NT - 17.01.1985, Blaðsíða 9

NT - 17.01.1985, Blaðsíða 9
IU Fimmtudagur 17. janúar 1985 Dr. Björn S. Stefánsson Við borð Svía ■ Á neytendasíðunni fimmtudagin 10. janúar var greint frá samanburði sænska vikublaðsins (bún- aðarblaðsins) Land á verði á matvælum í ýmsum lönd- um og hversu langan tíma iðnverkamaður þyrfti til að vinna fyrir ótilgreindu magni af þessum matvæl- um. Tekið er fram að erfitt sé að gera samanburð af þessu tagi og trúlega verði seint fundin óumdeilan- leg aðferð. Neytendasíðan hefur bætt íslandi inn í samanburðinn. Þar sem blaðið hefur gert talsvert úr niðurstöðum samanburðarins án þess að taka tillit til ofangreinds fyrirvara, þykir mér rétt að benda á augljósustu veil- urnar í samanburðinum. í matvælakaupunum er ekki neitt af aðalkjötteg- undinni á borðum Islend- inga, kindakjöti, en kjúkl- ingar, svínakótelettur og nautavöðvi vega helming af kaupum íslendingsins. Lar er ekki heldur helsti matar- fiskur íslendinga, ýsa, en þorskflök vega 5% af kaup- unum; þau heyri ég varla nokkrun tíma beðjð um í fiskbúðum í Reykjavík. Snú- um dæminu við og látum Svía og Hollendinga kaupa kjöt og fisk í algengum hlutföllum hér á landi. Hvernig skyldi það koma út í samanburði? Smjör- kaup vega 11 sinnum meira en mjólkurkaup. Furðulegt heimilishald það! Síðan kemur að kaup- mætti iðnverkamanns á þessari einkennilegu matar- körfu. í tilefni af saman- burði sem Bandalag Dr. Björn S. Stefánsso. Munurinn er mikill ■ Það er auðvitað al- veg hárrétt athugað hjá ' dr. Birni Stefánssyni að ýmsar veilur er að finna í samanburði þeim á lífskjörum íslendinga. og annarra Evrópubúa sem birtist hér á síðunni sl. fimmtudag, enda var raunar á það bent í greininni. Það skal líka fúslega viðurkennt að það velktist nokkuð fyrir blaðamanni, hvaða starfstétt skyldi valin til samanburðarins. Bein- ast hefði kannski legið við að velja iðnverka- menn en það er sú stétt sem sænska blaðið Land notaði. Eins og dr. Björn bendir er þetta þó ekki alls kostar sanngjarnt. Sjómanna- stéttin er hins vegar of fámenn hlutfallslega til að hægt sé að nota raun- tekjur hennar í þessu sambandi. Á það má líka benda að fjölmennar starf- stéttir hafa lægri tekjur en iðnaðarmenn, nægir þar að benda á verka- fólk og stóra hópa opin- berra starfsmanna. F>að er þannig Ijóst að útkoma íslendinga úr þessum samanburði ræðst að hluta til af því hvaða stétt er valin til að bera saman við aðra Evrópubúa. Niðurstað- an hefði orðið nokkru skárri fyrir íslands hönd ef tekið hefði verið mið af tekjum sjómanna, en hún hefði líka orðið mun lakari ef í staðinn hefði verið miðað við laun grunnskóla- kennara. Við athugasemdir dr. Björns við matvælateg- undir í könnuninni, er fáu að bæta. Hlutföllin milli smjörs og mjólkur eru auðvitað ekki í sam- ræmi við venjulegt heimilishald. Aðferð sú sem sænska blaðið Land viðhafði, var í því fólgin að miðað var við verð á einu kílói eða lítra af hverri tegund matvæla. Hins vegar eru hlutföllin milli smjörs og mjólkur væntanlega álíka vit- laus bæði hér og í Hol- landi og því myndu niðurstöður könnunar- innar tæplega breytast þótt þessi hlutföll væru leiðrétt. Öðru máli gegnir um kindakjötið sem ekki er með í könnuninni. Væri það tekið með hér í stað kjúklinga og svína, myndi það laga hlutföll- in eitthvað. Þrátt fyrir ýmsa á- galla á þessum saman- burði sem dr. Björn bendir réttilega á, verð- ur þó seint komist fram hjá þeirri staðreynd að það tekur mun lengri tíma að vinna fyrir matnum á íslandi en í grannlöndunum og sá munur er mikill, - því miður. Jón Daníelsson háskólamannna gerði á launum þriggja atvinnu- hópa á Norðurlöndum og blaðið sagði frá í haust, gerði ég athugasemd til blaðsins og leyfi mér að vekja athygli á henni, þar sem mér sýnist hún hafi farið fram hjá