NT - 15.02.1985, Blaðsíða 14

NT - 15.02.1985, Blaðsíða 14
Föstudagur 15. febrúar 1985 14 Mánudagur 18. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Sigfinnur Þorleifsson flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi - Stefán Jökulsson, Maria Mariusdóttir og Sigurður Einarsson. 7.25 Leikfimi. Jónina Benediktsdótt- ir. (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur- fregnir. Morgunorð-StefnirHelga- son talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Pípuhattur galdramannsins" eftir Tove Jansson Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir les þýöingu Stein- unnar Briem (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9.45 Biinaðarþáttur Jón Arnason ráöunautur raeöir um fóörun loð- dýra. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Galdrar og galdramenn Endurtekinn þáttur Haralds I. Har- aldssonar frá kvöldinu áöur. (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Sigrún Jóna Kristjánsdóttir. 13.30 Lög úr islenskum kvikmynd- um 14.00 „Blessuð skepnan" eftir James Herriot Bryndis Viglunds- dóttir les þýöingu sína (8). 14.30 Miðdegistónleikar Chantal Mathieu leikur á hörpu meö kamm- ersveit. a. Þáttur úr konsert í B-dúr op. 4 nr. 6 eftir Georg Friedrich Hándel. b. „Viö lindina" eftir Marcel Tournier. c. Næturljóö nr. 3 eftir Franz Liszt. 14.45 Popphólfið - Sigurður Krist- insson (RÚVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: pianóleik- ur a. Fantasía i f-moll op. 49 eftir Frédéric Chopin. Youri Egorov leikur. b. Fantasía i f-moll eftir Franz Schubert. Emil og Elena Gilels leika fjórhent. c. Tilbrigði op. 21 nr. 1 eftir Johannes Brahms. Julius Katchen leikur. 17.10 Síðdegisútvarp - Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. - 18.00 Snerting. Umsjón: Gisli og Arnþór Helgasynir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Valdimar Gunn- arsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Spjall um þjóð- fræði Dr. Jón Hnefill Aöalsteins- son tekur saman og fjallar um þorrann. Lesari meö honum er Svava Jakobsdóttir. b. Solbros Sigríöur Schiöth les Ijóð eftir Jón Benediktsson. c. Sængurkonan i Óspaksstaðsseli Baldur Pálma- son les úr endurminningabók Jón- asar Sveinssonar læknis, „Lifið er dásamlegt". Umsjón: Helga Ág- ústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Morgun- verður meistaranna" eftir Kurt Vonnegut Þýðinguna geröi Birgir Svan Simonarson. Gisli Rúnar Jónsson flytur (16). 22.00 Lestur Passiusálma (13) Les- ari: Halldór Laxness. Kristinn Hallsson syngur upphafsvers hvers sálms viö gömul passiu- sálmalög. 22.15 Veðurfregnir. Fréltir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 I sannleika sagt Af Friöjóni Guðröðarsyni sýslumanni Austur- Skaftfellinga. Úmsjón: Önundur Björnsson. 23.15 íslensk tónlist a. Einar Sturlu- son syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Fritz Weisshappel leik- ur á pianó. b. Ólafur Vignir Alberts- son, Þonraldór Steingrimsson og Pétur Þorvaldsson leika Pianótríó i e-moll eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 19. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdi- mars Gunnarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur- fregnir. Morgunorö - Svandís Pét- ursdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Pípuhattur galdramannsins" eftir Tove Jansson Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir les þýðingu Stein- unnar Briem (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiöur Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn Umsjón: Ingimar Eydal (RÚVAK) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Sigrún Jóna Kristjánsdóttir. 13.30 K.K.-sextettinn, Alfreð Clausen o.fl. leika og syngja göm- ul dægurlög. 14.00 „Blessuð skepnan“ eftir James Herriot Bryndis Viglunds- dóttir les þýöingu sina (9). 14.30 Miðdegistónleikar Rússneska ríkishljómsveitin leikur „ítalskar kaprísur" eftir Pjotr Tsjaikovský; Evgeny Svetlanov stjórnar. 