NT - 28.02.1985, Blaðsíða 24

NT - 28.02.1985, Blaðsíða 24
Englendingar voru stálheppnir Frá Heimi Berj»vsvni fréltaritara NT í Englandi: ■ Englendingar voru stál- heppnir að sigra N-íra í undankeppni HM á N-ír- landi í g*rkv»>ldi. Leiknum lauk 1-0 og var það Mark Hateley sem skoraði eina mark leiksins á 77. mín. Leikurinn var hraður cn óþarflega grófur. Uómari leiksins sem var v-þýskur var lika síllautandi og dæmdi hann til dæmis 26 aukaspyrn- ur í fyrri hálfleik. Fyrri liálf- leikur var í nokkru jafnvægi en í síðari hálflcik höl'ðu heimamenn algjöra yfírhurði og sluppu Tjallarnir oft mcð skrekkinn um tíma. I»að var svo á 77. niínútu sem Hateley skoraði og þar með var lcikurinn úti. Stuttgart vann ■ Stuttgart, lið Ásgcirs Sigurvinssonar í Vestur- Þýskalandi sigraði Armenia Bielefeld 2-0 í Búndcslígunni i gærkvöldi. Klinsmann skoraði á 20. mínútu og All- göeer á 87. mín. Yfírburðir v-þýsku meist- aranna frá Stuttgart voru miklir í leiknum. Staðan 1. RIÐILL: Pólland Bclgía Grikkland Albanía I 1 0 5 3 3 13 3 3 1 3 3 3 2 5 7 3 3. RIÐILL: 3 3 0 0 14 4 2 0 2 5 4 2 0 2 4 10 0 1 2 2 0 0 2 I England N-Irland Finnland Rúmenía Tyrkland 5. RIÐILL: Ungverjal. 3 3 0 0 7 Holland 4 2 0 2 9 Austurríki 3 2 0 14 Kýpur 4 0 0 4 3 0 6 5 4 8 4 3 0 10 0 3 6 4 4 4 4 12 0 7. RIÐILL: Skotland Spánn ísland Wales 3 2 0 16 2 4 3 2 0 1 5 3 4 3102252 3102252 ...............-......... Við tökum við ábendingum um fréttir allan sólarhringinn. Greiddar verða 1000 krónur fyrir hverja ábendingu sem leið ir til fréttar í blaðinu og 10.000 krónurfyrir ábendingu sem leiðirtil bitastæðustu fréttar mánaðarins. Fullrar nafnleyndar er gætt NT, Síðumúla 15, Reykjavík, sími: 686300, auglýsingar 18300 Kvöldsímar: áskrift og dreifing 686300 • ritstjórn 686392 og 687695 • íþróttir 686495 ■ Skotinn David Coopcr sækir hér að einum Spanjólanum í leik liðanna í gær ekki hafði hann erindi sem erfiði og Skotar lágu. simamvnd polfoto HM í knattspyrnu: Skotum skellt ■ Skotar máttu svo sannar- legti teljast heppnir að sleppa með 1-0 tap fyrir grimmum Spánverjum er liðin áttust við á Spáni í undankeppni heims- meistarakeppninnar í knatt- spyrnu í gærkvöldi. Eins og niönnum er kunnugt þá eru þessi lið með íslendingum í riðli í undankeppninni. Bikarmeistararnir komnir í úrslit? KR vann Val 73*72 í Bikarkeppni KKÍ í gærkvöldi ■ KR-ingar lögðu Vals- rnenn með einu stigi 73-72 eftir æsispennandi leik í Seljaskóla í gærkvöldi. Valsmciin höfðu yfír 72-70 þcgar 40 sekúndur voru eftir af leiknum og höfðu einnig boltann. En þeir misstu hann og brotið var á Matthíasi. Hann fékk tvö vítaköst en hitti aðeins í því fyrra, 72-71 fyrir Val. Birg- ir Mikaelsson náði frákast- inu eftir seínna skotið og Torfí Magnússon braut á honum um leið. Birgir fékk því eitt og eitt vitaskot og honum urðu ekki á nein mistök, hitti úr báðum skotunum og tryggði liði sínu sigur 73-72. Það er óhætt að segja að allt gctur gerst i körfubolta fyrst Valsntönnum tókst að tapa þessum leik á síðustu sek- úndunum. Valsmenn