NT - 15.02.1985, Blaðsíða 22

NT - 15.02.1985, Blaðsíða 22
 Föstudagur 15. febrúar 1985 22 f Iþróttir Skíði: Alpiger brunaði allra manna best Hann sigraði í Bad Kleinkirchheim ■ Karl Alpiger t'rá Sviss sigr- aði í bruni í cinni keppni heimsbikarkeppniniiar á skíö- um í Bad Klcinkircheim í Austurríki i gxr. Karl |»essi komst ckki í svissneska liöiö scm keppti á heimsmeistara- mótinu í alpagreinum sem er nýlokiö í Bormio á ítaliu og þetta var hans fyrsti sigur í hcimsbikarkcppninni. Alpiger Frakkar vilja bæði sumar og vetrarólympíu* leika ■ Frakkar eru ákveönir í því aö halda bæði vetrar- og sumarólympíuleik- ana árið 1992. Þeir hal'a sótt uin að fá sumarleik- ana til Parísar og vetrar- leikana vilja þeir halda í suðaustur hluta landsins í Savoy. Jacques Chirac, borg- arstjóri Parísar sagðist heilshugar styðja umsókn Savoy og að hann vonaö- ist eftir að báðar umsókn- irnar yrðu teknar til greina. En það eru fleiri um liituna. Auk Parísar hafa borist umsóknir um að halda sumarleikana frá Amsterdam, Barcelona, Belgrad, Brisbane og Nýju Delhí. fór á tíinanum 1:56,04 mínútur en Peter Miiller varð annar á 1:56,54 mín. Austurríkismaö- urinn Stefan Niederseer varð þriðji á 1:57,01 mín. Fyrrum heimsbikarhafi, Pet- er Luscher frá Sviss fcll illa stuttu eftir að hann var ræstur og varð að flytja hann á sjúkra- hús með þyrlu, alvarlega meiddan á hné. Þessi meiðsli gætu kostað það að hann yrði frá keppni út þetta keppnis- tímabil. í fyrsta lagi gæti hann byrjað aftur rétt undir lok tímabilsins í vor. Aðal skíðahetjan, heims- meistari í tveimur greinum frá Bormio, núverandi hcimsbik- arhafi og guö má vita hvað, Pirmin Zurbriggen frá Sviss missti skíðastaf ofarlega í brautinni og tókst samt að halda jafnvægi og Ijúka keppni.Hann náöi S. besta tímanum, 1:58,09 mín. Alpiger leiddi sex svissnesktt keppendursem voru meðal 10 fyrstu. „Ég er mjög ánægður með þennan sigur en bjóst alls ekki viö honum. Ég reiknaði þó með að tími minn dygði í þriðja sætið. Ég renndi mér næstum því án mistaka og lét skíðin ráða ferðinni," sagði hann. Hinn eini og sanni „sonur Bad Kleinkirch eim" Franz Klammer náði aðeins 10. sæti og austurrískir áhorfendur uröu fyrir nokkrum vonbrigð- um með sína menn. Fyrir utan þá Nicderseer og Klammer komst aðeins Anton Steiner meðal lOefstu, cn Itann varð 4. ■ Karl Alpiger hrósar hér sigri í bruninu í gær sem háð var í Bad Kleinkirchheim. Hann er í miöið en Muller og Niederseer eru honum á hægri og vinstri hönd. símamynd-POi.FOTO Borðtennis: Engin Evrópukeppni - átti að halda 3. deildina hér á landi ■ Kcppni í 3. deild Evrópu- keppninnar í borðtennis, sem halda átti hér á landi um næstu helgi, verður felld niður. Astæð- an er sú að þær þjóðir sem rétt áttu á þátttöku sáu sér ekki fært að koma hingað af fjárhagsá- stæðum. Aöeins eitt ríki haföi boðað komu sína, San Marino, sem er smáríki í Ítalíu. í 3. deild keppa smáþjóðir ýmsar og kemst ein upp í 2. deild á ári hverju. Það hefur verið til athugunar að undan- „Svafarsmálið“ Valur vann kæruna ■ Dómstóll ÍSI vísaði frá áfrí- un Víkinga í svokölluðu „Svaf- arsmáli". Málið var á þá leiö að Valur kærði leik sinn við Vík- inga í 1. deildinni í handknatt- leiíc sem Víkingar unnu. Dóm- tóll HSÍ dæmdi Val sigur í leiknum og stendur sú ákvörð- un því óhögguð. Leikur Vals og FH í Laugardalshöll á mánu- daginn kemur verður alltað því úrslitaleikur um sigur í fyrri hluta íslandsmótsins, áður en úrslitakeppnin hefst. Vihni Valsmenn á mánudaginn þá eru þeir svo gott sem sigurvegarar en FH þarf að ná jöfnu eða sigra til að standa betur að vígi. Bæði liðin eiga þó eftir erfiða leiki sem ekki eru unnir fyrir- fram. ■ Þróttarar: íslandsmeistarar innanhúss í fyrra Knattspyrna: Islandsmótið inni - hefst í kvöld ■ íslandsmótið í innanhúss- knattspyrnu byrjar í kvöld með leikjum í kvennafl. kl. 18.00. Hér er um keppni í I. og 3. deild karla að ræða svo og í kvennaknattspyrnu. Fyrri hluti íslandsmótsins fór fram íyrir 3 vikum og var þá spilaö í 2. og 4. deild. Núverandi íslandsmeistarar innanhúss eru Þróttarar og eru þeirnú í riðli með afar sterkum liðum þ.e. Fram, KR og Víði Garði. Framarar eru núver- andi