NT - 15.02.1985, Blaðsíða 1

NT - 15.02.1985, Blaðsíða 1
K-álman - Landspítalanum: Kampavín við vígslu K-álmu Landspítalans - freyðivínið þótti ekki nægilega flott væri haldið. Pessum sextíu þúsund krón- um hefói sem sé ekki verið Eldur í Naustinu um 24*30 þús. vegna brenni víns* og tóbaksskattanna Verkamannabústaður hækkar ■ íslendingar sigruðu sjálfa Ólympíumeistarana í hand- knattleik í Laugardalshull í gær- kvöldi í þriðja leik liðanna, með. Island-Júgóslavía 20-13 Föstudagur 15. febrúar 1985 - 44. tbl. 69. árg. ■ Síðastliðinn þriðjudag var tekin fyrsta skóflustunga að nýrri K-álmu við Landspítal- ann. Við það tækifæri var gest- um veitt kampavin og aðrar veitingar. í samtali NT við Símon Steingrímsson forstjóra Land- spítalans kom fram að keypt hafði verið freyðivín fyrir gesti þá sem viðstaddir voru. Ákveð- ið var að við þetta tækifæri skyldi notað ekta kampavín, og var því freyðivínið sent aftur til heimahúsa, og kampavín keypt í staðinn. Þar með jókst kostn- aðurinn við áfengiskaupin um 60.(KX) krónur. Þegar Símon var að því spurður hvort ekki væri þarna um óþarfa bruðla að ræða, svar- aði hann því til að það færi eftir því hvaða atburðir væru taldir merkir, og hvernig upp á þá betur varið í eitthvað annað? „Jú, útaf fyrir sig. Hins vegar er það líka spurning hvort nokk- urt vín hefði átt að kaupa, og það er jafnvel stærsta atriðiö í þessu máli. Það var talin ástæða til þess að halda upp á daginn, það er búið að bíða lengi eftir þessu. Hvað varðaráfengiskaup ríkisins, þá á ríkið það við sjálft sig, og ríkisspítalarnir gera lítið af þess háttar.“ 7 marka mun. Það þýðir að ef úrslit leikjanna þriggja eru lögð saman, þá fóru Islendingar með sigur af hólmi, skoruðu 58 mörk gegn 57. Páll Ólafsson sem á myndinni sést gripinn óblíðum tökum, var markahæstur með 7 mörk, þar af 6 í seinni hálfleik. Þetta var sigur frábærrar liðsheildar, frá- bærs handknattleiksliðs. Sjá nánar íþróttir - bls. 23. NT-mynd: Sverrir. Margeir og Larsen unnu ■ tillum skákunum úr 3. umfprð afmælismóts Skáksambandsins lauk í gærkvöldi, en aðeins tvær unnust. Bcnt Larsen vann landa sinn Curt Hansen og Margeir Pctursson vann Karl Þorsteins. Aðr- ar skákir enduðu með jafntefli. Sjá bls. 4. Skattahækkun á ATVR-vörur veldur 1% hækkun lánskjaravísitölu ■ Seint í gærkvöld kom upp lítilsháttar eldur milli þilja í gömlum vegg á Naustinu í Reykjavík og tókst slökkviliði greiðlega að slökkva. Tjón er óverulegt og gestir urðu ekki fyrir ónæði. ■ Einhverjar upplýsingar hljóta að hafa borist íslensku ríkisstjórninni, skrifar norska Dagblaðið í gær í kjölfar fréttar New York Times um að banda- rísk kjarnorkuvopn verði flutt til íslands á neyðartímum, en fréttin hefur vakið mikla at- hygli á Norðurlöndum. Samkvæmt frétt Verdens Gang í gær á Geir Hallgirrns- ■ Hin sérstaka brennivíns- og tóbaksskattheimta sem yfirvöld hafa tekið upp í auknum mæli á umliðnu ári, kemur við pyngju fleiri - til taps eða gróða - en bareigenda og barþjóna. Vegna son að hafa kannað alstöðu ríkisstjórna Noregs og Dan- merkur gagnvart hugsanlegri staðsetningu kjarnorkuvopna í þessum löndum og mun hann hafa fengið þau svör, að þjóð- irnar myndu leyfa slíkt, þó það yrði háð ströngum skilyrðum. Aðalfrétt sænska Dagblaðs- ins fjajlar einnig um málið og það sem blaðið kallar „leyni- þessarar sérstöku skattheimtu á einkasöluvörum hefur láns- kjaravísitaian hækkað um 1% og þar með allar verðtryggðar skuldir og inneignir. Þannig hef- ur þessi brennivíns- og tóbaks- makk með kjarnorkuvopn". Kjarnorkuvopn þau, sem rætt er um að koma fyrir á íslandi eru 10 kílótonna sprengjur, og er kraftur þeirra svipaður og var í Hirosima sprengjunni. Orion P3 vélun- um á Ketlavíkurflugvclli cr ætl- að að bera þessar sprengjur og myndu þær verða notaðar til aö granda kafbátum. skattheimta t.d. hækkað skuld- irnar um 24-30 þús. krónur hjá kaupanda dæmigerðrar verka- mannabústaðaíbúðar nú á einu ári. Þeim sem eiga verðtryggðar inneignir hefur brennivíns- skatturinn á hinn bóginn geflð 10 þús. krónur aukalega fyrir hverja milljónar inneign. Sömu hlutföll gilda að sjálfsögðu uin verðtryggðar skuidir. Framfærsluvísitalan hækkaði á s.l. ári (febr.-febr.) um 26,5%. Vegna hinnar sérstöku skatt- lagningar, til að auka tekjur ríkissjóðs, hefur hins vegar áfengisliður vísitölunnar hækk- að um 66% og tóbaksliðurinn um 76%. Hefðu þessir liðir aðeins hækkað í takt við annað verðlag mundi árshækkun framfærsluvísitölunnar nema tæplega 25%, eða 1,5 prósentu- stigi minna en raun varð á. Framfærsluvísitalan vegur sem kunnugt er % í grunni lánskjara- vísitölu, þannig að munurinn kemur fram sem 1% hækkun lánskjaravísitölusem fyrrsegir. Dæmið um verkamannabú- staðinn hér að framan cr miðað við nýlegar fréttir um 4 her- bcrgja íbúð í Kópavogi sem kostar rúmar 3 milljónir króna. Hafi útborgunin einnig veriö fjármögnúÓ með lánsfé (t.d. lífeyrissjóðsláni), sent ekki er ótítt. vcldur 1% vísitöluhækkun 30 þús. króna hækkun á upp- reiknuðu verði og þar með skuldum viðkomandi. Frjáls álagning á húsgögnumog rafmagnstækjum ■ Frjáls álagning hefur verið leyfð á ýnisum vöru- flokkum frá og með 1. mars n.k. Þær vörur sem hér um ræðir eru rafmagnsvörur ýmisskonar svo sem heim- ilistæki, útvörp og sjónvörp, Ijós og fleira, barnavagnar og reiðhjól , skrifstofuvél- ar, hljóðfæri og húsgögn. Verðiagsstofnun verður jafnframt falið að fylgjast grannt með þróun verðlags í fyrrgreindum vöruflokkum m.a. með verðkönnunum. Vcrði talið aö eitthvað fari úrskeiðis er heimild í lögum til að grípa inn í málin aftur. Bandarísk kjarnorkuvopn á Islandi: Fréttin vekur mikla athygli á Norðurlöndunum

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.