dagskrá Rásar 1.)
Föstudagur
30. nóvember
19.15 Ádöfinni UmsjónarmaðurKarl
Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfs-
dóttir.
19.25 Veröld Busters Fjórði þáttur.
Danskur framhaldsmyndaflokkur f
sex þáttum, þýðandi Olafur Haukur
Símonarson. (Nordvision
Danska sjónvarpið).
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.45 Kastljós Þáttur um innlend
málefni. Umsjónarmaður Ólafur
Sigurðsson.
21.15 Grínmyndasafnið Bræðra-
byltur Skopmynd frá árum þöglu
myndanna.
21.40Aðeins eitt barn (China’s
Child) Bresk heimildamynd um
veiðleitni stjórnvalda I Kína til að
takmarka barneignir. Þótt ýmsum
þyki hart að sæta ströngum
reglum, sem settar hafa verið I
þessu skyni, er Kinverjum Ijóst að
án þeirra væri fyrirsjáanleg offjölg- |
un þjóðarinnar og hungursneyð I
innan fárra ára. Þýöandi Helgi
Skúli Kjartansson.
22.40 í iðrum Apaplánetunnar (Be-
neath the Planet of the .oes)
Bandarísk bíómynd í á 1969,
framhald „Apaplánetunnar" sem
sýnd var í Sjónvarp.u i apríl
síðastliðnum. Leikstjóri T: J Post.
Aðalhlutverk: James Fran :iscus,
Charlton Heston, Linda Har ison
og Kim Hunter. Nokkrir gelmfarar
hafa lent eftir langa forc : , "and-
legri plánetu þar sem mmnapar
ráða ríkjum en menn eru ánauðug-
ir. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
00.10 Fréttir i dagskrárlok.-