Reykjavíkurmeistarar og KR-ingar sigruðu eins og kunnugt er á Stórmóti íþrótta- fréttaritara sem fram fór á Selfossi í lok desember. Annars líta riðlarnir í innan- hússmótinu, 1. deild. þannig út: A-ridill: Valur, FH, Víkingur og KA. B-riðill: ÍBK, UBK, HSí> b og Fylkir. C-ridill: Þróttur, KR, Fram og Viðir. D-riðill: ÍBÍ, ÍA, Þór AK og Skallagrim- ur. Neðstu liðin í hverjum riðli falla niður í 2. deild. Sigurveg- ararnir úr hverjum riðli fara í undanúrslit sem hefjast á sunnu- daginn kl. 18:00. Þá leika sigur- vegar úr C og D riðli saman og sigurvegarar úr A og B riöli. Úrslitaleikurinn verður síðan kl. 19:00. Eins og fyrr scgir þá er líka leikið í 3.deild og eru riðlarnir í 3. deildinni þannig skipaðir: A-riðill: HV, Vikingur ÓL, Sulan og Árvakur. B-riðill: Þór Ve., Tindastóll, Neisti og Leiknir F. C-riðill: Reynir S., Augnablik, Reynir Á og Einherji. D-riðill: Magni, Stjarnan, ÍK og Valur Rf. HJÁ KVENFÓLKINU ERU FJÓRIR RIÐLAR: A-riðill: UBK, Afturelding, Víkingur og Stokkseyri. B-riðill: Fram, Valur, ÍBK og Stjarnan. C-riðill: Fylkir, ÍA, ÍBÍ og KA D-riðiU: Þór A, Hveragerði, KR, Selfoss og Víðir. Knattspyrna ...Skoska liðið Glasgovv Rangers sigraði sovéska liðið Dynamo Moskva í vináttuleik í Glasgow í fyrradag með einu marki gegn engu... ...Bordeaux jók forystu sína í frönsku deildinni í fyrrakvöld er liðið sigraði Toulon 2-0. Battiston skoraði fyrra mark Bord- eaux en Girard það síðara. Alain Giresse, fyrirliði liðsins, meiddist í leiknum og var borinn af velli. Er óvíst hvort hann geti verið með á næst- unni.... Reykjavíkur meistaramót í göngu ■ Laugardaginn 9. febrú- ar var haldið Rcykjavík- urmeistaramót í skíða- göngu og keppt í 3 iíokkum. 1 15 kílómetra göngu karla 20 ára og eldri mættu 4 keppendur til lciks og urðu úrslit þessi: 1. Halldór Matthiasson SR 39,40 2. Páll Guðbjörnsson Fram 47,04 3. Bragi Jonsson Hrönn 47,36 4. Karl Guðlaugsson gestur 44,21 Konur 19 ára og eldri gengu 5 kilómetra og úrslit urðu þessi: 1. Lilja Þorsteinsd., SR 21,30 2. Sigurbjörg Eðva Ids Hrönn 21.55 Drengir 13-14 ára gengu einn- ig 5 kilómetra: 1. Kjartan Stefánsson, Hrönn 21,17 2. Hans Alfreðsson, Hrönn 30,01 förnu að sameina 3. deild 2. deild og verður það örugglega tekið til nýrrar umfjöllunar eft- ir þessi tíðindi. 3. deildarkeppnin verður ekki haldin annarsstaðar, held- ur verður hún alveg felld niður. íslendingar munu að öllum lík- indum leika í 2. deild næst en það veröur a.m.k. ekki fyrr en á næsta ári. Meistaramót ■ Meistaramót íslands í frjálsíþróttum innan- húss fer fram í Laugar- dalshöll og Baldurshaga dagana 23. og 24. febrúar nk. Frjáisíþróttadeild ÍR sér um framkvæmd mótsins. Skulu þátttöku- tilkynningar bcrast til Jó- hanns Björgvinssonar Unufelli 33, sími 71023 eða á skrifstofu FRÍ í síðasta lagi miðvikudag- inn 20. febrúar á þar til gerðum skráningarkort- um. Þátttökugjald á grein er kr 100.- Athygli er vakin á því, að keppni í stangarstökki fer fram í KR-heimilinu við Frosta- skjól síðar. Fréttatilkynning. Tómas Guðjónsson JL styrkir Tómas ■ Einn okkar fremsti borð- tennisspilari, Tómas Guðjóns- son hefur fengið styrk frá JL- húsinu til að stunda æfingar og keppni. Tómas er nú að undir- búa sig fyrir þátttöku á heims- meistaramótinu í borðtennis sem fram fer í Gautaborg í Svíþjóð. Hann er nýkominn heini úr mjög erfiðri keppnis- ferð með íslenska landsliðinu í borðtennis til Danmerkur. Þar var æft stíft og spilað við sterka mótherja og sagði Tómas að ferðin hefði verið mjög lær- dómsrík. Auk þess sem að JL-húsið mun styrkja Tómas þá hefur Adidas-umboðið á íslandi út- vegað honum keppnisbúnað allan. 0 Er vel til þess að vita að þessir aðilar sjái sér fært að styðja við bakið á afreksmönn- um okkar íslendinga. Ólafur með Frá Sipfusi Guðmundssyni í Eyjum: ■ Það er nú Ijóst að Ólafur Sigurvinsson mun verða með á fullu í knattspyrnunni hér í Eyjum á næsta sumri. Ólafur er þegar byrjaður að æfa og kem- ur til með að styrkja Eyjamenn í hinni hörðu baráttu sem fyrir- sjáanleg er í 2. deild. Þá verður Tómas Pálsson að öllurn líkind- urn nteð áfram en ekki er Ijóst með Þórð Hallgrímsson.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.