NT - 28.02.1985, Blaðsíða 12

NT - 28.02.1985, Blaðsíða 12
mm ÉtlÉf wm ■ Þæreru glæsilegar þessar postulíns hrúður, scm gerðar eru eftir tvcimur af glæsileg- ustu leikkonunum í Holly- wood. þeim Lindu Evans og Joan Collins. Brúðurnar eru gcrðar í auglýsingaskyni fyrir Dynasty-sjónvarpsþættina, þar sem Linda Evans leikur „góöu konuna" Krystle Carr- ington, en Joan Collins leikur „vondu konuna"Alexis Carr- ington (fyrri konu auðkýf- ingsins Carringtons). Ekki eru gerð nema 10 stykki af hvorri brúðu, og þær eru seldar á 350.000 krónur hver! ■ Líklega þýðir ekk- ert fyrir okkur hér heima á íslandi að hugsa til að panta okk- ur eina slíka dúkku, þar sem þær eru víst þegar upseldar. Það var orlofsnefnd hús- mæðra í Reykjavík, s'em stóð fyrir fagnaðinum, en hún hefur starfað af myndarbrag þessi 25 ár. 60-70 konur hafa notið orlofsins á ári hverju, en rétt til orlofsins hafa allar konur, sem veita heimili forstöðu án þess að þiggja laun fyrir. Alls nær orlofstímabilið yfir 6-7 vik- ur og hefur hingað til verið hægt að úthluta öllum konum plássi, sem um hafa sótt. Næsta sumar verður orlofsaðstaðan á Hvanneyri eins og undanfarin súmur, enda er reynsla fengin af því að aðstaða þar er hin besta. 28. febrúar 1985 ■ Ktrný l'orurinsdóttir kennuri stjórnaði fjölda- söng við undirleik llnnar Arnórsdóttur. ■ Þuð var kátt á hjallu á kvöldvökunni sem sjá má á þessari mynd, enda var mik- ið um skemmtiatriði og fjöldasöng, konur fluttu endurminningar frá orlofs- dvöl, Itæði i bundnu máli og óbundnu, fliittar voru gam- anvísur og gamansaga O.S.frv. NT-myndlr Surrlr ■ Við háhorðið. Fremstar sitja María Pétursdóttir, formaður Kvenfélagasam- bands íslands (t.v.), og Jóna Guðmundsdóttir, for- maður orlofsncfndar Reykjavíkur. Eðlilega voru konur í yflrgnæfandi ineirihluta á samkomunni, en þó létu karlmenn sig ekki alveg vanta. Eggert G. Þorsteinsson, forstjóri rryggingastofnunar ríkis- ins virðist una sér ágætlega ; í þessum hópi. ■ Fimmtudaginn 31. janúar sl. var saman kominn hópur glaðra og reifra kvenna í Súlnasal Hótel Sögu. Tilefnið var 25 ára afmæli laga um orlof húsmæðra, en á þessum tíma hafa ótal margar konur notið góðrar hvíldar í eina viku í senn að sumarlagi. Orlof húsmæðra í Reykjavík 25 ára F\ ■ María Fjóla Pét ursdóttir og Jóna Þór- isdóttir sýndu danS' atriði úr kvikmyndiniii / Caharelt. ý | Dýrar dúkkur! 350 þús. krónur fyrir stykkið 12

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.