NT - 17.01.1985, Blaðsíða 15

NT - 17.01.1985, Blaðsíða 15
Myndasögur tVJAN ViKOiSt ' nA|_Æ6-A«i NiivA EN ^ái-B/tsT eA Éc- i-C'T opp. e« H/Að ímynojm: t KFS 'Diilr. BULLS Nei-Ai-oðið e<* At) rAl-tA ÚT... TLEKinn E£ __ 'A LE(Ð CT1?6nDinNi WU Ei)A AldpEi• Fimmtudagur 17. janúar 1985 15 ■ Úrslitakeppni Reisinger- mótsins í Bandaríkjunum í vet- ur var nrjög spennandi, þegar upp var staðið voru fjórar sveitir efstar og jafnar. Ein þessara sveita var sveit Bill Root og það var þriðja árið í röð sem Root og félagar hans unnuþettamót. Reisingermótið er með board-a-match sniði, þ.e. sú sveit sem fær hærri tölu í spili vinnur það 2-0, ef tölurnar eru jafnar fer spilið l-l. í síðustu umferð mótsins voru Root og félagar hans í 4. sæti, fjórum stigum eftir sveit sem innihélt Marty Bergen og Larry Cohen, sigursælustu spilara í Bandaríkjunum á undanförnum árum. Pessar sveitir spiluðu sanran og í leiknum kom þetta spil fyrir: Norður ♦ 42 ¥ KG5 ♦ A1063 4 L964 Vestur * A97 ¥ 964 ♦ D7 4> KG873 Austur D53 D32 G9852 L52 Suður * KG1086 ¥ A1087 ♦ K4 D10 Við annaö borðið spiluðu Kaplan og Kay, í sveit Root, 3 grönd í NS og fengu 630. Við hitt borðið sátu Bergen og Co- hen NS og Root og Pavicek AV. Þar opnaði norður á 1 tígli og suöur sagði 1 spaða, norður sagði 1 grand og suður 2 lauf, sem var cinskonar spurning um skiptingu norðurs. Nú doblaði vestur til að sýna lauflitinn, norður redoblaði og suöur ákvað aö passa í þeirri von að fá 710 og vinna þar mcð spilið. Vestur spilaði út tíguldrottn- ingunni og suður tók á kónginn heima og spilaði tígli á tíuna í borði. Petta var röng spila- mennska, að minnsta kosti lá ekkert á henni, Austur fékk á tígulgosann og skipti í lauf,, suður lét tíuna, vestur gosann og fékk að eiga slaginn. Vestur spilaði þá lauíakóng sem suður tók með ás í borði. Nú svínaði sagnhafi spaðagosanum, vestur lét lítið, og sagnhafi spilaði þá hjarta á kónginn og síðan spaða á tíuna. Nú tók vestur á ás og spilaði laufaáttunni á níuna í borði. Suður tók nú tígulás og henti hjarta heima, og vestur tromp- aði. Vestur átti þá eftir spaða- níuna, 96 í hjarta og laufáttuna, norður, G5 í hjarta, tígulsexu og laufsexu, austur spaða- drottningu, D3 í hjarta og tígulníu og suður K8 í spaða og Al() í lrjarta. Þegar vestur tók nú laufaáttuna henti austur tígli og suður varð að geta í cyðurn- ar. Ef hann Itefði lient hjartatíu hefði hann unniö spilið. En suður taldi ólíklegt að bæði hjartað og spaðinn hefðu legið 3-3, og hcnti spaða í þeirri von að vestur ætti aðcins hjarta eftir en varð að gefa slag í lokin á hjartadrottninguna. 4503. Lárétt 1) Skrifari. 5) Fiska. 7) Leit. 9) Dýr. lljNögl. 13) Matur. 14) Afleits. 16) Gangþófi. 17) Kona. 19) Dansar. Lóðrétt 1) Duglegir. 2) Nes. 3) Fæða. 4) Umrót. 6) Smáar. 8) Fiskur. 10) Hafna. 12) Ofsafengna. 15) Stóra stofu. 18) Stafrófsröð. Ráðning á gátu no. 4502 Lárétt 1) Panama. 5) Ýsa. 7) Ár. 9) Iðra. 11) Sár. 13) Kól. 14) Snös. 16) ST. 17) Státa. 19) Stoðar. Lóðrétt 1) Plássi. 2) Ný. 3) Asi. 4) Maðk. 6) Galtar. 8) Rán. 10) Rósta. 12) Röst. 15) Sto. 18) Áð.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.