14.45 Upptaktur - Guömundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar a. Sinfónia nr. 4 eftir Robert Gerhard. Sinfón- iuhljómsveit breska útvarpsins leikur; Colin Davis stjórnar. b. „Rit- ornell" eftir Ingvar Lidholm. Sinfón- íuhljómsveit sænska útvarpsins leikur; Herbert Blomsted stjórnar. 17.1 OSiðdegisútvarp- 18.00 Fréttir á ensku. Tilkynningar.. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Siguröur G. Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Landið gullna Elidor" eftir Alan Garner 6. þáttur: Skuggar í rósa- beöi. Útvarpsleikgerö: Maj Samze- lius. Þýöandi: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurösson. Tónlist: Lárus Grímsson. Leikend- ur: Viöar Eggertsson, Emil Gunnar Guömundsson, Kjartan Bjarg- mundsson, Kristján Franklin Magnús, Sólveig Pálsdóttir, Guöný J. Helgadóttir, Jón Hjartarson, Jón Gunnar Þorsteinsson og Bjarni Ingvarsson. 20.35 Við - Þáttur um fjölskyldumál Ofbeldi meðal barna. Umsjón: Helga Ágúslsdóttir. 21.20 Islensk tónlist Sex vikivakar eftir Kari 0. Runólfsson. Sinfóniu- hljómsveit islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Morgun- verður meistaranna“ eftir Kurt Vonnegut Þýðinguna geröi Birgir Svan Símonarson. Gísli Rúnar Jónsson flytur (17). 22.00 Lestur Passíusálma (14). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar a. „Töfrasproti æskunnar", svitanr. 1 eftirEdwald Elgar. Filharmóniusveit Lundúna leikur; Sir Adrian Boult stjórnar. b. Klarinettukonsert nr. 1 i f-moll op. 73 eftir Carl Maria von Weber. Benny Goodman og Sinfóníu- hljómsveitin i Chicago leika; Jean Martinon stjórnar. c. Tékknesk svíta op. 39 eftir Antonin Dvorak. Sinfóníuhljómsveitin í Detroit leik- ur; Antal Dorati stjórnar. Kynnir: Ýrr Bertelsdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 20. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.05 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sig- urður G. Tómassonar trá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð - Erlendur Jóhannsson talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Pípuhattur galdramannsins“ eftir Tove Jansson. Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir les þýöingu Stein- unnar Breim (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr). 10.45 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Úr ævi og starfi islenskra kvenna. Umsjón: Björg Einars- dóttir. 11.45 íslenskt mál. Endurtekinn þátt- ur Ásgeirs Blöndals Magnússonar frá laugardegi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Sigrún Jóna Kristjánsdóttir. 13.30 „The Tattoo“, „All Stars“, Miriam Makeba o.fl. syngja og leika. 14.00 „Blessuð skepnan“ eftir James Herriot. Bryndís Viglunds- dóttir les þýöingu sína (10). 14.30 Miðdegistónleikar Partita pol- onoise í A-dúr eftir Georg Philipp Telemann. Narciso Yepes og Go- delieve Monden leika á gítar. 14.45 Popphólfið - Bryndís Jóns- dóttir. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 íslensk tónlist a. Fiölusónata eftir Fjölni Stefánsson. Rut Ingólfs- dóttir og Gísli Magnússon leika. b. Klarinettusónata eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Egill Jónsson og Ólafur Vignir Albertsson leika. c. „Torrek" eftir Hauk Tómasson. Islenska hljómsveitin leikur; Guömundur Emilsson stjórnar. d. „Hymni” eftir Snorra Sigfús Birgis- son. Nýja Strengjasveitin leikur; höfundurinn stjórnar. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar 19.45 Horft í strauminn meö Auöi Guðjónsdóttur. (Rúvak) 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Grant skipstjóri og börn hans“ eftir Jules Verne Ragnheiöur Arn- ardóttir les þýöingu Hannesar J. Magnússonar (3). 20.20 Hvað viltu verða? Starfskynn- ingarþáttur í umsjá Ernu Arnardótt- ur og Sigrúnar Halldórsdóttur. 21.00 Orgeltónlist Marti Gunther Förstemann leikur á orgel Selfoss- kirkju. a. „Refsa mér ei í reiði þinni," sálmfantasia op. 40 nr. 2 eftir Max Reger. b.Prelúdía og fúga i A-dúr eftir Johann Sebastian Bach. c. „Nú geng ég fyrir þinn hásætisstól,” sálmforleikur eftir Johann Sebastian Bach. 21.30 Að tafli Guðmundur Arnlaugs- son flytur skákþátt. 