NT - 15.02.1985, Blaðsíða 8

NT - 15.02.1985, Blaðsíða 8
r 1 Föstudagur 15. febrúar 1985 8 l Lesendur hafa orðid 1 um W m u mm r Kvótakerfi og ís- lenskar kartöflur ■ Þctta vil cg segja varðandi kvótaskiptingu landbúnaðar- ins. Mérfinnst hvernigbúskap- arkvóta cr skipt niður til handa bændum. Bóndi sem ckkcrt land hefur til upprékstrar, gct- urhaft stórt fjárbú og hefur jafnframt stört kúabú sem er arðbæraraen fjárbúskapurinn. Bóndi scm hcfur nóg land- rýnti fyrir góðan fjárbúskap en enga aðstöðu fyrir kúabúskap, fær kvóta sinn ekki stækkaðan vegna offramleiðslu sauðfjár- afurða. Ég spyr: Hvernig er þctta liægt? Er ckki hægt að koma á einhvcrju' jafnvægi milli þessara bænda? Ég hef heyrt að fella cigi niður jarðabæturtil bændasem staðið Itafa í þvi að rækta ntjög góð tún. beir scm í því Itafa staðið, eiga svo sannarlega þakkir skildar fyrir allt það erfiði. Aö lokum vil cg taka fram að bændur scm huga að kanínu- rækt og flciri. þurfa að Itafa góð tún til þeirra búgreina. Er þá ckki rctt að styrkja þær jafnt og okkar heföbundnu búgreinar og leyfa jarðabótun- um að lifa um ókomin ár. Rétt cr að hugleiða svona að lokum söluhorfur á íslensku kartöflunum. Það er tæplega að cg trúi því að það séu ckki seld ncma 12% af uppskeru okkar Islendinga s.l. ár vegna frönskú kartaflnanna, scm sagt er að scu ódýrari. Er ekki þarna verið aö drcpa niður eina búgreinina enn? íslensku kartöflurnar eru mjög góðar. Ég tck þær fram yfir hinar frönsku, eftir aö hafa gert samanburð, þótt ég þurfi að borga örfáum krónum meira eða minna. Virðingarfyllst, 7373-5378. Duran Duran útilokaðir ■ Þctta skil ég nú bara ekki! Það getur enginn mótmælt því að Duran Duran er góð hljómsveit, ekki einu sinni forráöamenn vinsældalista Rásar 2. ■ Ref og mink ekki eytt eftir uppskriftum úr skólabókum. Um veiðistjóraembættið Það er hægt að banna Duran Duran í svona einn mánuð en ekki ár. Ekki gcta þeir Sinton, Nick, Andy. John og Roger, meðlimir Duran Duran, gcrt að því þótt lagið „SaVc a prayer" sé gott, - eða gcta þeir það? Duran Duran aðdáandi P.s. Hvers vegna ekki að banna Wham? Það komast engar hljómsveitir að fyrir þeim. ■ Reykjavík 12.2 '85 Þar scm nú líður að því að ráðhcrra ráði í embætti veiði- stjóra. langar mig til að konta eftirfarandi á prent: Þær sögur ganga. að líf- fræðingur verði ráðinn í cmb- ætti veiðistjóra, en það cr mað- ur sem er allsendis óvanur veiðiskap og finnst mér það spaugilegt ef svo veröur. en jafnframt grátlegt fyrir bændur ogaðra þáerstunda æðarrækt. Ég er mjög efins um að maður sent setið hefur á skóla- bckk lengstan hluta ævi sinnar. geti haft jafn góða þekkingu og reynslu á veiðum og Þor- valdur Björnsson. sern starfað liefúr sl. 4 ár sem aðstoðar- maður veiðistjóra og alinn er upp við veiðar og þekkir vel inn á allan þann veiðiskap sem í lögum segir að vciðistjóri þurfi að inna af hcndi. í þeim lögum er ekkcrt sagt um skólabækur, enda hef ég ekki hevrt af manni sem stund- ar minnkaveiðar eða varg- fuglaeyðingu eftir uppskrift skólabóka.' 1 þeirn lögum segir að veiði- stjóri skuli hafa reynslu af veiðiaðferðum og öðru sem unnt er að beita til fækkunar vargdýrum þessum, þ.e. mink. ref og varfugli. Þar sem stjórn Búnaðarfé- lags-íslands hefur vcitt umsögn sína og mælir nieð Þoryaldi Björnssvni. væri nú í hæsta máta óeðlilegt að gengið yrði fram hjá svo hæfum nranni. Hagsmunaaöili ■ Geta þeir gert að því þótt þeir semji vinsæl lög? Hvenær fáum við Rás 2? sinni til tvisvar í almennilegum poppþáttum. Getiði ekki spurt einhvern hjá útvarpinu, helst Þorgeir Astvaldsson. hvenær eigi aö gcfa okkur séns á að hlusta á almennilega þætti. Síðast þegar ég var fyrir sunnan, þá heyrði ég í rásinni - og fannst ofsalega skcmmtilegt. Það var á sunnudegi og það var Páll Þorsteinsson sem var að kynna lögín. 'Svona á útvarp að vera, ekki alltaf þessir kjaftaþættir. Svo vita þeir líka svo ntikið þcssir menn á rásinni. Maður verður þrælfróð af því að hlusta á þættina. Svoleiðis cr miklu betra cn þcssar frcttir allar og kjaftaþættir. Hvenær fáum við rásina? Ein að austan (Egilsstuðum) Svar um hæl ■ Við höfðum samband við Þorgeir Astvaldsson. for- stöðumann Rásar 2. Svar hans varstutt og laggott: „Að öllunt líkindum í næstu viku." Þá vitum við það. Til ham- ingju, Egilsstaðabúar. ■ Við scm eigunt heima úti á landsbyggðinni heyrum ckki í Rás 2. I útvarpinu hcyrum við bara þctta venjulega sinfóníu- sarg og garg. Þá kannski cinu - Sólarkaffi Seyðfiröingar, muniö sólar- kaffið í Artúni, laugardaginn 16. fcbrúar kl. 211.3(1. Pennavinir Karcn Hocbcrgen Tirohanga Rd RDI Atiaiiiuri Ncw Zcaland Karen cr 25 ára. gift og á tvö börn. IVIaria Sandlicrg Agatan 6B 814 00 Skutskar Svcrige María cr 11 ára og fékk áhuga fyrir íslandi þegar hún gerði verkefni um ísland í skólanum. Hún skrifaði okkur heillangt bréf bæði á sænsku og ensku. ■ Starfsfólk Rásar 2 skálar i kampavíni. í næstu viku heyr- ist í þcim til Egilsstaða. ■ íslcnsku karöflutnar cru mjög góðar. Skrifíð til: NT Lesendasíðan Síðumúla 15 108 Reykjavík ...eða hringið í síma 686300 millikl. 13og 14

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.