höfundi greinarinnar um matvæla- verð: „Einn þesara hópa var iðnverkamenn. Slíkur samanburður er hins vegar villandi. Iðnverkamenn á Norðurlöndum eru burðar- ásinn í undirstöðuatvinnu- vegi þjóðanna, en svo er ekki á íslandi. Burðarásinn í undirstöðuatvinnuvegi ís- lendinga eru hásetar á togurum og bátum. Iðnrekstur sem byggði á útflutningi á sama hátt og sjávarútvegurinn hófst með álverinu í Straumsvík. Stjórnendur álversins vildu tryggja sér stöðugt vinnuafl fólks sem léti ekki freistast af betri kjörum annars staðar. Þess vegna þótti ekki nóg að bjóða verka- mönnum í Straumsvík jafn- góð kjör og það iðnverka- fólk sem fyrir var í landinu * hafði, heldur urðu þau að vera sambærileg við kjör sjómanna. Sú hefur líka .orðið reyndin, að laun verkafólks í álverinu og laun sjómanna hafa verið mjög svipuð. Stóriðja fslendinga er á sjónum og Jrar eru iðn- verkamenn Islands, þegar leitað er samanburðar við önnur lönd." Með þessum ábending- um er ekki verið að and- mæla aðalályktun blaðsins, að íslendingar séu illa haldnir, en ef menn telja ástæðu til að sannfæra sig um það með rökum, mætti gera það betur en hér hefur verið gert. Öryggi í eldhúsinu ■ Öryggisgrind framan á eldavélina er þarfur hlutur á barnaheimilum. Að börn brenni sig á heitum eldavéi- arhellum eða nái í skaftið á potti með sjóðheitu inni- haldi og steypi því yfir sig er því miður allt of algengt. Slys af þessu tagi má girða fyrir með öryggisgrind. Ofnhurðin getur líka orð- ið býsna heit, einkum á það við um ofnhurðir með gleri. Á ofnhurðina má setja sér- staka grind til varnar því að börn brenni sig á henni. Og síðast en ekki síst má koma í veg fyrir að barnið geti opnað ofninn, með því að taka handfangið af og nota í staðinn Iaust segul- handfang, sem t.d. má geyma innan á öryggisgrind- inni milli þess sem það er notað w Fimmtudagur 10. janúar 1085 iíðan Hvers eigum við að gjalda? Erum nærri þrisvar sinn- um lengur að vinna fyrir matnum en Hollendingar ■ hul tckur okkur Nlcnil- inga ntcrri þrisvar sinnum lcngri tíma að vinna lyrir matn- um olan i okkur. hcldur cn Hoilcndirtjiíi. ÁsLcdurnar lyrir þcssu cru lyrst og írcmst ivtcr; maturinn cr ódýrari í llollandi og kaupid h;crra. S.cnska vikuhlaóió l.and hirti lyrir nokkru nióurstöóur árlcgrar vcrökönnunar sinnar í átta Hvrópulonilum. Vcröiö cr kannaö á Noröurlondunum ncma íslandi og auk þcss i V-hýskalandi. Hollandi. I rakklaiuli og Englandi. Þcgar niöurstoöur cru ícngnar úr þcssari vcrökonnun. cr rcikn- aö út mcö scrstakri aölcrö. Incrsu langan tínta þaö taki iönvcrkamcnn i þcssum lönd- um aö vinna fyrir matarpakk- anum i vcrökonnuninni. Maturinn dýrastur í Norcgi í vcrökönnuninni cru fimm- tán tcgundir algcngrar mat- vöru og rcyndist hcildarvcröiö aö þcssu sinni hxst i Norcgi cöa samtals n;crri 241KI krönur (ísl). Þctta vcrö cr næstum þvi tvöfalt hærra cn grciöa þarf fyrir sömu matvæli i linglandi þar scm vcröjö var lægst. I Englandi kostaöi matarpakk- inn aöcins rúmar I2(KI kr. Vcrömunur milli þcssara landa var í sumum tilvikum gríöarmikill og má ncfna scm dxmi aö nautavöövi scm kost- ar 1% kr. í Hnglandi. cr talinn viröi króna í Norcgi. Dýrt á Istandi l il samanhuröar viö sænsku könnunina. var vcrö athugaö á þcssum limmtán vorutcgund- um hjá dæmigcröri vcrslun i Rcykjavík. Þcgar fariö var aö lcggja saman kom i Ijós aö matvælapakkinn kostar hcr rif- lcga 23IHI kr. og ísland lcndir þannig í ööru sæti næst á cftir Norcgi hvaö dýrlcika sncrtir. Nokkrar vorutcgundir cru dýrastar hcr og gctur þaö i sumum tilvikum munaö all- miklu. Þannigcrsmjór miklum mun dýrara hcr cn annars staöar. nærri þriöjungi dýrara cn i Finnlandi og þrisv'ar sinn- um dýrara cn i Englandi. Mjólk og ostur kosta lika mcira hcrlcndis. þótt þar muni ckki cins miklu. Somu sogu cr aö scgja