22.00 Lestur Passiusálma (15) 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Tímamót Þáttur i taliogtónum. Umsjón: Árni Gunnarsson. 23.15 Nútímatónlist Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 21.febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sig- urðar G. Tómassonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur- fregnir. Morgunorð - Valdís Magnusdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Pípuhattur galdramannsins" eftir Tove Jansson Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir les þýöingu Stein- unnar Briem (6). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 945 Þingfréttir. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tið“ Lög frá liönum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 „Fyrrverandi þingmenn Vest- urlands segja frá Eövarö Ingólfs- son ræöir viö Braga Níelsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Frétttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Sigrún Jóna Kristjánsdóttir. 13.30 Tónleikar. 14.00 „Blessuð skepnan" eftir James Herriot Bryndis Vig- lundsdóttir les þýöingu sina (11). 14.30 Á frivaktinni Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Fiölu- sónata i A-dúr op. 12 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. Betty- Jean Hagen og John Newmark leika. b. Strengjakvartett i a-moll op. 13. eftir Felix Mendelssohn. Oxford- kvartettinn leikur. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.55 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 Hviskur Umsjón: Höröur Sig- urðarson. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Haskóla- biói (beint útvarp frá fyrri hluta tónleikanna). Stjórnandi: Klaus- peter Seibel. Einleikari: Guöný Guðmundsdóttir. a. „Langnætti" eftir Jón Nordal. b. Fiðlukonsert i A-dúr, Kv. 219 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.25 „Náttból í skógi“ Guðmundur Daníelsson les nýjar þýöingar sinar á þrettán Ijóöum frá tiu löndum. 21.45 Einsöngur í útvarpssal Elísa- bet F. Eiriksdóttir syngur lög eftir Kristin Maanússon og Karl 0. Run- ólfsson. ulafur Vignir Albertsson leikur á píanó.' 22.00 Lestur Passíusálma (16) 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins, Orð kvöldsins. 22.35 Milli stafs og hurðar Umsjón: Hilda Torfadóttir og Ólafur Torfa- son. (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Ðagskrárlok. Föstudagur 22.febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sig- uröar G. Tómassonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur- fregnir. Morgunorð - Kristján Þorgeirsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Pipuhattur galdramannsins" eftir Tove Jansson Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir les þýöingu Stein- unnar Briem (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Frétttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Blessuð skepnan" eftir James Herriot Bryndis Vig- lundsdóttir les þýöingu sína (12). 14.30 Á léttu nótunum Tónlist úr ýmsum áttum. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. a. Konsert fyrir selló og blásarasveit eftir Jacques Ibert. André Navarra og Kammerblásarasveitin i Prag leika; Martin Turnovský stjórnar. b. Fiðlukonsert í d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius. Henryk Szeryng og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika; Gennady Rozhdestvensky stjórnar. 17.10 Siðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.55 Daglegt mál. Valdimar Gunn- arsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40. Kvöldvaka a. Frá safna- mönnum Þáttur um þjóðleg efni. b. Fyrr en dagur ris Guörún Aradóttir les frásögn frá Grænlandi úr samnefndri bók eftir Jörn Riel i þýöingu Friðriks Einarssonar. c. Mannahvörf og morðgrunur Úlf- ar K. Þorsteinsson les um hvarf séra Odds frá Miklabæ úr „Grímu hinni nýju". Þetta er fyrsti þáttur af fjórum. Úmsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Hljómbotn Tónlistarþáttur i umsjón Páls Hannessonar og Vals Pálssonar. 