NT - 15.02.1985, Blaðsíða 4

NT - 15.02.1985, Blaðsíða 4
■c: Föstudagur 15. febrúar 1985 4 Tvær baráttuskákir og fjögur jafntefli 3. umferð afmælismóts Skáksambandsins: - Margeir og Larsen unnu Margeir Pétursson tók áhættuna og uppskar sigur. NT-mynd: Sverrir. Hvítt: Curt Hansen (Danmörk) Svart: Bent Larscn (Danmörk) Nim/.oindvcrsk viirn 1. d4 RC6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 d5 6. a3 Bxc3 7. bxc3 dxc4 8. Bxc4 c5 9. Rf3!? (Sjálfsagöur og eölilegur leikur en mun virkara er 9. Re2 ásamt t'2-f3 og e3-e4. Það af- brigði sem nú er komiö upp al' Nimzo-indverskri vörn veldur svörtum engum teljandi erfið- leikum og þaö vegur þungt á metunum aö Larsen gerþekkir stöður sem þá er upp kemur. Afbrigðið sem Hansen teflir var nefnilega afar vinsælt á sjötta áratugnum þegar Larsen var að feta sig upp skákstig- ann.) 9. .. Dc7 10. Ba2 1*6 11. 0-0 Bb7 12. c4 Rbd7 13. Bb2 Had8 14. d5!? (Djarft teflt af hálfu Hansen. Hann gat haldið allra þokka- legustu stöðu með 14. De2.) 14... exd5 15. cxd5 c4 16. d6 Dc6 17. Hcl 1*5 18. Bbl Hfe8 19. Hfel He6 (Svartur vinnur nú hinn fram- sækna frelsingja en í krafti biskupaparsins á hvítur all- góða möguleika.) 20. e4 Hxd6 21. Dc2 Rc5 22. e5 (Á þessu augnabliki gerðist nokkuð sem vakti almenna kátínu í skáksalnum. Larsen hafði staðið upp eftir sinn 21. leik en svo til'samstundis svar- aði Hansen. Larsen kom aftur að borðinu horfði á stöðuna og hélt síðan áfram að skoða aðrar skákir sem í gangi voru. Gekk á þessu alllengi og leit Bent hvað eftir annað á borðið en varð ekki var við neina breytingu. Eftir drjúga stund áttaði hann sig loksins, settist niður, glotti og lék nær sam- stundis...) 22... Hd2! (Vegna mátsins á g2 er þessi leikur mögulegur.) 23. Df5 g6! (Nákvæmt teflt,eftir 23. Hxb2 24. exfó er sókn hvíts afar hættuleg.) 24. Dg5 Re6! (Annar sterkur leikur. Það er ekki fýsilegt aö hirða riddar- ann með drottningu því eftir 25. Dxf6 Hxb2 hefur hvítur cnga sókn.) 25. Dh4 Hxb2 26. exf6 Dd6 27. Be4 Bxe4 28. Hxe4 h5 29. Hcel RI8 30. g4 Dd5 Hvítt: Jón Árnason. Svart: Jusupov. 1. e4 e5 2. RD Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 b5 6. Bb3 Rxe4 7. d4 d5 8. dxe5 Be6 9. c3 Bc5 10. Rbd2 0-0 11. Bc2 Bf5 12. Rb3 Bb6 13. Rfd4 Bxd4 14. cxd4 a5 15. Be3 a4 16. Rd2 a3 17. Rxe4 axb2 18. Hbl Bxe4 19. Hxb2 Dd7 20. Bd3 Bxd3 21. Dxd3 Hfb8 22. Hfbl b4 23. Hcl h6 24. h3 Hb6 25. Dbl jafntefli. ;ií II#! 11 11111 i Bil 101 ■ Skák Jusupovs og Guð- mundar fór í bið öðru sinni í gær. Hér er biðstaðan. Sovét- maðurinn telur sig eiga mögu- leika til vinnings, en Ijóst er að hann verður torsóttur. 31. Re5? (Eftir þennan slaka leik, sem byggist áreiðanlega á yfirsjón, fær hvítur ekki bjargað stöðu sinni. Best var 31. Hd4 Da8 32. gxh5 og svartur þarf að glíma við margvísleg vanda- mál.) 31... Hbl! (Hvítum haföi greinilega sést yfir þennan sterka hróksleik.) 32. gxh5 Hxelt (Annar geysiöflugur leikur. Hvítur er glataður.) 33. Hxel He8! 34. Dg5 Rd7! 