NT - 17.01.1985, Blaðsíða 24

NT - 17.01.1985, Blaðsíða 24
LÚRIR ÞÚ Á FRÉTT? HRINGDU t»Á f SÍMA 68-65-62 Við tökum við ábendingum um fréttir allan sólarhringinn. Greiddar verða 1000 krónur fyrir hverja ábendingu sem leiðir til fréttar í blaðinu og 10.000 krónur fyrir ábendingu sem leiðir til bitastæðustu fréttar mánaðarins. Fullrar nafnleyndar er g®tt NT Síðumúli 15, Reykjavík, sími: 686300, auglýsingar 18300 Kvöldsímar: áskrift og dreifing 686300 • ritstjórn 68639? og 687695 • íþróttir 686495 HEIiiARBLAÐ helgarblaðinu er að þessu sinni sagt frá störfum og hiutverki hinnar svokölluðu víkingadeildar lögreglunnar, sem jafnan er til taks með vopn og verjur, þótt lítið fari fyrir henni hversdagslega. Við segjum líka frá „borginni í sjónum,“ hinum risastóru olíubryggjum utan við Bakú við Kaspíahaf, en þar var blaðamaðyr okkar á ferð um daginn. Við segjum sitthvað af starfsdegi geðhjúkrunarfræðinga, birtum svipmyndir úr súper-stereómynd um Tarzan gamla apabróður o.fl. og fl. ■ Jón Erling skorar hér eitt marka sinna. Eins og sjá má reynir Kristján Víkingsmarkvörður að setjast á knötinn en það mistókst. NT-mynd Sverrir. Handknattleikur 1. deild: Föstudagsábótin verður að venju á sínum stað, og kennir þar ýmissa grasa. Þatturinn um ferðamál verður að þessu sinni helgaður London, og er Inga Huld Markan fararstjóri hjá ferðaskrifstofunni Útsýn í London tekintali. Sjónvarpsdagskrá helgarinnar ásamt dagskrá beggja útvarpsrásanna. Topparnir á videomarkaðnum koma í Ijós á videosíðunni og að venjufylgirumsögn umnokkrarmyndir. FH er besta liðið - vann Víking 24-22 í gœrkvökii ■ FH sannaði það að þeir cru bestir er þeir unnu Víking í gærkvöldi í Laugardalshöll með 24 mörkum gegn 22. FH-ingarnir voru einuin til tveimur lcikinönnum færri meira og niinna í scinni hálileik en þrátt lyrir það náðu Víkingar ekki að halda aftur af íslands- nieisturunum. Þegar seinni hállleikur var um það bil iialfnaður var Hans Guðmundsson sendur útaf í 3 sinn og lék því ekki meira mcð. En Fli-ingar léku af mikilli skynsemi á meðan Víkingaræst- ust upp og ætluðu að vinna leikinn í einni sókn. Það tókst ekki og F'H tryggði stöðu sína á toppnum til muna með þessum sigri. Víkingar byrjuðu mun betur, af miklum krafti og Þorbergur skoraði strax í úpphaft 3 mörk. Víkitigar höfðu 2-3 marka for- ystu niest allan fyrri hálfleik, cn FH náði aö jafna í fyrsta sinn þegar 25 mínútur voru liðnar, 11-11 og höfðu þá skorað 3 mörk í röð. Hans Guðmunds- son skoraði síðasta markið í hálfleiknum og kom FH yfir 14-13 með glæsilegu marki. í seinni hálfleik jöfnuðu Vík- ingar 14-14 í upphafi en síðan hafði FH ávallt forystuna, þrátt fyrir að vera færri lengst af. Hans og Guðjóni Guðmunds- syni var báðum vikið af velli 3var og alls fengu FH-ingar 9 brottvísanir en Víkingar 5. Mikill darraðardans var stig- inn í lokin og pressað stíft en FH lét það ekki fara með taug- arnar og sigruöu verðskuldað. Dómararnir þeir Ólafur og Stefán voru ekki góðir og FH- ingar sérstaklega að kenna á því. Þeir voru rcknir útaf fyrir smæstu brot en þó keyröi um þverbak þegar Viggó grýtti ein- um FH-ingi í gólfið og ekkert var dærnt á það en Haraldi Ragnarssyni markverði var vik- ið af leikvelli fyrir að mótmæla. Haraldur átti mjög góðan leik og varði 12 skot og 2 víti. Kristján Sigmundsson lék einn- ig vel í Víkingsmarkinu. Mörkin skoruðu: FH: Hans 5, Kristján 4, Guðjón Árna 4. Óttar 4, Jón Erling 4, Valgarð I og Guðjón Guðmundsson 1. Fyrir Víking: Þorbergur 7, Viggó 5, Hilmar og Karl 3 og Steinar 1. Fjórir leikir voru í 1. deild i gær. FH-Víkingur 24-22 Þrótt- ur-Þór 27-15, Valur-Stjarnan 24-19 og Breiðablik-KR 18-22. Sjá umfjöllun og stöðuna á bls. 23. FH-ingar eru nú langefstir í deildinni og Breiðablik lang neðst, Það verður fróðlegt að fylgjast með FH og Víkingi í úrslitakeppninni, Víkingarnir eru á mikilli uppleið. VERÐTRYGGÐUR VÖRN GEGN VERÐBÓLGU Mánaðarlega eru borin saman kjör hávaxtareiknings og verðtryggðra reikninga hjá bankanum, og vaxtabreytingar gerðar svo að Hávaxtareikningur verði alltaf betri kostur. Betrí kjör bjóðast varla. % SaMfÍift ÍibanlCi ílll

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.