22.00 Lestur passiusálma (17) 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Ur blöndukútnum Sverrir Páll Erlendsson. (RÚVAK). 23.15 Á sveitalinunni Umsjón: Hilda Torfadóttir. (RÚVAK). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Mánudagur 18. febrúar 10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Gunnlaugur Helgason. 14:00-15:00 Út um hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15:00-16:00 Sögur af sviðinu Stjórn- andi: Siguröur Þór Salvarsson. 16:00-17:00 Nálaraugað Reggítón- list. Stjórnandi: Jónatan Garöars- son. 17:00-18:00 Taka tvö Lög úr þekktum kvikmyndum. Gestur: Árni Blandon leikari. Stjórnandi: Þor- steinn G. Gunnarsson. Þriðjudagur 19. febrúar 10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Páll Þorsteinsson. 14:00-15:00 Vagg og velta Stjórn- andi: Gisli Sveinn Loftsson. 15:00-16:00 Með sínu lagi Lög leikin af íslenskum hljómplötum. Stjórn- andi: Svavar Gests. 16:00-17:00 Þjóðlagaþáttur Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson. 17:00-18:00 Frístund Unglingaþátt- ur. Stjórnandi: Eövarö Ingólfsson. Miðvikudagur 20. febrúar 10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson. 14:00-15:00 Eftir tvö Létt dægurlög. Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15:00-16:00 Nú er lag Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórn- andi: Gunnar Salvarsson. 16:00-17:00 Vetrarbrautin Þátturum tómstundir og útivist. Stjórnandi: Júlíus Einarsson. 17:00-18:00 Úr kvennabúrinu Hljómlist flutt og/eða samnin af konum. Stjórnandi: Andrea Jóns- dóttir. Fimmtudagur 21. febrúar 10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn- endur: Kristján Sigurjónsson og Sigurður Sverrisson. 14:00-15:00 Dægurflugur Nýjustu dægurlögin Stjórnandi: Leópold Sveinsson. 15:00-16:00 í gegnum tiðina Stjórn- andi: Jón Ólafsson. 16:00-17:00 Bylgjur Framsækin rokktónlist. Stjórnendur: Ásmund- ur Jónsson og Árni Daniel Júl- fusson. 17:00-18:00 Einu sinni áður var Vinsæl lög frá 1955 til 1962 = Rokktímbilið. Stjórnandi: Bertram Möller. HLÉ 20:00-21:00 Vinsældalisti hlust- enda Rásar 2 10 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. 21:00-22:00 Þriðji maðurinn Stjórn- endur: Ingólfur Margeirsson og Árni Þórarinsson. 22:00-23:00 Rökkurtónar Stjórn- andi: Svavar Gests. 23:00-24:00 Vör Stjórnendur: Guöni Rúnar Agnarsson og Vala Har- aldsdóttir. Föstudagur 22. febrúar 10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson og Sig- uröur Sverrisson. 14:00-16:00 Pósthólfið Stjórnandi: Valdis Gunnarsdóttir. 16:00-18:00 Léttir sprettir Stjórn- andi: Jón Ólafsson. HLÉ 23:15-03:00 Næturvaktin Stjórnend- ur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. Rásirnar samtengdar aö lokirini dagskrá rásar1. Mánudagur 18.febrúar 19.25 Aftanstund Barnaþáttur meö innlendu og erlendu efni: Tommi og Jenni, Sögurnar hennar Siggu, Bosi.og Súsí og Tumi - þættir úr „Stundinni okkar". 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 60 ára afmælismót Skák- sambands íslands. Skákskýr- ingaþáttur. 20.55 Einræður eftir Dario Fo. Finnski leikarinn Asko Sarkola flyt- ur lokaþáttinn, Músarsögur. Efnið er sótt i gamla kímnisögu. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 21.20 Maður hverfur. Danskt sjón- varpsleikrit eftir Peter og Stig Thorsboe. Leikstjórn: Hans Krist- ensen og Svend Abrahamsen. Leikendur: Hardy Rafn, Hanne Borschenius, Henrik Kofoed, Mette Munk Plum o.fl. Vanafastur og reglusamur borgari tekur morg- unlestina í vinnuna eins og venju- lega en skilar sér ekki heim aö kvöldi. Hvarf hans veldur ættingj- um hans og lögreglunni miklum heilabrotum. Þýöandi Óskar Ingi- marsson. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 21.50Saga lífsins Sænsk fræöslu- mynd sem sýnir hvernig sæöi og egg myndast, frjóvgun i eggrás konunnar og vöxt fósturs i móöur- lifi. