NT - 30.11.1984, Page 28
Eldur í Erlingi VE:
Málningin sviðnaði
og kaplar bráðnuðu
- frá veiðum fram að vertíð?
■ Þetta var lítill eldur og
litlar skemmdir - málniug
sviönaði og þaö bráðnuðu raf-
magnskaplar, sagði Stefán
Friðriksson skipstjóri og annar
eigandi Vestmannaeyjabátsins
Erlings en eldur kom upp í
bátnum í gærmorgun. Erlingur
var rétt kominn út úr höfninni
þegar eldsins varð vart niðri í
■ Efamál er að þetta útvarps-
viðtæki nái nokkurn tíma aftur
sinni fögru ásjónu eða komi
Ivrirleitt að nokkru gagni.
NT-mynd: GuAm. Sigþúrss.
lúkar. Lokuðu þá skipverjar
hurðum og kölluðu á slökkvi-
liðið.
Slökkviliðið var svo til taks
þegar Erlingur lagði að
bryggju rétt 10 mínútum síðar
og gekk greiðlega að slökkva
eldinn. Ekki er talið ólíklegt
að eldsupptök hafi verið í
eldavél en málið er í rannsókn.
Óvíst er hversu lengi þetta
óhapp tefur frá veiðum en
skipið er 22 tonna og var á
línuveiðum. Sagði Stefán að
vel gæti farið svo að í kjölfar
þessa yrði skipið tekið í við-
gerðir og endurbætur fyrir
vertíðina sem hefst í jánúar.
■ Það hefur ekki verið kræsileg aðkoma fyrir kokkinn. Þó ekki
sé um neinar meiri háttar skemmdir á bátnum að ræða var aðkoma
í eldhúsinu Ijót þegar Ijósmyndari NT smellti þessum myndum af í
gær. NT mynd: Guöm. Sigþórss.
Barnabætur 15. þús. krónur með hverju barni:
85 milljónir í skatt
- á næsta ári samkvæmt nýju stjómarfrumvarpi
■ Á næsta ári munu eig-
endur skrifstofu- og versl-
unarhúsnæðis greiða 85
milljónir króna í skatt af
húsnæðinu.
Stjórnarfrumvarp þessa
efnis var lagt fram á al-
þingi í gær. Skrifstofu- og
verslunarhúsnæðisskattur
var fyrst lagður á árið 1979
og hefur verið endurnýj-
aður síðan, eitt ár í senn.
Frumvarpið gerir ráð
fyrir að skatturinn nemi
l. I % af skattstofni scm er
i fasteignamatsverð.
Þá var lagt fram frum-
, varp um barnabótaauka.
Þar er gert ráð fyrir að
15.()()() krónur verði
grciddar með hverju barni
innan 16 ára aldurs, hafi
foreldrar innan við
275.000 krónur á árinu
1984 í tekjuskattstofn.
Upphæðin skerðist eftir
það, uns aukinn fellur al-
veg niður fari tckjuskatt-
stofn foreldra yfir 462.000
krónur.
Þessi barnabótaauki var
fyrst greiddur út á þessu
ári, í samræmi við tillögur lj,
aðila vinnumarkaðarins, ra
eftir febrúarsamningana ;
síðustu.
Helgarveðrið
■ Það verður hæg breytileg
átt um allt land og él á víð og
dreif um allt land; mest
norðanlands. Einhverjar sól-
skinsglennur annarsstaðar.
Gráður á Celsíus 0 c
vaxtareikningur
VÖSN GEGN VERÐBÓLGU
Mánaðarlega eru borin saman kjör hávaxtareiknings og verðtryggðra
reikninga hjá bankanum, og vaxtabreytingar gerðar svo að
Hávaxtareikningur verði alltaf betri kostur.
Betri kjör bjóðast varla. %