byrjuðu mun betur, náðu fljótlega 10 stiga forystu 18-8. En KR- ingar tóku á og komust yfir 26-22 og þeir höfðu svo fjögurra stiga forystu 35-31 í leikhléi. Seinni hálfleikur varæsi- spennandi og aldrei mun- aði meira en 3-5 stigunt á liðunum. Þegar tæpar 4 mín. voru eftir var staðan 66-59 fyrir KR en Vals- menn náöu forystunni 69- 68. KR komst aftur yfir 70-69 en þegar 40 sekúndur voru eftir skoraði Torfi 3 stig, staðan orðin 72-70. KR-ingar stálu boltanum og Matthías fékk vítin þeg- ar 5 sek. voru eftir. Lcikurinn á Spárii var aldrei virkilega spennandi því yfir- burðir heimamanna voru og miklir. Skotar urðufyrirmiklu áfalli í gær er Kenny Daglish vciktist og einnig Steve Nichol. Þeir gátu því hvorugur verið með í leiknum í gær og kom Arcibald í stað Daglish. Hon- um varð þó minna ágengt á móti Spánverjunum en honum gengur venjulega á Spáni. Það voru um 70 þúsund áhorfendur sem sáu leikinn og fögnuðu ákaft er Francisco Clos skoraði eina markið fljót- lega eftir hlé. Þessi úrslit hleypa slag Spán- verja og Skota í háaloft en þessi lið eru að slást um efsta sætið í riðlinum. íslendingum hefði sennilega komið betur ef Skotar hefðu unnið þennan leik því þá hefði verið mögu- leiki á öðru sæti í riðlinum og leik við sigurvegarana í Ocean- íu-riðlinum, Ástrali um laust fartil Mexíkó verið fyrir hendi. Bæði Skotar og Spánverjar eiga eftir að koma hingað til lands og spila og við gætum því haft veruleg áhrif á lokastöð- una í riðlinum. ZZZZZ^ZZZ Valsmenn í kennslustund ■ Valsmenn fengu aldeilis kennslustund hjá Þrótturum í handknatt- leik í gær, er liðin mættust í 1. deild. Eftir jafnan fyrri hálfleik tóku Þrótt- arar leikinn í sínar hendur, allt gekk upp hjá þeim meðan hvorki gekk né rak hjá Val og útkom- an varð níu marka sigur Þróttar, 30-21. Þróttur á nú möguleika á sæti í fjögurra liða úrslitum um meistaratitilinn, á einn leik eftir við Breiðablik, en Víkingur og KR eiga eftir tvo leiki með sömu stigatölu. Sjá stöðunabls. 23. Fyrri hálfleikur var jafn, og staðan 13-12 Þrótti í hag í hálfleik. í síðari hálfleik skoruðu Þróttarar nánast í hverri sókn lengi vel, en Vals- menn voru sem höfuðlaus her. Leikurinn var þá hraður, sóknir stuttar, og oft göt á vörnum beggja liða, nánast skorað mark á mínútu. Stórleikur Páls Ólafssonar þjálfara Þróttar gerði muninn, og einnig góð frammistaða félaga lians, er reynt var að taka hann úr umferð. í lokin var fljótfærni á báða bóga, enda munur mikill og vonlaust hjá Val að vinna hann upp. Einar Þorvarðarson var heillum horfinn í marki Vals, en Guðmundur Jónsson í marki Þróttar varði mjög vel. Mörkin: Þróttur: Páll 9/2, Sverrir Sverrisson 7, Konráð Jónsson 5, Gisli Óskarsson 4, Birgir Sigurðs- son 4, Lárus Lárusson 1. Valur: Jón Pétur Jónsson 5, Valdimar Grimsson 4, Þorbjörn Jensson 3, Jakob Jónsson 3, Geir Sveinsson 2/2, Steindór Gunnarsson 2, Jú- lius Jónasson 1 og Þórður Sig- urðsson 1. Dómarar Guðmundur og Þorgeir, og afar slakir.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.