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 22.45 fþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 23.15 Fréttir í dagskrárlok. Þriðjudagur 19. febrúar 19.25 Sú kemur tíð Lokaþáttur. Franskur teiknimyndaflokkur í þrettán þáttum um geimferða- ævintýri. Þýöandi og sögumaöur Guöni Kolbeinsson. Lesari meö honum Lilja Bergsteinsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Heilsað upp á fólk 8. Ey- mundur Björnsson í Hjarðar- nesi. EymundurBjörnsson í Hjarö- arnesi i Hornafiröi er einn fárra eldsmiða sem eftir lifa. Síðastliöiö haust fylgdust sjónvarpsmenn meö Eymundi aö starfi i smiöjunm og spjallað var um heima og geima. Umsjón Rafn Jónsson. 21.00 Á fiskislóð. Stutt fræöslumynd sem sjávarútvegsráöuneytið hefur látiö gera um togveiöar. Myndin er tekin um borö i togaranum Kol- beinsey frá Húsavík. I henni er leitast viö að lýsa réttum vinnu- brögðum viö veiðarnar til að gæöi aflans veröi sem mest. 21.25 Derrick 6. Líkið í ísarfljóti Þýskur sakamálamyndaflokkur i sextán þáttum. Aðalhlutverk: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þýöandi Veturliöi Guönason. 22.25 Kastljós Þáttur um erlend mál- efni. Umsjónarmaöur Einar Sig- urösson. 22.55 Fréttir í dagskrárlok. Miðvikudagur 20.febrúar 19.25 Aftanstund Barnaþáttur meö innlendu og erlendu efni: Sögu- hornið - Víhió, indiánasaga. Sögumaöur Bryndis Vlglundsdótt- ir. Tobba, Litli sjóræninginn og Högni Hinriks. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 60 ára afmælismót Skák- sambands íslands. Skákskýring- ar. 20.55 Kraftaverk með tölvum. Bresk fréttamynd um tölvur sem geta gert blindum og fötluöum lifið léttara. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.20 Herstjórinn. Annar þáttur. Bandariskur framhaldsmynda- flokkur i tiu þáttum, geröur eftir metsölubókinni „Shogun" eftir James Clavell. Leikstjóri Jerry London. Aðalhlutverk: Richard Chamberlain, Toshiro Mifune og Yoko Shimada. Efni fyrsta þáttar: Áriö 1598 verður John Blackthorne stýrimaður skipreka viö Japans- strendur ásamt áhöfn sinni. Þeir eru hnepptir í dýflissu og sæta illri meðferö. Á þessum tima drottna Portúgalir yfir úthöfunum og eiga ítök i Japan þar sem höfðingjar berjast um völdin. Einn þeirra, Toranaga, hefur örlög Blackthorn- es i hendi sér. Þýöandi Jón 0. Edwald. 22.15 Óskar Gíslason Ijósmyndari - síðari hluti. Fjallað er um leiknar kvikmyndir sem Óskar Gislason geröi á árunum 1951-1959, sýndir kaflar úr þeim og rætt við Óskar og nokkra samstarfsmenn hans. Höf- undar: Erlendur Sveinsson og Andrés Indriðason. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. Föstudagur 22.febrúar 19.15 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfs- dóttir. 19.25 Krakkarnir í hverfinu 10. Baldur rýfur keðjuna. Kanadisk- ur myndaflokkur i þrettán þáttum, um atvik i lifi nokkurra borgar- barna. Þýöandi Kristrún Þórðar- dóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 60 ára afmælismót Skák- sambands íslands. Skákskýr- ingaþáttur. 20.55 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Ólafur Sigurösson. 21.25 Skólalíf 1. Vita in schola Fyrsti þáttur af þremur um félagslif og skólabrag i islenskum fram- haldsskólum. i þessum þætti verö- ur staldrað viö i Menntaskólanum i Reykjavík. Fjallaö verður um hefðir þessa aldna skóla, fylgst meö félagslifi og iþróttaiðkunum og rætt viö eldri og yngri nemendur um skólalifiö fyrr og nu. Umsjón: Sigurður G. Valgeirsson. 22.15 Gasljós (Gaslight) s/h. Banda- rísk sakamálamynd frá 1944, gerö eftir samnefndu leikriti eftir Patrick Hamilton. Aöalhlutverk: Charles Boyer, Ingrid Bergman og Joseph Cotten. Myndin gerist i Englandi á öldinni sem leið. Kona er myrt til fjár og moröinginn finnst ekki. Fimmtán árum siðar gerast at- buröir sem varpa nýju Ijósi á málið. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 00.20 Fréttir í dagskrárlok. Dagskrárkynningföstudagsoglaugardagser í ábót á bls. 8-

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.