af svínakótclcttum. Aftur á móti njótum viö íslcndingar hctri kjara cn aörir þcgar \iö kaupum okkur kaffi og sykur og munar þaö miklu. cinkum á sykri. Ekki batnar það... Þaö má scgja aö ástandiö vxri út af fyrir sig nógu slæmt fyrir okkur Islcndinga cins og því hcfur vcriö lýst hcr aö framyn cn hcldur syrtir þó i álinn þcgar fariö cr aö hcra saman tímann scm þaö tckur fólk i þcssum Umdum aö vinna fyrir matarpakkanum. Viö ís- lcndingar crum scm sc nærri þrisvar sinnum lcngur aö þvi cn Hollcndingar. scm cru fljótastir og ntcira cn þrcmur stundum lcngur cn Finnar scnt aö okkur frátcknum ciga crfiö- astan vinnudag í þcssu sam- hcngi. Ef allir hcfja vinnu kl. átta aö morgni dags. þá cru Hol- lcndingar húnir aö ruhha vcrk- inu af skömmu fyrir kl. 12 á hádcgi og gcta fariö aö naira sig á innihaldi matarpakkans. Þjöövcrjar þurfa aö halda scr viö cfniö nærri klukkutíma til viöhótar cn gcta íariö í mat kl. kortcr fyrircitt. Englcndingar. Frakkar. Svíarog Danir hvcrfa allir úr vinnunni milli citt og tvö. Norömcnnirnir lcggja frá scr vcrkfærin kl. 20 mínútur yfir tvö cn Finnarnir púla áfram til sjö mínútur yfir þrjú. Þá hii'tta þcir líka og skilja okkur íslcndingana cina cftir. Og svitinn hcldur áfram aö hoga af okkur allt þangaö til klukkuna vantar kortcr í sjö um kvöldiö. þá fyrst gctum við scst aö snæöingi cnda trúlcga orönir vcl soltnir um þaö lcyti. Reikningsaðferðin Þaö cr auövitaö crfitt aö gcra sanngjarnan samanhurö at þcssu tagi og trulcga vcröur scint fundin óumdcilanlcg aö- fcrö til þcss Hcr skal ckki lagöur ncinn dómur á rcttmæti- þcirrar aöfcröar scm Land hcí- ur valiö. cn hun cr i stuttu máli tölgin í þvi aö dcilt cr í hcildar- vcrö ntatarpakkans ntcö tinta- kaupi iönvcrkantanns i viö- komandi landi aö viöhættum launatcngdum gjóldum. Eand rökstvöur þcssa rcik’n- ingsaöfcrö mcö þvi aö hin launatcngdu gjöld koini aö lokum þjóöfclagsþcgnunum til góöa á sama hátt og aörir skattar. Þaö væri auk hcldur of flókiö að rcikna út skatthyröi mcöaliönvcrkamanna í hinum ýmsu löndum. Samanhuröurinn viö ísland cr gcröur mcö svipuöum hætti. Mcöaltímakaup íslcnsks iön- aöarmanns cr tckiö úr nýjasta frcttabrcfi kjararannsóknar- ncfndar og viö þaö bætt nýj- ustu launahækkunum og launatcngdum gjöldum samkv. Hagtölum iönaöarins 1985. Útkoman varð sú scm aö ofan grcinir. Eftir stcndur þá aöcins að fórna höndum og spyrja: hvcrs cigum við að gjalda? // ////, /# i i w Smjör r 116 120 96 104 126 r 112 226 291 Mjólk 14 16 15 16 18 22 22 20 26 Ostur 146 169 138 188 196 206 199 199 249 Egg 52 60 68 73 80 77 113 115 113 Kjúkllngur 81 78 64 83 136 83 209 148 189 Svínakótelenur 174 196 158 158 270 273 361 247 385 Nautavöóvi 267 485 196 256 422 432 658 433 575 Þorskflök 110 190 149 200 225 202 244 203 110 Brauð 27 42 21 62 77 14 50 69 40 Hveiti 11 24 12 26 25 14 19 36 17 Kartöflur 11 14 10 12 13 11 15 12 25 Gulrætur 16 26 18 17 28 28 31 37 78 Epli 22 35 29 36 54 23 55 61 48 Kaffi 206 287 231 208 264 259 270 223 146 Sykur 27 25 24 22 32 51 36 55 15 Samtals: 1280 1766 1228 1459 1966 1838 2393 2085 2307 ■ Hér má sjá verð einstakra matvórutegunda í kónnuninni, allt umreiknað í islenskar krónur. Heildarverð innkaupakórfunnar er hæst í Noregi en lægst í Englandi. Næstdýrust er innkaupakarfan á íslandi og munar ekki miklu á verði hennar hér og í Noregi. Við íslendingar njótum þó góðra kjara við kaup á kaffi og sykri, enda eins gott, þvílíkir kaffisvelgir sem við erum og svo gott sem þykir að brúka sykur út í. 1. Holland 3 klst 47 mín. 2. V-Þýskaland 4 klst 44 mín. 3. England 5 klst 15mín. 4. Frakkland 5 klst 24 mín. 5. Svíþjóð 5 klst 40 mín. 6. Danmörk 5 klst 45 mín. 7. Noregur 6 klst 20 min. 8. Finnland 7 klst 7 mín. 9. ísland 10 klst 44 mín.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.