NT - 17.01.1985, Blaðsíða 13

NT - 17.01.1985, Blaðsíða 13
Örn Antonsson heldur innreið sína. í formannsstól útvarpsráðs skipaði ivað var handhægara en að grípa til Jónu Þórðardóttur? ■ Þessir þrír hafa löngum verið áhugasamir um málefni ríkisútvarpsins, enda allir átt sæti í útvarpsráði. Eiður Guðnason alþingismaður á þar reyndar sæti nú, en Þorvaldur Garðar Kristjánsson, forseti sameinaðs þings, og Þórarinn Þórarinsson, fyrrum ritstjóri Tímans og NT, hafa yfirgefið stóla sína þar. Fimmtudagur 17. janúar 1985 ■ Eula, 93ja ára, klappar hlýlega bflnum sínum, sem orðinn er 56 ára! Bæði bíllinn og konan eru komin til ára sinna ■ Eula Montgomery í Pho- enix í Arizona sýnir blaða- mönnum og Ijósmyndurum gamla bílinn sinn með stolti og segist kalla hann „Gamla Trygg“. Bíllinn er að nálgast sextugsaldurinn, en eigandinn er 93 ára. Þau Montgomery- hjónin keyptu þennan Modei A Ford árið 1928, og Eula Montgomery segir að hann hafi þjónað þeim vel í meir en hálfa öld og hún búist ekki við að annar bi'll verði keyptur á hennar heimili. „Vélin malar eins og köttur", segir frú Montgomery „og bíllinn er allur í besta standi". í gegnum árin hefur fólk reynt að kaupa af henni þennan „fornbíl“, en hún ekki viljað selja. Farartækið kostaði í upphafi nokkur hundruð doll- ara, en nú myndi bifreiðin seljast á um 20 þús. dollara! 13 K 4 } oRl KVAÞÞt'Æ, íafa farið framhjá neinum, arpsstjóraskipti. Andrés fiafVilhjálmiP. Gíslasyni arkús Örn Antonsson. Má ngatímar fari í hönd hjá legra nýrra útvarpslaga og andi einokunarstöðu psins. rnssyni veglegt kveðjuhóf í var margt um manninn og sendum Spegilsins tækifæri itt í gleðinni. ■ Markús Á. Einarsson veðurfræðingur og útvarpsráðsmaður ræðir við Andrés. Og um hvað skyldi nú vera rætt? ■ Heiðursgesturinn rabbar við Þorvald Garðar. ■ Sennilega eru þessir tveir nokkuð sammála um hvernig haga skuli útvarpsmálum á Islandi, a.m.k. hafa þeir báðir setið í útvarpsráði fyrir hönd sama stjórnmálailokks. Björn Th. Björnsson listfræðingur og Árni Björnsson þjóðháttafræðingur bera saman bækur sínar. ■ Kristján Gunnarsson fyrrverandi fræðslustjóri Reykjavíkur átti um skeið sæti í útvarpsráði. Hér eru greinilega einhver gamanmál á ferðinni og hlæja þeir dátt Kristján og Markús Órn, en Andrés Björnsson er íbygginn á svip.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.