NT - 17.01.1985, Blaðsíða 19

NT - 17.01.1985, Blaðsíða 19
IhH Fimmtudagur 17. janúar 1985 19 ii.li. Radaugi lýsingar Útlönd flokksstarf Vesturland Alexander Stefánsson félagsmálaráöherra, og Davíð Aöal- steinsson alþigismaöur veröa til viðtals og ræöa þjóðmálin á eftirtöldum stöðum: Grundarfjörður: Kaffistofa frystihússins, sunnudaginn 20. janúar kl. 16.00. Ólafsvík: i Mettubúö sunnudaginn 20. janúar kl. 21.00 Hellissandur: [ Röst mánudagínn 21. janúar kl. 21.00 þjónusta t Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Hannes Friðriksson, Arnkötlustöðum, Holtum, Rang. veröur jarðsunginn frá Árbæjarkirkju, Holtum, laugardaginn 19. janúar kl. 2. HuldaHannesdóttir, Margrét Hannesdóttir, BjarniHannesson, SalvörHannesdóttir, Ketill A. Hannesson, Áslaug Hannesdóttir, Sólveig Halblaub, Helga Halblaub Hannes Hannesson, Auöur Ásta Jónasdóttir, HörðurÞorgrímsson, barnabörn og barnabarnabörn. Útför fósturmóöur okkar Vigdísar Jónsdóttur, sem andaðist aö Hrafnistu 3. janúar s.l. fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 18. janúar kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. F.h. vina og vandamanna. Viggó Guðmundsson, Hjalti Þorsteinsson. Eiginmaöur minn, faöir okkar og sonur Aðalsteinn Pétursson læknir KlettavíkH Borgarnesi veröur jarösunginn frá Reykholtskirkju laugardaginn 19. janúar kl. 14.00. Þeir sem vilja minnast hans, vinsamlegast látiö Sjúkrahús Akraness njóta þess. Ferö verður frá Umferð- armiöstöðinni sama dag kl. 10.30. Halldóra Karlsdóttir Þórdís Brynja Aðalsteinsdóttir Oddur H. Knútsson Guðríður HIÍFAðalsteinsdóttir ÓlafurJannason Áslaug Helga Aðalsteinsdóttir Halldóra Aðalsteinsdóttir Guðríður Kristjánsdóttir Pétur Sigurðsson flokksstarf UPPELDI OG NAM I BREYTTU ÞJÓÐFÉLAGI í tilefni af ári æskunnar 1985 heldur Landssamband fram- sóknarkvenna ráöstefnu um uppeldis- og fræðslumál, laugar- daginn 19.janúar 1985 aö Hótel Hofi, Rauöarárstíg 18. Dagskrá ráöstefnunnar er sem hér segir: 10.00-10.10 Setning og skipun starfsmanna, Sigrún SturludóttirformaðurLandssambands framsóknarkvenna. 10.10-12.00 Framsöguerindi: a) frumbernska, forskólaaldur: Heiödís Gunnarsdóttir, fulltrúi. b) Grunnskóli: Stella Guðmundsdóttir, skólastjóri. c) Framhaldsskóli: Gerður Steinþórsdóttir, kennari. d) Tengsl heimila og skóla: Sigrún Magnús- dóttir, kaupmaður. e) Tækninýjungar í námi: Áslaug Brynj- ólfsdóttir, fræöslustjóri. 12,00-13.00 Hádegisverðarhlé. 13.00-15.00 Hópstarf. 15.00-15.30 Síödegiskaffi. 15.30-16.00 Niöurstööurhópvinnu. 16.00-17.00 Almennarumræöur. 17.00 Fundarslit. -Ráöstefnan er öllum opin og vill landssamband framsóknar- kvenna hvetja alla þá sem áhuga hafa á þessum málum aö sitja ráðstefnuna. Þórshöfn - nærsveitir Alþingismennirnir Ingvar Gíslason, Stefán Valgeirsson og Guömundur Bjarnason halda almennan stjórnmálafund í félagsheimilinu Þórshöfn, fimmtudaginn 17. janúar kl. 21.00. Raufarhöfn - nærsveitir Alþingismennirnir Ingvar Gíslason, Stefán Valgeirsson og Guömundur Bjarnason halda almennan stjórnmálafund í félagsheimilinu Raufarhöfn, föstudaginn 18. janúar kl. 21.00. Húsavík og nágrenni Alþingismennirnir Ingvar Gíslason, Stefán Valgeirsson og Guðmundur Bjarnason halda almennan stjórnmálafund í félagsheimilinu Húsavík, laugardaginn 19. janúar kl. 16.00. GERIST ÁSKRIFENDUR HJÁ NÆSTÁ UMBOÐSMANNI Norðmenn óttast skæruliðastríð Osló-Rcutcr ■ Ríkisstjórn Noregs