35. hxg6 Hxe5 36. Hxe5 Rxe5 37. gxf7t Kxf7 38. Dg7t Ke6 39. h4 Ddlt 40. Kh2 Dg4 - og Curt Hansen lagði niður vopnin. Á svæðamótinu í Gausdal vann Hansen Larsen sem nú svaraði fyrir sig. ■ Hallgrímur Helgason, tónskáld og Haukur Helgason, hag- fræðingur fylgjast með átökunum. NT-mjnd: Sverrír ■ Skák Helga Ólafssonar og Bent Larsens úr 1. umferð fór aftur í bið í gær eftir 89 leiki. en í gærkvöldi sættust þeir á jafntefli án þess að tefla frekar. Þá var komin upp sú staða að Helgi hafði hrók og biskup á móti hrók Larsens og þótt slíkar stöður sé hægt að vinna kann Larsen að varast þær stöður sem leiða til taps, þegar þessi mannafli er á borðinu. Taflmennska erlendu boðs- gestanna í gærkvöldi vakti óneitanlega vonbrigði. Boris Spasský bauð Guðmundi Sig- urjónssýni jafntefli þegar 11 leikir höfðu verið leiknir og það var þegið. Hort og Van der Wiel sömdu einnig eftir tilþrifalitla skak. Undantekn- ingin var auðvitað Larsen, sem tefldi geysilega spennandi skák við landa sinn Curt Hansen með svörtu og vann eftir mikl- arsviftingar. Larsen átti harma að hefna gegn Hansen, því þeir hafa þrisvar áður mæst við skákborðið, Hansen vann allar skákirnar, síðast á svæðamót- inu í Gausdal nú í janúar. Karl Þorsteins hóf sókn gegn Margeiri með svörtu og sú staða kom upp að Margeir átti um það að velja að þráleika, eða tefla fórnarskák, sem erfitt var að sjá fyrir til hvers leiddi. Margeir tók áhættuna og í hönd fór mikil barátta, þar sem furöulegustu stöður skutu upp kollinum. Það furðulega atvik gerðist í skákinni að í hálftíma gekk klukkan ekki á Karl, og virtist skýringin vera sú að Margcir Tiefði ekki ýtt nógu rækilega á hnappinn. En það breytti því ekki að Margeir náði að knýja fram sigur, Karl gafst upp þegar Margeir vann heilan hrók án þess að Karl fengi nokkrar bætur fyrir. Jón L. Árnason og Jusupov reyndu með sér í spænska leiknum og iéku 20 fyrstu leik- ina mjög hratt. Það kom í ljós að jafnræði reyndist með þeim í fræðunum og þeir innsigluðu jafnteflið. Næsta umferð verður tefld á laugardaginn. Þá tefla saman ' Karl og Curt Hansen, Helgi og Margeir, Larsen og Guðmund- ur, Spasský og Jón L. Árna- son, Jusupov og Hort og Jó- hann og Van der Wiel. Þeir fyrrnefndu hafa hvítt. Hvítt: Margeir Pétursson Svart: Karl Þorsteins Móttekið drottningarbragö 1. d4 d5 2. RD Rf6 3. c4 dxc4 4. Rc3 a6 5. e4 b5 6. e5 Rd5 7. a4 Rb4 8. Be2 Bf5 9. 0-0 Rc2 10. Ha2 Rb4 11. Ha3 Rc2 12. Ha2 Rb4 13. Ha3 Rc2 14. Rh4 Bd3 15. Bxd3 cxd3 16. e6 fxeó 17. Dh5t g6 18. Rxg6hxg6 19. Dxh8 b4 20. Bh6 Kd7 21. Bxf8 bxa3 22. d5 Kc8 23. Dg7 exd5 24. Bxe7 De8 25. bxa3 d4 26. RdS Rd7 27. Bg5 De6 28. Dh8t Kb7 29. Dxa8 gefið Skýringar: Helgi Ólafsson Röð Vinn 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 10 Karl Þorsteins 1 V. • 1/2 0 1/2 5 Helgi Ólafsson ly2 1/2 • 1/2 1/2 4 Margeir Pétursson V/2+b. 1 • 1/2 bið 12 Curt Hansen V2 • 1/2 0 0 11 Guðm. Sigurjónsson V2+b. • 0 bið 1/2 9 Jón L. Árnason 1 + fr. • fr. 1/2 1/2 8 V.Hort 1 + fr. fr. • V2 1/2 1 VanderWiel 2 v. 1 1/2 1/2 • 7 Jusupov 1 +b. 1/2 bið 1/2 • 2 B.Spasský 2 v. 1/2 1 V2 • 3 Bent Larsen 1* 1 11/2 +b 1/2 bið 1 • 6 Jóhann Hjartarson 11/2V 1/2 '/2 1/2 •

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.