hefur neitað samtökum Palestínu- manna PLO um leyfi til að opna upplýsingaskrifstofu í Noregi vegna ótta um að slíkt gæti leitt til hryðjuverkafarald- urs í Noregi. Embættismenn í dómsmála- ráðuneytinu segja að fái PLO að hafa skrifstofu í Noregi gæti það orðið til þess að stuðnings- mönnum og andstæðingum samtakanna lendi saman par. Þcir segja að deilur innan PLO hafi einnig átt sinn þátt í því að samtökin fá ekki að opna skrif- stofu í Noregi. Norðmenn vilji ekki eiga á hættu að vopnuð átök ntilli róttækra og hóf- samra afla í PLO nái til Noregs. Þingmenn sósíaldemokrata, sem eru í stjórnarandstöðu, hafa fordæmt þessa ákvörðun. Guttorm Hansen, talsmaður sósíaldemokrata á sviði utan- ríkisstjórnmála, ségir að ríkis- stjórnin hafi viðurkennt í fyrra að ekki væri hægt að syngja PLO um leyfi fyrir skrifstofu í Noregi af öryggisástæðum ein- ■ Yasser Arafat leiðtogi PLO. Norska stjórnin óttast ofbeldisaðgeröir andstæðinga Arafats svo nijög að hún hefur synjað PLO uni levtí til að opna skrifstofu í Noregi. Símumvnd POLFOTÖ. urn samair, þvi hlytu að liggja aðrar ástæður fyrir synjun stjórnarinnar. Ákvörðun norsku stjórnar- innar að leyfa ekki opnun upp- lýsingaskrifstofu PLO í Noregi er hins vegar talin mikill sigur fyrir sendiráö ísraelsmanna þar. Óeirðir á Jamaica Ringston-Rcutcr ■ Aö minnsta kosti tveir menn voru skotnir til bana og niargir særðust í miklum óeirðum á Jamaica í fyrradag vegna verð- hækkana. Fréttir af óeirðunum eru ó- Ijósar en tvær útvarpsstöðvar í Kingston sögðu að tveir menn hefðu látist úr skotsárum. Kvöldið áður hafði ríkisstjórnin skýrt frá 21 prósent verðhækk- unum á bensíni og svipuðum hækkunum á ýmsum öðrum olíuvörum. Lögregla og her \oru kölluð til að bæla óeirðimar niður og fjarlægja götuvígi. Bretland: íhaldsmenn gagnrýna frjálshyggju Thatcher - krefjast aukinna umsvifa hins cpinbera ■ Edvvard Heath fyrrverandi forsætisráðherra íhaldsflokks- ins gagnrýndi harðlega peninga- magnsstefnu Thatcher og krafð- ist aukinna umsvifa hins opin- bera á breska þinginu í gær. London-Rcutcr ■ Ríkisstjórn Breta segist ekki ætla að kvika frá peninga- magnsstefnu frjálshyggjunnar og lækka skatta þótt hún mæti aukinni gagnrýni fyrirefnahags- ástandið á Bretlandi oggífurlegt fall pundsins að undanförnu. Stjórn Thatchers mætti harðri gagnrýni á breska þinginu í gær og var sökuð um að hafa ekki ráðið viö kreppu sterlingpunds- ins. Á þinginu var krafist afsagnar Nigel Lawsons, fjármálaráð- hcrra. Hann fyrirskipaði hækk- un vaxta í 12% s.l. mánudageftir að metfall hafði orðið á pund- inu. Dollarinn kostaði þá 1.1020 pund. Thatchcr varði Lawson og vaxtahækkunina og sagði að þrátt fyrir veika stöðu pundsins væri efnahagsbatinn öruggur og framleiðni ykist. Fyrrverandi forsætisráðherra íhaldsflokksins, Edward Heath, sagði að peningamagnsstefna stjórnarinnar hefði leitt til ógn- vekjandi atvinnuleysis og krafð- ist þess að umsvif hins opinbera yrðu stórlega aukin til að blása Íífi í efnahagslífið. Leiðtogar stjórnarandstöð- unnar sögðu að of litlar fjárfest- ingar hefðu leitt til fjármagns- flótta úr landinu og veikt stöðu pundsins. Staða pundsins var nokkru betri á evrópskum gjaldeyris- mörkuðum í gær en óvissa um þróun olíuverðs og sterk staða dollarans benda til þess að efna- hagsbatinn á Bretlandi sé langt frá því að vera tryggður.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.